Fréttir - Eyjafréttir

Útgáva

Fréttir - Eyjafréttir - 26.11.1998, Síða 18

Fréttir - Eyjafréttir - 26.11.1998, Síða 18
18 Fréttir Fimmtudagur 26. nóvember 1998 Landakirkja Fimmtudagur 26. nóvember Kl. 17.00-18.00. TTT( 10-12 ára) undirbúa sig undir uppákomu í kirkjunni á fundinum í dag. Kl. 20.00 Opið hús fyrir unglinga í KFUM&K húsinu. Sunnudagur 29. nóvember Fyrsti sunnudagur í aðventu. Hefjum nýtt kirkjuár með hátíðarbrag. Kl. 11.00 Sunnudagaskólinn í hátíðarbúningi. Litlir lærisveinar syngja, leikrit, Silli og Guðfinna verða með, að ógleynrdu því mikilvægasta; börn og foreldrar koma og gleðjast saman í húsi Drottins. Kl. 14.00 Hátíðarguðsþjónusta. Nýtt kirkjuár slegið inn nreð söng, lúðrablæstri og aðventukerti. Litlir lærisveinar taka þátt í hátíðinni með söng. Söfnumst öll saman til undirbúnings undir hátíð ljósanna. Kl. 15.00 Árlegt aðventukaffi og basar Kvenfélags Landakirkju eftir messu. Margt falíégra muna. Litlir lærisveinar syngja. Styrkjum gott niálethi. Kl. 20.00 Æskulýðsfundur í Landakirkju. Kl. 20.30 Poppuð guðsþjónusta og kvöldsamvera. Prelátarnir spila og leiða sönginn. Friðjudagur 1. desember Kl. 16.00-17.00. Kirkjuprakkarar (7-9 ára) gera óvænt prakkarastrik Miðvikudagur 2. desember Kl. 10.00-12.00 Foreldramorgunn opinn öllum heimavinnandi for- eldrum og bömum þeima. Kl. 12.05 Kyrrðarstund í hádeg- inu. Konia má fyrirbænum lil prestanna lýrir stundina. Fimmtudagur 3. desember Kl. 11.00 Helgislund í Hraun- búðunt. Öllum opin. Kl. 17.00 TTT-kirkjustarf fellur niður vegna prófanna. Hvítasunnu- KIRKJAN Fimmtudagur Kl. 20.30 Biblíulestur Föstudagur Kl. 17.30 Bamastarf lyrir 6-9 ára. Kl. 20.30 Unglingarnir í ljósi Biblíunnar. Laugardagur Kl. 20.30 Brotning brauðsins. Sunnudagur Kl. 15.00 Vakningarsamkoma - Trú þú á Drottin Jesú. Endurkoma hans er í nánd. Kl. 20.30 Aðventutónleikar í Hvítasunnukirkjunni. Þriðjudagur Kl. 17.30 Krakkakirkjan fyrir 3-7 ára. Hjartanlega vclkomin. Jesús Kristur mætir! Aðventkirkjan Laugardagur 29. nóvember Kl. 10.00 Biblíurannsókn. Kl. 11.00 Guðsþjónusta. Gestur helg- arinnar Finn F. Eckhoff. Allir velkomnir. Baháí sam- FÉLAGIÐ Opið hús að Kirkjuvegi 72B fyrsta föstudag hvers mánaðar kl. 20.30. Allir velkomnir. Heitt á könnunni. Biblían talar Sími 481-1585 látum ógert að aka undir áhrifum áfengis Samkvæmt upplýsingum lögreglu var mikil ölvun í bænum á laugardagskvöld og aðfaranótt sunnudags og ekki alls staðar gengið hægt um gleðinnar dyr. Tveir ökumenn munu hafa verið teknir gmnaðir um ölvun við akstur og er það einum of mikið. Þykir með ólíkindum kæruleysi manna þegar þeir taka þá afdrifaiíku ákvörðun um að setjast undir stýri ökutækja misjafnlega gáðir. Sú hætta sem slíkir menn skapa dagfarsprúðum og heiðarlegum samborgurum sínum er ekki það innlegg í tilveruna sem jafnvel Bakkus sjálfur myndi skrifa upp á. Því þó að Bakkus sé lævís og lipur, eins og syndin, lygin og holdið, þá eru staðfastar heimildir fyrir því að honum muni ekki þóknanlegt að stuðningsmenn hans og aðdáendur skelfi samborgara sína með jafn óábyrgu athæfi og ölvunarakstri. Því er hér með skorað á alla þá sem þykir gott að neyta áfengra drykkja í góðra vina hópi að láta það ógert að aka valda bæði sjálfum sér og öðrum undir áhrifum áfengisins og opna með óbætanlegu tjóni. því þann skelfilega möguleika að Iðrunarfullir syndarar. Almennur félagsfundur ✓ Almennur félagsfundur í IB V-íþróttafélagi verður haldinn í Þórsheimilinu sunnudaginn 29. nóvemberkl. 