Fréttir - Eyjafréttir - 16.01.2003, Side 13
Fimmtudagur 16. janúar 2003
Fréttir
13
Kristján Bjarnason skrifar:
Samgöngumál Vestmannaeyja
Samgöngumál eru sígilt umræðuefni
okkar Eyjamanna og verður svo enn
um sinn. Hér fyrir neðan er stiklað á
stóm í samgöngusögu Vestmannaeyja
og aðallega stuðst við rit Haraldar
Guðnasonar, Við Ægisdyr. Að því
loknu er staða mála reifuð á þessu
nýbyrjaða ári og loks rýnt fram í
tímann og hugmyndir lagðar fram.
Aðalleiðin var löngum upp í
Landeyjasand á stómm áraskipum.
1776: HeQast reglulegar ferðir til og
frá Kaupmannahöfn, ein á ári.
1858: Hófust gufuskipaferðir, þrjár
ferðiráári.
1871: Bænaskrá Eyjamanna á þingi,
óskað eftir að póstgufuskipið kæmi
við í hverri ferð, en á því var mis-
brestur.
1876: Hófust strandferðir til sjö hafna
utan Reykjavíkur, þ.á.m. til Eyja.
Gufuskipið Díana.
1877: Þingmaður Eyja kvartar undan
því að skipin komi oft ekki við í
Eyjum þrátt fyrir blíðuveður, einnig
þóttu fargjöld óeðlilega há.
1897: Eyjamaður skrifar í janúar:
„Engar samgöngur við meginlandið
síðan í október sakir óþrotlegs brims
og með síðustu ferðinni fengum við
eigi póstinn. Þann 26. janúar varð
loks brimlaust." Flöskupóstur talinn
hinn algengi vetrarpóstur Eyjamanna
til meginlandsins.
1915: Skip Eimskipafélagsins komu
við í báðum ferðum til útlanda frá
þessu ári.
1917-42: Skaftfellingur siglir með
suðurströndinni, farþegar fá að fljóta
með.
1917: Landssjóður kaupir þrjú skip til
strandsiglinga. Fyrst Sterling, líka
Esja eldri.
1920: Lýsing á ferð með Sterling
austur á firði: „Það var heldur en ekki
krökkt af farþegum... Þar við bættust
margir Vestmannaeyingar; þeir voru
alls staðar, þar sem ekkert var til að
liggja á nema gólfið. Eg man það, að
eg var nærri dottinn um eitthvað í
göngunum fyrir utan klefadymar
rnínar um nóttina...Hélt eg, að það
væri stór hundur, sem hefði hringað
sig þama saman, en við nánari að-
gæzlu sá eg, að þetta var sofandi
maður. Vestmannaeyingar teljast
annars ekki til farþega, og eru heldur
ekki skoðaðir sem flutningur eða
vörur, því að þeim er ekkert pláss
ætlað; þeim er stungið hingað og
þangað, þar sem þeir em ekki fyrir
neinum, bak við stiga. undir bekki og
víðar. en í einu tilliti er þeim gert jafnt
undir höfði og öðmm mönnum, og
það mönnum af skárra taginu: þeir fá
að borga fargjald eins og farþegar á
fyrsta plássi. Svona er það á öllum
stærri farþegaskipum, sem annars hafa
getað fengið það af sér að koma við í
Eyjum...“
1923-38: Esjaeldri.
1928: Sjóflugvélin Súlan lendir í
íyrsta sinn við Eyjar.
einstaklingar legðu fram fé í stofn-
kostnað.
1956: Þingfrumvarp um smíði ferða-
skips.
1958: Skipaútgerð ríkisins semur um
smíði strandferðaskips.
1959-1976: Herjólfur I. Reykjavík,
Þorlákshöfn, 6 ferðir á viku á sumrin,
en þó tvisvar í mánuði til Homa-
fjarðar. 12 bílar í ferð, hífðir um borð.
Lengd 44 m, breidd 9 m, tvær vélar
916 hö„ hraði um 14 sjómflur,
farþegar 39 þar af 20 svefnrúm.
