Fréttir - Eyjafréttir

Issue

Fréttir - Eyjafréttir - 19.11.1998, Page 15

Fréttir - Eyjafréttir - 19.11.1998, Page 15
15 Nissandeildin: IBV 29 - Grótta/KR 27 Góður baráttusisur Valgarð og Belló voru bestu menn vallarins. Allir lykil- leikmenn samnings- bundnir Töluvert hefur borið á skrifum, um hugsanlegar hreyfingar leik- manna hjá íslands-og bikar- meisturum ÍBV í knattspyrnu, að undanförnu. Að sögn Þorsteins Gunn- arssonar, framkvæmdastjóra knatt- spymudeildar ÍBV, eru engir leikmenn á förum frá félaginu eins og stendur, enda eru allir leikmenn ÍBV ennþá samningsbundnir. „Það er nú búið að ganga frá málum við flesta leikmenn liðsins. Ivar Ingimarsson er nú hjá Nor- wicli í Englandi og hann stefnir grimmt að því að komast út, en ef dæmið gengur ekki upp hjá honum þá verður hann hér. Steinar Guðgeirsson og Kristinn Lárusson, eru að skoða sín mál, en þeir em í mjög erfiðri aðstöðu með störf sín í Reykjavík, þannig að það verður að koma í ljós hvað verður um þá. Það er ennþá óljóst með Steingrím, en það em meiri líkur á að hann verði áfram með ÍBV. Síðan em tveir leikmenn með lausa samn- inga, þeir Hjalti Jóhannesson og Hjalti Jónsson, og verður væntanlega gengið frá því á næstunni. Aðrir verða áfram og einnig hefur Gísli Sveinsson, sem lék með Þór Akureyri síðasta límabil, ákveðið að ganga til liðs við IBV á nýjan leik. Þess má einnig geta að margir ungir og efnilegir strákar em að koma upp, sem em samningsbundnir ÍBV, eins og til dæmis Jón Helgi Gíslason, Bjami Geir Viðarsson, Oskar Jósúason og fleiri góðir strákai'." sagði Þorsteinn að lokum. Þorbersur Aðalstcinsson, þjálfari ÍBV í handknattlcik: „Bull 03 vitleysa" í nýjasta tölublaði „Sportlífs," sem er íþróttablað hér á landi og því ritstýrir Eyjamaðurinn, Jóhann Ingi Árnason, er birt viðtal við landsliðsþjálfara Is- lands í handknattleik, Þorbjörn Jensson. Viðtalið hefur vakið mikla at- hygli og fengið mikið umtal og þá sérstaklega sá þáttur viðtalsins, sem snýr að leikmannamálum íslenskra félagsliða. Þorbjöm tekur mjög djúpt í árinni í viðtalinu og segir að banna eigi erlenda leikmenn hér á Islandi og þess í stað eigi að setja peningana í að byggja upp yngri flokka félaganna. En hver er skoðun Þorbergs Aðalsteinssonar, þjálfara IBV, á þessu máli? „Þetta viðtal er náttúrlega bull og vitleysa frá upphaft til enda, nema sá þáttur sem snýr að uppbyggingu yngri flokkanna, sem ég er alveg sam- mála um að þarf að gera. En einhvers staðar verður fýrirmyndin að vera. Það væri gaman að sjá hvar enski boltinn stæði í dag ef engir útlendingar væm í liðunum. Reyndin er bara sú að úti á landi getur oft verið erfitt að manna lið og þá þarf að leita út fyrir land- steinana að góðum leikmönnum, því að erlendu leikmennimir eru mun ódýrari en þeir íslensku. Viðtalið við Þorbjöm ber þess greinileg merki að hann hefur aldrei þjálfað úti á landi og hann gerir sér heldur ekki grein fyrir að íslenskir leikmenn í dag em rándýrir.“ Á fóstudaginn fór fram leikur ÍBV og Gróttu/KR í Nissandeildinni í handknattleik. Fyrir leikinn var upphitun í Týsheimilinu fyrir stuðningsmenn IBV og var stemnmingin í höllinni mun betri en hefur verið á undanförnum leikj- um. Tveir fyrrverandi leikmenn ÍBV leika með Gróttu/KR og komu hingað til Eyja, þeir Zoltán Belányi og Gylfi Birgisson, en þrátt fyrir ágæta frammistöðu gestanna náðu þeir ekki að knýja fram sigur gegn IBV í þessum leik. Eyjamenn höfðu yfirhöndina framan af en baráttuglaðir gestirnir gáfust aldrei upp. Sóknarleikur IBV- liðsins var eins og svo oft áður frekar tilviljunarkenndur og vömin laus í reipunum. Eyjamenn höfðu aðeins eitt mark yfir í hálfleik, 