Fréttir - Eyjafréttir

Ataaseq assigiiaat ilaat

Fréttir - Eyjafréttir - 20.08.1998, Qupperneq 13

Fréttir - Eyjafréttir - 20.08.1998, Qupperneq 13
Fimmtudagur 20. ágúst 1_2 Fréttir 13 Ráðhúsa stjórnsýsluhús Starfsfólk þessara opinberu skrifstofa er misvel haldið í launum en sjálfsagt er mismunandi vinnutími að einhverju leyti skýring á launamuninum. Tollheimtumennirnir eru hér hæstir en kvenfólkið raðar sér neðst. Tekjuskattur Útsvar Meðal mán.laun Guðrún Guðjónsdóttir 0 30.033 22.366 Unnur Sigmarsdóttir 92.504 144.816 107.846 Oktovía Andersen 105.767 149.879 111.617 Þuríður Bemódusdóttirl27.582 158.208 117.819 Margrét Traustadóttir 137.393 161.953 120.608 Erla Sigþórsdóttir 158.004 169.822 126.469 Jónatan Jónsson 228.578 196.766 146.534 Hrefna Baldvinsdóttir 255.568 207.070 154.208 Áki Heinz Haraldsson 257.835 207.831 154.774 Helga Magnúsdóttir 395.054 260.324 193.867 Gunnar Jónsson 407.708 265.154 197.464 Sigurður Ámason 544.829 317.505 236.450 Guðbjöm Ámiannsson 677.680 368.225 274.222 Flugið Launin eru afar mismunandi nieðal starfsfólks flugstöðvarinnar enda ekki allt hjá sama vinnuveitanda auk þess sem vinnutími og ábyrgð er sjálfsagt mismunandi. Tekjuskattur Ingibjörg Bemódusdóttir 0 Þröstur Bjamhéðinss. 264.589 Bragi Ólafsson 449.338 Bjami Sighvatsson 561.299 (Jtsvar Meðai mán.laun 79.933 59.527 210.514 156.772 277.993 207.025 323.565 240.963 Þetta er þriðja og væntanlega síðasta birting okkar uppúr skattskránni þetta árið. Ritfrelsi er ekki meira hér á landi en það, að ekki má birta upplýsingar úr skattskránni nema takmarkaðan tíma ár hvert og þeim reglum fylgjum við að sjálfsögðu þó vitiausar séu. Kennarar Kennarar hafa löngum verið taldir lágt launaðir og eins og aðrir ríkisstarfsmenn kvarta þeir yfir lágum launurn. Þeir virðast þó hafa það alveg þokkalegt og reyndar virðist dæmið hafa snúist við á síðustu árum því ríkisstarfsmenn eru orðnir betur launaðir en launþegar í einkageiranum. Tekjuskattur ÚtsvarMcðalmán.laun Rósa Baldursdóttir 0 94.441 70.331 Berþóra Þórhallsdóttir 181.890 178.942 133.260 EinarFriðþjófsson 302.276 224.902 167.487 Bryndís Bogadóttir 305.357 226.079 168.364 Áslaug Tryggvadóttir 363.454 248.259 184.882 Sigurlás Þorleifsson 309.662 255.579 190.333 Ólafur Týr Guðjónsson356.794 258.591 192.576 Bjöm Elíasson 361.578 267.598 199.284 Ólafur Lámsson 431.145 283.102 210.830 Helga Kolbeinsdóttir 486.662 295.297 219.911 Ólafur H. Siguijónsson470.180 306.292 228.099 Friðrik Ásmundsson 585.541 401.287 298.843 sem rgai Ríkisstarfsmenn Ríkisstarfsmenn af ýmsum tegundum og stærðargráðum starfa í Eyjum. Hér eru nokkrir þeirra og eru Iaun þeirra afar mismunandi. Það vekur athygli að þingmennirnir eru ekkert afskaplega vel launaðir miðað við aðra rfldsstarfsmenn. Tekjuskattur Útsvar Meðal mán.Iaun SigmarÞ. Sveinbjömss. 