Fréttir - Eyjafréttir

Issue

Fréttir - Eyjafréttir - 01.10.1998, Page 14

Fréttir - Eyjafréttir - 01.10.1998, Page 14
14 Fréttir Fimmtudagur 1. október 1998 Þessar myndir fengum við hjá Tryggva Sigurðssyni. Myndin hér að ofan er tekin sumarið 1947 af þeim Arnþóri Jóhannssyni, skipstjóra til hægri og Þórarni Sigurðssyni. Skipasmiðir að vinna um borð í Voninni II VE 113 veturinn 1943. Frá vinstri: Eggert Gunnarsson, Sigurður Sigurjónsson og Bárður Auðunsson. MIE>STOE>IM Strandvegi 65 Sími 481 1475 A-A fundir A-A fundir eru haldnir sem hér segir í húsi félagsins að Heima- götu 24: Sunnudaga kl. 11:00, mánudaga kl. 20:30 (Spora- fundir), þriðjudaga kl. 20:30 (kvennadeild), miðvikudaga kl. 20:30, fimmtudaga kl. 20:30, föstudaga kl. 19:00 og 23:30 og laugardaga, opinn fjölskyldu- fundur, reyklaus, kl. 20:30. Móttaka nýliða hálfri klukkustund fyrir hvern auglýstan fundartíma. Athugið símatíma okkar sem eru hvern fundardag og hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru í 2 klst. í senn. Teikna og smiða: Sólstofur, útihurðir, Í| 111,1 W glugga, utanhúss- m a klæðningar, þakviðgerðir og mótauppsláttur. Agúst Hreggviðsson Sími: 481-2170 Trésmíðaverkst: Miðstræti 23 481 2176 GSM: 897 7529 Eik Bergen kvistuð kr. 2990 m2 stgr. verð áður 3.650 m2 stgr. Plastparket á mjög góðu verði 1240 m2 smr. Rltteppi á 330 Ifl2 Málning í 10 Itr. fötum 399 Itt l&iriinrres Athugið Breyttur opnunartími Mán. - Fim..........8 -18 Föstudaga...........8-19 Laugardaga..........9-14 <$g) TOYOTA tákn um gædi Kristján Ólafsson, löggiltur bílasali Símar: 481 2323 & 898 3190 rr HUSEY BYGGINGAVÖRUVERSLUN VESTMANNAEYINGA OA OAíundir eru heddnir í tumherberpfi Lcmdakirkjn (pjenpfið inn um aðaldyr) manudaga ld. 20:00. Sædís Kristinsdóttir Vestmannabraut 52 Mér finnst ég varla heill né hálfur maður og heldur ósjálfbjarga, því er ver. Ef værir þú hjá mér, vildi ég glaður verða betri en ég er. Eitt sinn verða allir menn að deyja. Eftir bjartan daginn kernur nótt. Ég harma það en samt ég verða að segja. Að sumarið líður allt of fljótt. V.V Kæru vinir Við viljum senda ykkur hjaitanlegar þakkir fyrir ómetanlegan hlýhug sem við höfum mætt í sorg okkar vegna andláts Sædísar dóttur okkar og systur. Megi guð blessa ykkur öll. Særún Eydís Asgeirsdóttir Kristinn Björnsson Særún Hrafnhildur og Ingibjörn t Elskuleg eiginkona mín, móðir, tengdamóðir, systir, amma og langamma Guðmunda Margrét Jónsdóttir Frá Laufholti sem lést á Hraunbúðum miðvikudaginn 23. september verður jarðsungin frá Landakirkju Vestmanneyjum laugardaginn 3. októberkl. 14.00 Þeim sem vildu minnast hennar er bent á minningarkort Landakirkju Armann Bjarnason Halldóra Ármannsdóttir Snorri Snorrason María Ármannsdóttir Grímur Magnússon Herbert Ármannsson Jón Þ. ísaksson og fjölskyldur Framhaldsaðalfundur Framhaldsaðalfundur Sveinafélags Járniðnaðarmanna í Vestmannaeyjum verður haldinn í húsi félagsins laugardaginn 10. októberkl. 16.00. í framhaldi verður félagsmönnum og mökum þeirra boðið til kvöldverðar. Þeir sem vilja þiggja matarboð félagsins láti einhvern eftirtalinna vtia fyrir 5. október. Hulda 481 2501 heima 481 2822 Valgeir 488 8080 heima 481 2685 Hlynur 488 3557 heima 481 2465 Kr áfcngi vandamál í þinni fjölskyldu Al-Anon fyrir ættingja »» vini alkóhúlista í þessuin samtökum j’dur þú: Hitt aðra scm ”líma við sams kouar vandamál. Fræðst um alkóhólisma scm sjúkdóm Öðlast von í stað örvæntingar Kætt ástandið iiuian fjiilskvlduimar llyggt upp sjálfstraust þitt (fréttir) Auglýsingasíminn er 481 3310

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.