Fréttir - Eyjafréttir

Eksemplar

Fréttir - Eyjafréttir - 26.11.1998, Side 14

Fréttir - Eyjafréttir - 26.11.1998, Side 14
14 Fréttir Fimmtudagur 26. nóvember 1998 Myndin hértil hliðar sýnir sumarbústað sem Már Frímannsson átti og stóð 30 - 50 metrum austan við Golfskálann, ( þar sem hann er núna). Húsið er káeta úr mótorbátnum Faxa sem strandaði á syðri hafnargarðinum í kringum 1930. Myndin er tekin 1934, og á henni eru frá vinstri: Guðrún Þorgeirs- dóttir, Inda Sturlu- dóttir, Reynir í Valhöll, Siggi Vídó, og Fiddi í Valhöll. s Frá Skólaskrifstofu Vestmannaeyja Starfsmaður óskast Starfsmann vantar nú þegar til afleysinga á leikskólanum Rauðagerði kl. 13 -17 daglega. Upplýsingar veitir Helena Jónsdóttir, leikskólastjóri í síma 481 1097. Umsóknum óskast skilað til Skólaskrifstofu Vestmannaeyja í Ráðhúsinu á eyðublöðum sem þar fást. Eldri starfsumsóknir óskast endurnýjaðar. Skólamálafulltrúi t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu vegna andláts og útfarar Unnar Guðjónsdóttur Heiðarvegi 35 Vestmannaeyjum Sigfús Sveinsson Katrín Sigfúsdóttir Jón Ragnar Björnsson Tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn t Elskulegur eiginmaður minn ✓ Stefán Sigurður Agústsson Faxastíg 24, Vestmannaeyjum verður jarðsunginn Iaugardaginn 28. nóvember kl. 11.00 fyrir hádegi Fyrir hönd aðstandenda Friðvör Agústsson Útför bróður okkar Ingólfs Guðjónssonar frá Oddstöðum sem lést á Hraunbúðum 16. nóvember sl. fer fram frá Landakirkju laugardaginn 28. nóvember kl. 14.00 Fyrir hönd fjölskyldunnar Systkinin <3g> TOYOTA lakn um gæöt J * Kristján Ólafsson, löggiltur bílasali Símar: 481 2323 & 898 3190 Útvarp Jólarás Skráning er hafin vegna starfsemi Jólarásar. Þeir sem ætla að starfa ið Jólarásina geta skráð sig í lúgunni í Féló. Öllum sem eru í 8. bekk og eldri er gefinn kostur á að vera með. Heimasfða Féló Nú hefur Féló eignast sína heimasíðu á Netinu. Slóðin er: www.eyjar.is/felo Líttu við og kynnstu því sem við erum að gera í Féló. Við í Féló MIÐSTO&IN Strandvegi 65 Sími 481 1475 HJOLBARÐAÞJONUSTA (/%) AHALDALEIGUNNAR K1313y WANHP& Sími 481 3131 og 892 90.53 . Umfelgun og jafnvœgisstillingT/folKsöíla mwt sólað Hawg [iiiji aðeins kr. Opið alla daga og 3000 helgar eftir þörfum, þ.e. hálku og snjó.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.