Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 20.03.2003, Blaðsíða 3

Fréttir - Eyjafréttir - 20.03.2003, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 20. mars 2003 FRcTTIR 3 Viska Frœöslu- og símenntunarmiöstöö og Félagsvísindastofnun Háskóla íslands auglýsa: SOS Hjálp fyrir foreldra Til stendur aö bjóöa í Eyjum upp á SOS - námskeið fyrir foreldra. SOS hjálp fyrir foreldra er sex vikna námskeið, hannaö af Dr. Lynn Clark sem er klínískur sálfrceðingur. Námskeiöinu er cetlaö aö kenna foreldrum aö hjálpa börnum sínum aö bœta hegöun sína og stuðla aö tilfinningalegri og félagslegri aölögun. Aöferöirnar, sem eru kenndar, nýtast viö uppeldi barna frá tveggja ára aldri til aö minnsta kosti tólf ára aldurs. Kennt er í 2,5 klst í 6 skipti, einu sinni í viku og fylgir námskeiðinu m.a. bók Dr. Lynn Clarks, SOS Hjálp fyrir foreldra. Námskeiöiö er œtlað foreldrum og starfsfólki sem vinnur meö börnum og fullorðnum. Tími: 26. mars, 2., 9. og 30. apríl, 7. og 14. maí Verö: 13.000 kr. fyrir eitt foreldri 18.000 kr. fyrir báöa foreldra 18.000 kr. fyrir fagfólk (t.d. starfsfólk stofnana) Kennari: Jón Pétursson sálfrœðingur. Lágmarksfjöldi: 12 Athugiö hugsanlega þátttöku stéttarfélaga í kostnaöi. Innritun og nánari upplýsingar hjá Félagsvísindastofnun í síma 525 4544 eöa 525 4545 eöa hjá VISKU í síma 481 1950 eöa 661 1950 viska@eyjar.is í Höllinni laugardaginn 22. mars Hippabandiö flytur tónlist hippatímabilsins í anda friðar, ástar og blóma Matur, skemmtun og ball verð fyrir hippa kr. 2.900,- verð fyrir uppa kr. 3.100,- Borðapantanir í síma 481-2665 Verð á ballið verö fyrir hippa kr. 1.800,- verö fyrir uppa kr. 2.000,- fi Höllin TORO lasagne TORO grýtur 25% afsláttur 25% afsláttur Fruit Express Verð aðeins 95 Goða pylsur 25% afsláttur Skafis 1 ttr. 30% afsláttur Vanillu stangir 37%> afsláttur tilboðin gilda frá 20/3 - 26/3 $ara Lee súkkulaðikaka Iferð aðeins 295 tilboð sem ú mátt ekki missa af! Þú kaupir gleraugu með styrkleika og færð önnur gleraugu Við veröum aftur hjá Steingrími gullsmið fyrir þig eða þlna í kaupbæti. Mikið úrval af gleraugum á fimmtudag 20. mars og föstudag frábæru veröi! 03 línan er komin. 21. mars nk. til kl. 17.00. Nánari upplýsingar i sima 511 6699. ! Laugavegi 62 Glæsibær 1 sími 511 6699 sími 511 6698 Sjón-alltaf betri þjónusta www.sjon.is i----------------------------------1 j Ræktun við sjávarsíðuna j - Fræðsluerindi og umræður - Auður I. Ottesen garðyrkjufræðingur i Fimmtudag 20. mars kl. 20 í Höllinni | Allir velkomnir! | Skógræktarfélag Vestmannaeyja I__________________________________I Forvamafundur Eyveria Hinn árlegi forvamarfundur Eyveija verður haldinn laugardaginn 22. mars n.k. kl. 14:00. Fundurinn verður í Asgarði og verður að jressu sinni fjallað um geðheilsu og geðrækt enda eru geðheilsuvandamál einn stærsti heilbrigðisvandinn í dag og brýn nauðsyn er að fjalla um þessi mál og hvemig hægt sé að "halda heilsunni við." Hvetjum við sem flesta til að láta sjá sig. Verðurm.a.fjallað um: - Almenna líðan - Geðheilsu - Ahrifavalda geðheilsu - Geðheilsuvandamál - Reynslu af geðröskun - Hvemig við tökumst á við erfiðleika - Hvemig við byggjum upp geðheilsuna - Hvemig við stuðlum að vellíðan - Framtíðarsýn í geðheilsumálum Fyrirlesarar eru Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, verkefnastjóri Geðræktar og Sigursteinn Másson Allir Velkomnir eyverjar •w

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.