Fréttir - Eyjafréttir

Eksemplar

Fréttir - Eyjafréttir - 10.12.1998, Side 10

Fréttir - Eyjafréttir - 10.12.1998, Side 10
18 Fréttir Fimmtudagur 10. desemmber 1998 Þessi Ijósmynd er tekin vorið 1969 eða fyrir tæpum 30 árum, við anddyri Kirkjubæjarbrautar 17 hér í bæ. Á myndinni eru þrjú af börnum Sigfúsar J. Johnsen og Kristínar Þorsteinsdóttur og tilefni myndatökunnar voru skólaslit og verðlaunaafhending fyrir góðan námsárangur. Þeir bræður urðu allir dúxar þennan dag, Þorsteinn Ingi á landsprófi í Gagnfræðaskólanum, Árni úr 6. bekk Barnaskólans og Gylfi úr I. bekk Barnaskólans. Fjölskyldan flutti til Reykjavíkur um haustið og gengu þeir bræður allir menntaveginn. í eldgosinu staðnæmdist hraunkanturinn rétt austan við húsið og var það síðan endurbyggt eftir gos. Þorsteinn Ingi er prófessor í Háskóla íslands, formaður stjórnar Rannís og Rannsóknasetursins í Eyjum og á einnig sæti í stjórn Þróunarfélags Vestmannaeyja. Árni Sigfússon hefur um árabil verið framkvæmdastjóri Stjórnunarfélags íslands en hann er best þekktur sem borgarfulltrúi í Reykjavík og formaður Félags íslenskra bifreiðaeigenda. Sá yngsti, Gylfi Sigfússon, er við- skiptafræðingur og starfar sem framkvæmdasstjóri markaðs- og sölumála hjá bandarísku skipafélagi og býr í Bandaríkjunum. Um leið og við óskum Eyjamönnum gleðilegra jóla og þökkum viðskiptin á liðnum árum viljum við minna fólk á að panta tímanlega í jólahársnyrt- inguna. Hársnyrti- stofan Heiðarvegi 6 sími 481-2747. Maja, Þórunn og Hjördís Skráningu í Jólarásina að Ijúka Síðasti skráningardagur í Jólarásina er í dag, fimmtudag. Fundur á morgun, föstudaginn 11. des. kl. 20 vegna Jóla- rásarinnar. Athugið að lokað verður í Féló vegna Jólarásarinnar Auglýsingasíminn er 481 3310 frá 14. des. Við í Féló 5^ Teikna og smiða: Sólstofur, útihurðir, glugga, utanhúss- m m kiæðningar, þakviðgerðir og mótauppsláttur. Agúst Hreggviðsson Simi: 481-2170 Trésmiðaverkst: Miðstræti 23 481 2176 GSM: 897 7529 Kr áfcnjji vandamál í |)inni IjiiLskvldu Al-Anon l'vrir idtinjjn oj> vini alkóhólista í þessuin sainliikmu }>etur |)ú: Hitt adra sem glímu vió sams konar vandamál. Frieóst um alkóhólisma sem sjúkdóm Öðlast von í staö önamtingar Ikett ástandiö innan Ijiilskv Idunnar Byggt up|) sjálfstraust þitt Ófió TOYOTA akn um gæoi dOsaCtoíteæQgiðací' Kristján Ólafsson, löggiltur bílasali Símar: 481 2323 & 898 3190 UMBOÐ í EYJUM: Friðfinnur Finnbogason 481- 1166 og 481-1450 jfc ÚRVAL- ÚTSÝN MIDSTODIM Strandvegi 65 Sími 481 1475 OA OAjundir eru hcddnir í tumherbergi Lcmdokirhju (gentjiÖ inn um aðaldyr) nmnudoga kl. 20:00. Eyjataxi Nýtt símanúmer 698 2038 FASTEIGNAMARKAÐURINN í VESTMANNAEYJUM Opið i10:00 -18:00 alla virka daga. Simi 481 1847 Fax. 481 1447 Viðtalstimi lögmanns 16.30-19.00 þríðjudaga fl lösludaga. Skrifstola i Rvk. Garðastræti 13, Viðtalstími mánudaga M. 18 -19, Sími 551-3945 Jón Hjaltason, hrl. Löggiltur fasteignasali Guðbjörg Ósk Jónsdóttir Löggiltur fasteigna- og skipasali t Þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og útfór clskulcgs eiginmanns míns, föður, tengdaföður, afa