15-14. Fyrstu 15 mínútur seinni hálfleiksins vom ömgglega þær lélegustu, sem ÍBV- liðið hefur sýnt á heimavelli í langan tíma. Á þessum kafla náðu gestimir þriggja marka forystu og allt virtist í molum hjá Eyjamönnum. Þá tók Valgarð Thoroddsen til sinna mála og kom IBV aftur inn í leikinn með þremur góðurn mörkum. Þetta virkaði eins og vítamínsprauta fyrir félaga hans í liðinu og Eyjamönnum tókst að sigra að lokum með tveimur mörkum, I síðustu viku mættu Eyjamenn liði Stjörnunnar í Nissandeildinni í handknattleik. Leikið var í Garða- bæ og var leikurinn spennandi frá upphafi til enda. Bæði lið voru um miðbik deildarinnar fyrir þennan leik, þannig að stigin tvö voru dýrmæt. En því miður urðu Eyja- menn sætta sig við tap 27 - 24. Fyrri hálfleikur var allan tímann í jámum og sýndu bæði lið sínar bestu hliðar. Stjaman hafði yfír í hálfleik, 15-13. Síðari hálfleikur var ekki síðri en sá fyrri og hélst spennnan allt til enda. Þegar skammt var til leiksloka kom vendipunktur leiksins, þegar ÍBV lék tvo leiki í síðustu viku og varð að sætta sig við tap í þeim báðum. Fyrri leikurinn var gegn FH og sá seinni gegn Fram og voru báðir útileikir. Eyjastúlkur lögðu leið sína í Hafnarfjörðinn í síðustu viku og léku gegn FH-ingum í 1. deild kvenna. FH-ingar léku mjög vel í þessum leik og náði ÍBV aldrei að ógna sigri heimamanna. FH hafði undirtökin allan fyrri hálfleik og var staðan í leikhléi, 14 - 11. í síðari hálfleik var sama uppi á ásamt litháisku skyttunni, Giedrius Cemauskas. „Þetta var mjög erfiður leikur. Það var mikill hasar í Gróttu/KR-mönnum og þeir börðust af miklum krafti. Við spiluðum mun betur í leikjunum gegn FH og Stjömunni, en þegar uppi er staðið er ég mjög ánægður að hafa náð öllum Valgarð Thoroddsen komst í hraðaupphlaup og var gjörsamlega tæklaður niður í vítateig Stjömunnar, en eitt besta dómarapar landsins, Stefán Amaldsson og Rögnvald Erlingsson, dæmdu ekki neitt. Eyjamenn hefðu getað fengið einn mann út af og jafnað úr vítakastinu, en þess í stað komust Stjörnumenn í hraðaupphlaup og náðu tveggja marka forystu. Þetta réðu Eyjamenn ekki við og urðu lokatölur leiksins, 27-24. Útlendingamir í liði ÍBV vom mjög mistækir í þessum leik, en Guðfinnur stóð sig mjög vel og Daði var frískur í hominu. Sigmar Þröstur stóð að venju teningnum og endaði leikurinn með fimm marka sigri FH, 23 -18. „Við spiluðum lélega vöm og síðan var ekkert að gerast í sókninni hjá okkur,“ sagði Ingibjörg Jónsdóttir, fyrirliði ÍBV, í leikslok. Guðbjörg Guðmannsdóttir skoraði nokkur góð mörk, en aðrar náðu sér ekki á strik. Mörk IBV: Guðbjörg 6, Marie 5, Ingibjörg 2, Elísa 2, Amela 1, Anna Rós 1, Hind 1. Mun skárra Á laugardaginn mættust Fram og IBV stigunum úr þessum leik,“ sagði Þorbergur Aðalsteinsson, þjálfari IBV, í leikslok. Mörk ÍBV: Valgarð 9/1, Giedrius 6/2, Rakanovic 5, Guðfmnur4, Emil 3, Svavar 1, Haraldur 1 Varinskot: Sigmar Þröstur 16/1 fyrir sínu. „ Þetta var góður leikur af okkar hálfu og það var hrein tilviljun hvomm megin sigurinn lenti í þetta skiptið. Eg ætla ekki að fara að tjá mig um þetta umdeilda atriði sem átti sér stað í lok leiksins. Ég hef ekki lagt það í vana minn að gagnrýna dómara og ætla því ekki að fara að byrja á því núna,“ sagði Þorbergur Aðalsteinsson, þjálfari ÍBV, eftir leikinn. Mörk ÍBV: Guðftnnur 8, Valgarð 5/3, Giedrius 4, Svavar 3, Daði 3, Rakanovic 1 Varinskot: Sigmar Þröstur 15 í 1. deild kvenna. Leikið var í Safa- mýrinni og var mun betra að sjá lil ÍBV-liðsins í þessum leik, heldur en í undanfömum leikjum. Eyjastúlkur áttu samt sem áður á brattann að sækja, því að Fram hefur mjög öflugu liði á að skipa