16:00. Félagsmenn hvattir til að mæta Stjómin. Suðurlandsmeistarar 1998 ÍBV og Selfoss Fyrri leikurinn íEyjum íkvöld kl. 20.30 Seinni leikurinn á Selfossi á morgun k. 20.00 i-----------------------------1 Getraunir: í Ennþá i jmagnast ! jspennan j ■ Fimmta vika hópaleiks IBV og ■ ■ Frétta var háð um helgina. ■ . Tipparar virðast rokkandi milli ! [ helga því nú sáust aftur léleg skor J * eftir góð skor um síðustu helgi. ■ I Það voru hópamir VSV og Bláa- I I Ladan sem fengu 8 rétta en aðrir I | vom úti að aka því óvænt úrslit | | litu dagsins ljós eins og töp Man. | ■ Utd., Arsenal og Aston Villa. Því ■ ■ lítur út fýrir mjög æsispennandi og ■ ■ harða keppni síðustu vikurnar. . [ Staðanerannarseftirfarandi: * A-riðill: Mandarínugott 35, * I Rauðu djöflamir 32, Frosti-feiti og I I Mamm'ans Drésa 31, Austur- I I bæjargengið, Einar jaxl og VSV | | 30, Flug-eldur 29, Hænumar og | | Refimir 28, H 50 27 og Munda i | 25. ■ B-riðilI: Vinstri bræðingur 36, . [ Rauða-gengið og Rúblan 33, Allra J ’ bestu vinir Ottós 31, JóJó 30, ‘ I Hrossagaukamir 29, Bæjarins ■ I bestu og Heba 28, Doddamir og I I E.R. 27, Gleraugnaglámar 27 og I | Baukamir 23. | | C-riðill: Bláa-Ladan 37. Kóng- | ■ amir 34, Scrabblarar 31, Mariner ■ ■ 30, Klaki 29, Klapparar, Reyni- ■ ! staður og Stína og Tóta 27, . [ Bing-Brothers og Gaukshreiðrið [ ’ 26, Staukamir 24 og Pörupiltar 23. ■ I D-riðill: H.H.-Flokkur 33, Hús- I I kross 31, Don Revie og Skódinn I | 30, Dumb and Dumber 29, | | Hanamir og Veltingurinn 28, | i Klúsó og Sein-heppnir 27, ■ ■ Tottaramir 26 og Villta-vestrið 24. ■ ■ Getraunastarfsemi IBV er að taka . [ Intemetið í notkun og verður hægt [ * að tippa á Lengjuna og Eurogoals. * ■ Viljum við sjá sem flesta tippara í ■ I Týsheimilinu á laugardögum og I I spjalla um tippið og jafnvel | | daginn og veginn yfir hinu góm- | | sæta bakkelsi frá Vilberg og tippa | ■ og styrkja þannig unglingastarf ■ ÍBV. I_____________________________I Miðvikudaginn 18. nóvember fór hraðskákmótið fram. Var allmikil ládeyða yfir mönnum eftir vel heppnaða för í Deildarkeppnina. Sigurjón var þó enn í baráttuhug og gaf sem áður engin grið. Lauk keppninni með því að að hann sigraði. Ætku hann að verða þaulsetinn í efstu sætunum í hraðskákinni og er kominn tími til að fella hann af stalli ef hann á ekki að verða ellidauður þtæna uppi. Björn ívar er nú kannski líklegastur til þess en hann þatf að ná betri tökum á klukkunni því hún hefur reynst honum oft á tíðum þungur baggi. En koma tímar og koma ráð. Röð þriggja efstu varð því sem hér segir. 1. Sigurjón Þorkelsson 9 vinninga af 10 mögulegum. 2. Bjöm ívar Karlsson 6 vinninga. 3. Ágúst Örn Gislason 5 1/2 vinning. Skák Björns ívars úr Deildar- kep|)ninni. Hvítt: Björn ívar Karlsson (yngri) T.V. (1615 ELO.) Svart: Sverrir Unnarsson SS. Austurlands (1675 ELO.) Trontpovsky byrjun 1. d4 Rf6,2. Bg5 Re4,3. Bf4 d5,4. f3 Rd6?! (eftir lítið þekkta byrjun ratar svatur á rangan leik, betra var 4... Rf6. V.Jansa gefur upp 4...Rd6 5. Rc3 Rf5), 5. Rc3 e6 (svarti hefur örugglega ekki litist á 5...Rf5 6. g4!?), 6. e4 c6, 7. Bd3 Be7 (hvítur hefur byggt upp sterka stöðu en svartur á erfitt fyrir vegna stöðu riddarans á d6), 8. De2 (betra var hugsanlega Rge2 ásamt stutthrókun) ...O-O, 9. 