Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 30.11.2000, Blaðsíða 20

Fréttir - Eyjafréttir - 30.11.2000, Blaðsíða 20
16 Fréttir Fimmtudagur 30. nóvember 2000 Hressókvöld I bleiku og bláu Á hverju hausti hóa Anna Dóra og Jóhanna á Hressó sínu fólki í hressilegt teiti og eru þau hvert með sínu sniði. Að þessu sinni var þemað hleikt og blátt og var fólk klætt í samræmi við það. Safnast var saman á Hressó þar sem farið var í leiki og bar hæst erobikk-tíma hjá Selmu Ragnars þar sem mesta púlið var að opna og loka augunum. Þaðan var farið í rútuferð um Heimaey sem cndaði á Lundanum þar sem gstir fengu tækifæri til að spreyta sig í karaókí. Kom í Ijós margur góður barkinn en á eftir var stiginn dans fram á morgun. ELLI og Kolla voru meira í bláu en bleiku. SELMA, Jane Fonda, Ragn- arsdóttir í góðum gír. MÆJA og Þórunn á Hárhúsinu og Kári voru létt lund og sinni. ELLI, Júlla, Hafdís og Jóhanna voru meira á bleiku Iínunni en þeirri bláu. Fyrsti sunnudagur í aðventu er nú um helgina. Aldrei eins mikið af skreytingum og nú til aðventu og kertaskreytinga. Grenið er komið. Jólastjarnan í miklu úrvali. Vestmannabraut - Sími 481-2047 af allri vöru í búðinni fram yfir helgi. Komið og gerið hagstæð innkaup. Opnunartími umhelgina: Föstudagur: Opið lO.OOtil 19.00 Laugardagur: Opið lO.OOtil 19.00 Sunnudagur: Opið 10.00 til 18.00

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.