og langafa Sveins Matthíassonar Eyjahrauni 9 Vestmannaeyjum Sérstakar þakkir til starfsfólks A-deildar Sjúkrahúss Vestmannaeyja og Kórs Landakirkju. Guð blessi ykkur öll. María Pétursdóttir Matthías Sveinsson Kristjana Björnsdóttir Pétur Sveinsson Henný Dröfn Olafsdóttir Sævar Sveinsson Hólmfríður Björnsdóttir Halldór Sveinsson Guðbjörg H. Sigursteinsdóttir Ómar Sveinsson Margrét Ólöf Eyjólfsdóttir Þórunn S. Sveinsdóttir Peter Skov Andersen Barnabörn og barnabarnabörn Jón G. Valgeirsson ht Ólafur Björnsson hrl. Sigurður Jónsson hrl. Sigurður Sigurjónss. h FASTEIGNASALA smMEmvEsmmMSímim Brimhólabraut 27.- Ágætt 174,3m2 einbýlishús á þremur hæðum á mjög góðum stað í bænum. Miklir möguleikar með kjallarann. Hita og rafmagnslagnir nýjar. Verð: 7.900.000 Heiðarvegur 50,- Gott 207,9m2 einbýlishús á þremur hæðum. Húsið er klætt að utan með áli. Skipti á minni íbúð í Vest- Herjólfsgata 9, e.h.- Ágæt 158,4m2 íbúð efri hæð og ris. 3 herbergi. Risið er óinnréttað og býður upp á mikla möguleika. Nýtt þak. Lækkað verð: 5.300.000. Oll tilboð skoðuð. Miðstræti 19,-Góð 102m2 íbúð hæð og kjallari. Nýlegir gluggar. Sniðugt fyrir ungt fólk sem á ekki mikinn pening. Lækkað verð: 2.800.000. Sólhlíð 6 - Sniðug 236 m2 hæð og ris ásamt bílskúr. Möguleiki á að leigja risið út. Skipti koma til greina á minni eign, t.d. í Áshamarsblokkinni. Verð kr. 6.000.000. Smáar Einbýlishús - íbúð Knattspyrnudeild ÍBV bráðvantar ein- býlishús eða rúmgóða stóra íbúð á leigu fyrir einn starfsmann sinn sem allra fyrst Vinsamlegast hringið í 897 9647, 698 9645 eða 481 3480. íbúð til leigu Til leigu er lítil kjallaraíbúð. Uppl. í síma 481 -1766 á kvöldin. íbúð til leigu Lítil íbúð til leigu. Laus strax. Uppl. í síma 481-2592. Læða á lausu Vegna flutninga er ung, yndisleg læða heimilislaus. áhugasamir hringi í síma 481 -3312 e. kl. 20. íbúð óskast Þrítugur karlmaður óskar eftir lítilli íbúð til leigu. Sími 481-2248 e.kl. I9. Tapað - bolur, handklæði Keikóbolur tapaðist í Þórsheimilinu, merktur Pálmari Möller. Einnig tapaðist laxableikt handklæði, merkt með stafnum M, í Iþróttamiðstöðinni. Uppl. í síma 481 -2546. Bíll til sölu Til sölu er Lancer station, árg. 1988, sjálfskiptur, ekinn 84 þúsund km. Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 481 -2480. Húsnæði óskast Óska eftir 4 herbergja húsnæði á leigu frá áramótum. Uppl. í síma 897-6644. Barnarúm Til sölu er blátt barnarúm, eins og Ferrari í laginu. Sími 481-2943 og 899- II23. Bíll til sölu Til sölu er BMW 320, árg. I982. Ný vetrardekk og sumardekk. Mikið endurnýjaður. Skoðaður '99. Uppl. í síma 481 -1637 e.kl. 19 eða á bifreiðaverkstæðinu Bragganum. Herbergi óskast Átján ára piltur óskar eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi og þvotta- aðstöðu. Sími 481 -3030 og 481 -2479. íbúð til leigu Til leigu er íbúð að Herjólfsgötu 9, efri hæð. Uppl. í síma 466-2343. íbúð óskast Óska eftir lítilli íbúð eða stóru herbergi á leigu. Mætti gjarnan vera í Foldahraunsblokkunum. Uppl. í síma 481 -2636 og 852-0168.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.