Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 20.08.1998, Blaðsíða 3

Fréttir - Eyjafréttir - 20.08.1998, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 20. ágúst 1998 Fréttir SKELLTU ÞER MEÐIBIKARFJORIÐ! 113V og Leíftur mælasl í úrslitaleík Coca Cola LikarLeppninnar sunnudaginn 30. ágúst á LaugarJalsvelli Ll. 15.00 ([)rjú). Forsala aðgöngumiða á bensínstöðvum ESSO Aðalstyrktaraðili ÍBV, Olíufélagið hf- ESSO, sér um forsölu á aðgöngumiðum fyrir bikarúrslitaleikinn fyrir IB V. Forsalan hefst mánudaginn 24. ágúst og stendur til föstudagsins 28. ágúst. Miðar á leikinn fást á eftirtöldum bensínstöðvum ESSO á höfuðborgarsvæðinu: • Á Geirsgötunni • Við Ártúnshöfða • Við Lækjargötu, Hafnarfírði í Vestmannaeyjum verður forsala aðgöngumiða hjá ESSO á B ásaskersbry ggj u. Miðaverð er 1200 kr. fyrir 17 ára og eldri, 500 kr. fyrir 11 -16 ára og 10 ára og yngri frá frítt. Pakkaferðir á leikinn Eftirtaldir aðilar bjóða pakkaferðir á bikarúrslitaleikinn: Herjólfur - 3000 kr. fyrir fullorðna, innifalið Heijólfur, rúta og miði á völlinn. Flugfélag Vestmannaeyja - 4000 kr., innifalið flug á Bakka og rúta. ÍBV fjör í Kringlunni • ÍBV vörur til sölu Föstudaginn 28. ágúst og laugardaginn 29. ágúst mun stuðningsmannaklúbbur IB V verða í Kringlunni og taka þar forskot á bikarsæluna. Þar verður seldur ýmiss IB V vamingur s.s. nýju ÍBV búningamir, ÍBV bolir, húfir, treflar, merki o.fl. o.fl. IB V dansleikur á Broadway Laugardaginn 29. ágúst verður haldinn IBV-stórdansleikur á Broadway (áður Hótel Islandi). Dansleikurinn hefst kl. 21.00. Það verður margt til skemmtunar. Meðal annars mun Eymannafélagið leika gömlu Eyjalögin og kynna texta við þekkt lög sem stuðningsmenn IBV geta svo sungið til hvatningar sínum mönnum á leiknum. Textunum verður dreift til fólks þannig að allir geti sungið með. Á eftir verður dansað og mun ein af vinsælustu hljómsveitum landsins sjá um fjörið fram eftir nóttu. Allir stuðningsmenn ÍB V em hvattir til að mæta og hita þannig vel upp fyrir bikarúrslitin. Hitað upp í íþróttahúsinu í Safamýri mta. íslandsflug - Tilboðsverð á flugi til Reykjavíkur. Flugfélag fslands - Tilboðsverð á flugi til Reykjavíkur. S^ðningsmannaídúbburÍBViV^t f með BIKAKKVÖLD á V tmannaeyjum verður fímmtudaginn 27. ágústkl. 2]^"™ á iétta kvöidmáitíð, þjálfari ÍB V f Ur verður boðiðupp Mmíar liðsins mæ, 7 ' ynrhði °2 feiri ÍBV myndir verða á skjlíum 0^StUðnÍngsmenn Bðsins, Á leikdag, sunnudaginn 30. ágúst, ætlar Stuðningsmanna- klúbbur IBV að hita upp fyrir sjálfan bikarúrslitaleikinn í íþróttahúsi Fram í Safamýri. Þar verður ýmislegt til gamans gert fyrir unga og aldna. Þar má nefna léttar veitingar, reyktur lundi verður á boðstólum og hljómsveitin Skítamórall mun halda uppi fjörinu. Síðan verður farið í skrúðgöngu á Laugardalsvöll. aust 98 Eu,. ,A Nýj Nú er gott sumar að Lalei og Lúáin að fyllast ar nýjum fallegum ar • • SFK23 . ; •. . : Basæ S '% II Opiá fimmtuclag & föstuda^ 9 - 21

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.