1962: Frumvarp um nýtt og stærra
Eyjaskip.
1963: Bæjarstjóm krefst betri sam-
gangna á sjó.
Með nýrri tækni og aukinni velsæld gæti verið í
augsýn sannkölluð samgöngubylting með tilheyrandi
viðreisn í byggðarlaginu á fjölmörgum sviðum. Það
er ekki verjandi að bíða í áraraðir eða áratugi eftir að
röðin komi að okkur meðan hér ríkir viðvarandi
atvinnuleysi og stöðug fækkun íbúanna. Haldi
sleifarlag ríkisvaldsins áfram varðandi sómasam-
legar, nútímalegar, samgöngubætur við Eyjar, er ekki
nema eitt fyrir okkur Eyjamenn að gera og það er að
stofna félag um bættar samgöngur sem hefði það að
markmiði að hraða sem allra mest rannsóknum á
þeim möguleikum sem eru í stöðunni og hefja síðan
rekstur á viðunandi samgöngumannvirkjum í
framhaldi af því.
1939: Fyrsta lending flugvélar í
Eyjum, austan við Helgafell í túni
Þorbjöms bónda.
1940-1959: Vélbátar í fömm, stopular
ferðir. Skíðblaðnir, Hersteinn, Gísli
Johnsen, Blátindur, Skógafoss, Helgi
o.fl. Frá Reykjavík, Þorlákshöfn,
Eyrarbakka og Stokkseyri. Vonar-
stjaman sex daga vikunnar 1955-58.
Laxfoss einnig á tímabili einu sinni í
viku milli Reykjavíkur og Eyja
1946: Bæjarstjóm athugar kaup á ms.
Laxfossi en frá því var horfið.
Fullbúinn flugvöllur, áætlunarflug
Loftleiða.
1952: Flugfélag íslands hefur flug til
Eyja, síðar Eyjaflug, íslandsflug,
Flugfélag Vestmannaeyja og Jórvík.
Auk Reykjavíkur flogið á Selfoss,
Hellu, Skóga, Beijanes og Bakka.
1954: Tillaga íbæjarstjóm: Þingmenn
kjördæmisins hvattir til að fá sam-
þykkta fjárveitingu til að halda úti
siglingu farþegaskips. Bæjarstjóra
falið að kanna kaup eða nýbyggingu
skips.
1955: Borgarafundur um kaup á
skipi. Flug stopult og vömkjótl með
fiskibátum leifar löngu liðins tíma.
Skipaverkfræðingi falið að teikna 300
tonna skip með 30-40 manna far-
þegarými. Rætt um að bæjarfélagið og
Áskorun:
Atvinna fyrir alla!
Við minnum á það böl sem at-
vinnuleysið er, nú þegar um 140
manns em atvinnulausir í Eyjum.
Við teljum það einfaldlega mann-
réttindi hvers bæjarbúa að eiga kost
á atvinnu.
Hin sálrænu- og félagslegu vanda-
mál sem fylgja atvinnuleysi em
öllum kunn. Með því að viðhalda
atvinnuleysi er bæjarfélagið aðeins
að bjóða heim kostnaðarsömum
heilbrigðisvandamálum og vanhæf-
ara samfélagi þegar upp er staðið.
Verkefnin í Eyjum em ærin hvert
sem litið er og fyllilega réttlætanlegt
að bæjarsjóður fjárfesti í atvinnu
fyrir alla meðan kreppir að á vinnu-
markaði.
Við skomm á bæjaryfirvöld að
taka hart á atvinnuleysisdraugnum
og kveða hann niður sem allra fyrst
og vera þannig fyrirmynd annarra
bæjarfélaga um land allt.
Baráttuhópur gegn atvirmuleysi
1966: Bæjarstjóm vill láta kanna
smíði nýs skips.
1967: Svifskip í förum í nokkrar
vikur til reynslu.
