Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 16.03.2000, Blaðsíða 9

Fréttir - Eyjafréttir - 16.03.2000, Blaðsíða 9
Fimmtudagur I ó.mars 2000 Fréttir 9 Af t.d. t.d. t.d. t.d. t.d. hverju WOLF rúm? Yfír 125 ára reynsla í framleiðslu og vöruþróun tryggir gæðin Gormamir innihalda mesta stalmagn sem völ er á í dýnum (43% meira en hjá öðrum leiðandi framleiðendum) sem þýðir meiri stuðning og lengri endingu. Það nýjasta, 7 snúninga gormar (4 snúningar hjá helstu keppinautum) gera það að verkum að dýnan aðlagast lfkamanum betur og veitir enn betri svefn og vellíðan. Bólstrunin og svampurinn veita stuðning eftir þyngd og vexti einstaklinga. Þetta er þróaðasta kerfi sinnar tegundar, bak og mjaðmir fá meiri stuðning á meðan höfuð, axlir og fætur em á mýkra svæði. Allir hlutar líkamans fá réttan stuðning sem leiðir af sér að hryggurinn er í réttri stöðu sem þýðir betri svefn og vellíðan. Endar dýnunnar em sérstaklega styrktir sem eykur svefnrými og endingu. Handföngin em styrkt sérstaklega og því minni möguleikar á að þau séu toguð út. Ull er samnefnari fyrir gæði og endingu. Því er hún frábært efni til að nota í dýnur vegna eiginleika hennar til að draga raka frá líkamanum og láta hann gufa upp í loftið. Silki hefur verið kallað drottning efna og er ástæðan sú að það er sterkast allra náttúmlegra efna. WOLF dýnur em saumaðar með silki. WOLF notar hágæða baðmull og polyester í sínar dýnur. 20% kynningarafsláttur Verðdæmi: Áður NÚ Ashton Pillow top, Queen: kr. 147.900 118.320 Windsor Pillow top, Queen: kr. 110.800 88.640 Ortho Pillow plush, Queen: kr. 79.900 63.920 Reunr/tQí ^ VESTURVEGI10 @ 481 1042 OPH D C iOLFIV IÓT í golfherminum verður haldið í Golfklúbbi Vestmannaeyja. Mótið hefst föstudaginn 17. mars og lýkur laugardaginn 1. apríl kl.18. Spilaðar verða 18 holur með og án forgjafar. Glæsileg verðlaun og sérstök verðlaun fyrir að vera næst holu í upphafshöggi á 14. braut. Leikið verður á vellinum Coeur d' Alene Skráning fer fram í súna 481 -2363 eða í Golfskála og eru pantaðir rástímar um leið. Ath. að leikið skal í 2ja, 3ja eða 4ra manna hollum. Leikmenn skulu finna sér mótspilara og skrá sig saman til leiks. Hver leikmaður hefur eina klst. til að skila 18 holu hring. Gmnnforgjöf í lok árs 1999 gildir. Þessir leika af rauðum teigum: Unglingar undir 14 ára, öldungar og konur. Aðrir leika af gulum teigum. Keppnisgjald er kr. 1000,- Eftirtalin fyrirtæki styrkja þetta golfmót og færum við þeim bestu þakkir fyrir: Tölvun - Húsey - Brimnes - Café María - Eyjaprent Geisli - Raggi rakari - Nevada Bob golfverslun Námskeið borgar sig fyrir 16 ára - 21 árs, verðandi og unga ökumenn - í boði Sjóvá Almennra Boðið er upp á skemmtilegt námskeið sem fjallar um ýmsa þá þætti í umferðinni sem nauðsynlegt er að kunna skil á. Námskeið verður haldið í Vestmannaeyjum föstudaginn 17. mars, kl. 17. - 22.30 í Týsheimilinu við Hástein. Skráning: Hjá Sjóvá Almennum íVestmannaeyjum ísíma 4813575 Námskeiðið er þátttakendum að kostnaðarlausu. Mcð því að taka þátt í nám.skeiðinu lækkar iðgjald bílatryggingar þinnar uni tvo bónu.sflokka - og efþú átt ekki bfl núna áttu hónushækkunina inni þegar að því keinur að tryggja eigin bfl. SJOVAulirrALMENNAR Traustur þáttur í tilverunni 20% afsláttur í tilefni af nýjum tækjabúnaði Bókabúðin Spennan í hámarki - Fjögurra liða úrslit FH-ÍBV | í Kaplakrika, mánudaginn 20. mars kl. 20.00 l Við skorum á stuðníngsmenn að mæta í Kaplakrika til að hvetja stelpurnar Flogið verður frá Eyjum kl. 17.40 og heim aftur 10.15. Einnig viljum við hvetja Eyjamenn á Reykjavíkursvæðinu til að mæta. ÍBV-FH í Eyjum, miðvikudaginn 22. mars kl. 20:00 Þar sem við ætlum okkur sigur í fyrsta leik þá dugar okkur sigur hér og við mætum í úrslitin! Áfram ÍBV Nánari upplýsingar má fá á heimasíðu IBV: http://www.ibv.is/handbolti/

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.