og er í öðm sæti deildarinnar. Fyrri hálfleikur var markamikill og hafði Fram yfir í hálfleik, 17-12. í síðari hálfleik léku Eyjastúlkur mjög vel, en náðu aldrei að þjarma vemlega að heimamönnum. Lokatölur urðu því 30 - 27. „Sóknarleikurinn var mjög góður í þessum leik, kerfin gengu ágætlega og samvinnan var góð. Það sem varð okkur hins vegar að falli var að við klúðruðum allt of miklu af dauðafærum. Vömin var ekki nógu góð og við fengum of mikið af mörkum úr hraðaupp- hlaupum á okkur,“ sagði Ingibjörg Jónsdóttir, fyrirliði ÍBV. Amela var best hjá ÍBV og einnig átti Elísa ágætis leik. MörkÍBV: Amela 8, Elísa 6, Jennie 5, Ingibjörg 4, Marie 4. Tap hjá GV Aðalfundur Golfklúbbs Vest- mannaeyja var haldinn sl. laug- ardag. Þar kom fram að verulegt tap var á rekstri klúbbsins á liðnu startsári. Raunar er nokkur hluti af því tapi árgjöld frá fyrri árum sem ekki hafa innheimst en verið tekjufærð. Þau em nú afskrifuð. Þá var á árinu ákveðið að lækka keppnisgjöld og reyna með því að auka aðsókn í keppnir klúbbsins. Það gekk ekki eftir og kom mun minna inn í keppnisgjöldum en áætlað hafði verið. Þá jókst einnig kostnaður við starfsmannahald. Skuldir klúbbsins eru miklar enda var kostnaðarsamt á sínum tíma að gera völlinn að 18 holu velli. Fram kom að GV er of fámennur klúbbur til að geta með góðu móti staðið undir því að starfrækja 18 holu golfvöll, miðað við að árgjöld séu innan eðlilegra marka. Fróðir menn hafa reiknað út að til að starfrækja 9 holu völl þurfí 300 félagsmenn og 600 til að standa undir rekstri á 18 holu velli. Félagar, sem greiða árgjald til GV, ná hins vegar ekki tölunni 200 og það skýrir að vemlegu leyti etfiðleika klúbbsins. Lögð var fram fjárhagsáætlun fyrir næsta starfsár. Auk þess sem árgjöld hækka verður dregið úr ýmsum kostnaðarliðum og reynt að spara á nær öllum sviðum. Þannig ætti að takast að halda í horfinu en ljóst er að róðurinn verður þungur. Formaður klúbbsins var end- urkjörinn Gunnar K Gunnarsson og með honum í stjóm eru Aðalsteinn Sigurjónsson, Sigurður Sveinsson, Leifur Gunnarsson og Sigurður Guðmundsson. Úr stjóm gengu Atli Elíasson og Sigurgeir Jónsson en nýir varamenn í stjórn eru Haraldur Óskarsson og Þuríður Bemódusdóttir. Á aðalfundinum afhenti Jakobína Guðlaugsdóttir klúbbnum að gjöf glerlistaverk frá systkinunum í Geysi. til minningar um föður þeirra, Guðlaug Gíslason, alþingis- mann en hann var einn af virkustu félögum í GV á sínum tíma. Efnilegt knattspyrnufólk Bjami R Einarsson er þessa dagana á úrtaksæfíngum U-15 ára landsliðs fslands í knattspyrnu. Þá er Lind Hrafnsdóttir að æfa með U-17 ára landsliði íslands í knattspymu. Hermann skoraði Hermann Hreiðarsson skoraði sitt fyrsta mark með Brentford, í sigurleik gegn Camberley, um síðustu helgi. Þetta var leikur í bikarkeppninni og endaði leikurinn 5-0, fyrir Brentford. Hermann skoraði með skalla í leiknum. Góður bikardráttur Dregið var í 16-liða úrslitum bik- arkeppni HSÍ um síðustu helgi. Bæði ÍBV og ÍBVb komust áfram úr 32-liða úrslitunum, og er óhætt að segja að bæði lið hafi dottið í lukkupottinn. B-lið ÍBV fær lið Völsungs frá Húsavík í heimsókn, og a-Iið ÍBV fær lið HK í heirn- sókn. Framundan Sunnudagur 22. nóvember Afturelding - ÍBV kl. 20:00 Almennur félagsfundur Almennur félagsfundur í ÍBV-íþróttafélagi verður haldinn í Þórsheimilinu miðvikudaginn 25. nóvemberkl. 20.00. Félagsmenn hvattir til að mæta Stjórnin 29 - 27. Valgarð lék mjög vel í leiknum Nissandeildin: Stjarnan 27 - ÍBV 24 Stíörnumenn heppnir Meistaradeild kvenna: ÍBV - FH og ÍBV - Fram Skárra þrátt fyrir 2 töp

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.