1972: Tillaga kemur fram á þingi um
þyrluflug milli lands og Eyja. Onnur
tillaga um smíði nýs skips. Borgara-
fundur um nýja ferju í maí.
1974: Félag stofnað um rekstur skips,
Herjólfur hl'. 433 bæjarbúar með 65
milljón króna stofnframlagi. Framlag
bæjarsjóðs 60 milljónir, ríkissjóðs 90
milljónir.
1976-1992: Herjólfur II. Siglt til
Þorlákshafnar 6 sinnum í viku, 7
sinnum á sumrin til að byija með. Vél
2400 hö„ 17 klefar, 34 rúm, 400
farþegar, bílum ekið um borð.
1978: Byrjað að lenda á Bakka í
gömlum kartöflugarði.
1980: Ný flugstöð vígð.
1987: A lánsfjárlögum heimild til
lántöku vegna hönnunar á nýrri ferju.
1989: Leit að notaðri ferju ber ekki
árangur.
1990: Ríkisstjómin heimilar útboð á
feiju. Flugmálastjóm tekur við rekstri
Bakkaflugvallar.
1992: Herjólfur III. Teiknaður hjá
Skipatækni hf„ smíðaður í Noregi.
Tvær 2700 KW vélar, lengd 70 m,
breidd 16 m, ganghraði 17 sjómílur,
500 farþegar, 70 fólksbflar, bflum ekið
í gegnum skipið.
1998: Samþykkt þingsályktun um
forkönnun á vegtengingu milli lands
og Eyja.
2000: Tillaga samþykkt á þingi um
rannsókn á feijuaðstöðu á Bakkaíjöm.
I jarðgangaáætlun Vegagerðar er
áætlaður kostnaður við göng til Eyja
um 25 milljarðar og framkvæmdin
ekki talin arðbær.
2001: Samskip tekur að sér rekstur
Heijólfs eftir að hann var boðinn út.
2002: Kröfur um bættar samgöngur
milli lands og Eyja þrátt fyrir íjölgun
ferða Heijólfs, sem tengist samdrætti í
flugi milli Reykjavíkur og Eyja og
breyttu lífsmynsui. Þrír borgarafúndir,
undirskriftasöfnun þar sem á þriðja
þúsund bæjarbúa kreíjast tveggja
ferða á dag og nýs skips. Skýrt kveðið
á um nauðsyn þess að stórbæta
samgöngur við Eyjar í byggðaáætlun
ríkisstjómar til næstu þriggja ára.
Ráðherra skipar nefnd sem leggur
m.a. til fjölgun ferða Herjólfs og mikla
uppbyggingu á Bakkaflugvelli. Þings-
ályktunartillögur lagðar fram um
könnun á loftpúðaskipi og kaup eða
smíði á hraðskreiðri feiju. Hugmyndir
um kaup á notaðri hraðfeiju.
Samningur milli Vegagerðar og
Samskipa framlengdur til ársloka
2005. Ekki gert ráð fyrir fjárveit-
ingum til kaupa á ferju í tólf ára
samgönguáætlun ríkisstjómarinnar
sem lögð var fram í lok ársins.
Svo sem sjá má hafa ferðir milli
lands og Eyja ekki alltaf verið teknar
út með sældinni og sérhver breyting
virðist hafa átt sér langan aðdraganda.
Trúlega er svipaða sögu að segja úr
flestum landshomum ef að er gáð.
En nú telja margir að við höfum
dregist illilega aftur úr í samgöngu-
málum miðað við aðra landshluta þar
sem blasa við miklar samgöngubætur
í formi jarðganga, vegagerðar, brúar-
smíða o.s.frv.
Mörgum blöskrar sá seinagangur
sem við höfum orðið vitni að undan-
farin ár þegar málin snúast um sam-
göngur við Eyjar og bitnar nú beinlínis
á samkeppnishæfni byggðarinnar og
allri byggðaþróun hér, t.d. þegar
lftilsháttar fjölgun ferða Herjólfs var
kreist út úr ríkisvaldinu með miklum
harmkvælum á síðastliðnu ári. Og
einangrunarstefna yfirvalda birtist nú
þessa dagana í því að fækka ferðum í
8 á viku í þrjá mánuði á ári.