228.201 196.797 146.557 Hjörtur Hermannsson 397.419 222.562 165.745 Ingibergur Einarsson 573.562 328.406 244.568 Lúðvík Bergvinsson 574.885 328.567 244.688 Jóhann Guðmundsson 616.837 330.497 246.125 Hafsteinn Guðfinnsson 668.865 378.622 281.965 Ingi Tómas Bjömsson 830.933 426.733 317.793 Ámi Johnsen 907.695 456.040 339.619 Georg Lárusson 1.424.233 653.203 486.448 í Vústtiiaiinacyjuingiúiða 55(35% eða 1876, tekjuskatt. þeirra fær lyarnabæt vaxtabætur sem nenií Hkf og/ei hætó upphæð en álagður tekiuskattur viðkomandi. íaskatt greiða 704 og fjármagnstekjuskatt 809. Sérstakan eignaskatt greiða U og/sérstakan tekjuskatt 218. ra er greiðendui utsvars eru 3326 ruk 66 barna. Barnáhætur fá729 tur Verkalýðsforkólfar Verkalýðsforingjum virðist oft ganga betur að semja fyrir sjálfa sig en aðra. Hjá „okkar fólki“ eru launin þó ekkert til að býsnast yfír og sjálfsagt hafa einhverjir umbjóðenda þeirra hærri laun. Tekjuskattur Útsvar Linda Hrafnkelsdóttir 134.007 160.661 Jón Kjartansson 371.878 251.353 Elías Bjömsson 343.588 309.418 Meðal mán.laun 119.646 187.186 230.427 Liósmyndarar Það virðist vera hreinasta hörmung að vera ljósmyndari í Vestmannaeyjum þó nóg sé af mótívunum. Tekjuskattur Útsvar Meðal mán.laun Halla Einarsdóttir 0 77.412 57.650 Sigurgeir Jónasson 0 83.641 62.289 Óskar Björgvinsson 16.967 115.977 86.370 Útgerðarmenn Eins og fram hefur komið eru skipstjórar og útgerðaiTnenn áberandi í efstu sætum skattgreiðenda. Því kemur ekki á óvart að flestir útgerðarmenn hafa það bærilegt. Tekjuskattur Útsvar Meðal mán.laun Gísli ValurEinarsson 0 203.324 151.418 Þórður Rafn Sigurðsson 561.537 323.883 241.200 Jóhann Halldórsson 647.532 356.715 265.650 Hannes Haraldsson 476.294 377.208 280.912 Viktor Helgason 784.483 401.690 299.144 Bergvin Oddsson 660.981 454.232 338.272 Sveinn Valgeirsson 673.865 470.513 350.397 Kristján Óskarsson 704.264 471.581 351.192 Sævald Pálsson 825.825 568.355 423.261 Magnús Kristinsson 1.475.459 639.302 476.096 Guðjón Rögnvaldsson 1.399.207 648.324 482.815 Sævar Brynjólfsson 1.434.554 670.942 499.659 Heildsalar Heildsalar hafa löngum verið meðal þeirra best launuðu í þjóðfélaginu. Ekki eru heildsalar Eyjann neitt áberandi hátt launaðir enda þjóna þeir smáum markaði. Tekjuskattur Útsvar Meðal mán.laun Þráinn Einarsson 220.400 192.281 143.194 Heiðmundur Sigurmundsson 251.573 205.545 153.072 Kristmann Karlsson 570.146 316.648 235.812 Sigmar Pálmason 922.748 461.787 343.899 Fiskverkendur Það virðist sem betur fer vera hægt að hafa þolanlegar tekjur í fiskverkun. Tekjuskattur Útsvar Meðal mán.laun Ásmundur Friðriksson 407.442 265.053 197.388 Ástvaldur Valtýsson 592.417 339.881 253.114 Sigurbjöm Hilmarsson 678.310 451.027 335.885

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.