0-0-0 b5! (sterkur leikur sem við fyrstu sýn virðist vera glannalegur en er í raun góður sóknarleikur), 10. g4 a5,11. h4 a4 (nú hefst mikið kapphlaup), 12. Bxd6?! (hvitur græðir ekkert á uppskiptum. því svarti riddarinn er ekki góður) ...Bxd6, 13. e5 Be7 (biskupinn á d3 verður nú ógnandi) 14. g5 b4. 15. Rbl c5 (tími keppenda var hér hvítur:l:29 mín. eftir en svartur: 0:57 mín. eftir -Tímamörk voru 2 klst. á 40 leiki og 30 mín til að klára), 16. dxc5 Bxc5, 17. f4 Ba6 (nú nær svartur að jafna taflið, því hann nær uppskiptum á hvítreita- biskupum), 18. Rh3 Bxd3, 19. Hxd3 Rc6, 20. Rf2 Db6 (svartur er kominn með betra tafl), 21. Rg4 b3?! (betra var að undirbúa þennan leik með t.d. Hfc8), 22. axb3 Rb4 (sterkur leikur), 23. Hg3 Hfc8,24. h5!? (hvítur hleypir öllu upp í loft, en það v;u ekkert annað að gera, því svartur átti eftir 14 mín fram að tímamörkum) ...Rxc2!, 25. Dxc2 Be3+, 26. Hxe3 Hxc2+ (hvítur hefur látið drottninguna af hendi fyrir viðunandi bætur, en staðan á borðinu gefur ekki kost á að nýta sér þær), 27. Kxc2 Hc8+ , 28. Kd2 axb3?? (hroðalegur afleikur í gjörunninni stöðu, 28...Dd4+ leiðir til vinnings, því eftir að f-peðið fellur þá hrynur hvíta staðan (það má geta þess að svartur átti 5 mín eftir á næstu 12 leiki), 29. Ke2! (góður leikur, sem viðheldurjafnteflismöguleikum hvíts) ...Hc2+, 30. Kt3 d4 (afhverju drap svartur ekki b-peðið?), 31. He4 Dc6 (nú þýddi ekki að taka b-peðið vegna Hdl og d-peðið fellur), 32. Hdl Hc4 (svartur var hræddur við Hxd4 með máthótun í borði), 33. Ra3 Hb4, 34. Rf2 Kf8, 35. Rd3 Ha4 (smám saman hefur livítur bætt stöðu sína), 36. Hc 1 Da8, 37. Rc5 Hb4? (hér gat svartur leikið Hxa3! Með hugmyndinni að ýta a-peðinu áfram, en hvítur getur ekki komið í veg fyrir það), 38. Rc4 Ke7, 39. Rd6 f5!?, 40. gxfóe.p gxf6 (hér gátu keppendur hallað sér aftur í sætunum því tímamörkunum hafði verið náð, við bættust 30 mín), 41. Rd3 Hb8 (.. ,f5 42.Rxb4 fxe4 43.Rxe4 er vont á svart), 42. Ke2! (sterkur leikur. 42.KÍ2 er verri vegna ...fxe5 43.fxe5 Hf8+).. ,f5.43. Hxd4 Dg2 (nú virðist svartur hafa náð frumkvæðinu aftur, næsti leikur hvíts kemur í veg fyrir það), 44. Rf2 Dh2, 45. Hc7+ Kf8, 46. Hxh7 Kg8, 47. Hh6 Ha8 (tími: hvítur:0:23 eftir, svartur:0:07 eftir), 48. Hdl Kg7, 49. Hg6+ Kh7, 50. Hxe6 Ha2 (svartur var hræddur við dráp á f4 með drottningu vegna He7+ (sjá t.d. 50...Dxf4 51. He7+ Kg8 52. Hgl+ Kf8 53. Hf7++), 51. Rc4 Ha7 (hér var Dxf4 líka stranglega bannað vegna Hd7+ og svartur verður mát), 52. Kf3!! (frábær leikur sem hótíu Hhl og drottningin fellur. Svartur er því neyddur(!) til að drepa á h5, en við það opnast h-línan) ...Dxh5+ , 53. Ke3 DÍ7, 54. Hld6 Hc7. 55. Rb6 Hb7 (hvítur hótaði Rd5), 56. Rh3 Dh5, 57. Rg5+ Kg7, 58. Hf6 Dhl (gefur hvítum kost á fallegum lokum en svartur átti enga vörn), 59. Hg6+ Kf8 (...Kh8 60. Hd8++), 60. Hdf6+ Ke8, 61. Hg8+ Ke7, 62. H17++ mát 1-0. Með skákkveðju, Stebbi Gilla

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.