Fjölmennir borgarafundir, undir-
skriftasöfnun og margítrekuð blaða-
skrif virðast ekki hagga þeim sem
með völdin fara í þjóðfélaginu. Nýj-
um hugmyndum er rutt út af borðinu
og þar sem menn sjá þó einhverja
möguleika eins og með ferjulægi f
Bakkafjöru, þar eru rannsóknir allar
með hraða snigilsins og engar
fjárveitingar eða vakandi vilji til þess
að flýta þeim rannsóknum sem mest.
Sama er að segja um jarðgöng, þó
einhvem tíma hafi verið settur verð-
miði á þau er það fráleitt einhver
lokatala, svo mikil er framþróunin á
sviði jarðgangagerðar.
í nýrri byggðaáætlun er hin mikla
þörf á samgöngubótum við Eyjar
viðurkennd en framkvæmdin síðan
öll í skötulíki.
Með nýrri tækni og aukinni velsæld
gæti verið í augsýn sannkölluð sam-
göngubylting með tilheyrandi viðreisn
í byggðarlaginu á ijölmörgum
sviðum. Það er ekki verjandi að bíða í
áraraðir eða áratugi eftir að röðin komi
að okkur meðan hér ríkir viðvarandi
atvinnuleysi og stöðug fækkun
íbúanna. Haldi sleifarlag ríkisvaldsins
áfram varðandi sómasamlegar,
nútímalegar, samgöngubætur við
Eyjar, er ekki nema eitt fyrir okkur
Eyjamenn að gera og það er að stofna
félag um bættar samgöngur sem hefði
það að markmiði að hraða sem allra
mest rannsóknum á þeim möguleikum
sem eru í stöðunni og helja síðan
rekstur á viðunandi samgöngumann-
virkjum í framhaldi af því.
Fordæmi höfum við fyrir slíku
framtaki eins og þegar ráðist var í að
sækja vatn upp á land og dæla í römm
hingað út á hafsbotni. Vestmanna-
eyjabær réðst í þá framkvæmd þó
ríkisvaldið drægi lappimar sem
endranær. Engum blandast hugur um
að sú framkvæmd var fyllilega tíma-
bær og hefur skipt miklu máli
varðandi alla byggðaþróun hér í
Eyjum.
Krístján Bjamason
Sigurgeir Scheving bíóeigandi
-Mér fannst hann mjög góður, það
var komið víða við og þátturinn var
mjög áhrifamikill og þetta var mjög
vel gert að mínu mati. Eg hef mikið
verið að skoða myndbönd af gosinu
og þarna kemur þó nokkuð fram
sem ég hel ekki séð áður og það er
hið besta mál. Eg bið spenntur eftir
næsta þætti.
Páll Marvin Jónsson forstöðu-
inaður Háskólasctursins
-Heyrðu, ég sa hann ekki en ég lifi
samt. Eg hef heyrt margt gott um
hann og ætla mér að sjá hann en ég
er ekki með Stöð 2, ég kaupi
Fjölsýn.
Halldór B. Halldórsson hús-
vörður
-Ég var rosalega ánægður með þátt-
inn. Hann er mjög áhugaverður. Ég
man eftir þessu öllu saman en ég
var harðnaður unglingur í gosinu og
þetta vakti upp Ijúlsárar minningar.
Ég held að allir Eyjamenn híði
spenntir eftir að sjá næsla þátt.
Nanna Þóra Áskelsdóttir for-
stöðumaður Safnahússins
-Mér fannstr"-----—|
hann mjög l
góður.
Hann var
tekin frá allt ,
öðru ll
sjónarmiði
en oft áður,
mannlegi —
þátturinn fékk að njóta sín betur.
Hvað fólk gekk í gegnum fyrstu
klukkutímana. Fékk fólk lil að
upplifa stundina.