Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 20.03.2003, Blaðsíða 4

Fréttir - Eyjafréttir - 20.03.2003, Blaðsíða 4
4 Fréttir Fimmtudagur 20. mars 2003 EYJAMAÐUR VIKUNNAR Hef alltaf haft gaman af því að skapa eitthvað Listahátíð ungs fótks var haldin um síðustu hetgi og þótti takast vel. Meðal þess sem var á dagskrá var fatahönnunarkeppni líkt og ífyrra og hafði Selma Ragnarsdóttir fatahönn- uður veg og vanda af keppninni. Sigurvegarinn var Birgitta Ósk Rúnarsdóttir sem er 15 ára. Birgitta er Eyjamaður vikunnar að þessu sinni. Fullt nafn? Birgitta Ósk Rúnarsdóttir. Fæðingardagur og ár? 26. ágúst 1988. Fæðingarstaður? Vestmannaeyjar. Fjölskylda? Rúnar Vöggsson, Pálína Buch og einn bróðir, Rúnar Kristinn. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stærri? Snyrtifræðingur Hvernig bíl vildir þú helst eiga? Rauðan blæjubíl, Ford Mustang. Uppáhaldsmatur? Hamborgara- hryggur með öllu og chili bollurnar hjá mömmu Versti matur? Fiskibollur í dós og þorramatur. Með hvaða aðila vildir þú helst eyða helgi? Freddy Prince jr. Uppáhaldsvefsíða? ircið. Hvaða tónlist kemur þér í gott skap? Háskólarokk. Aðaláhugamál? Handbolti, fótbolti og tónlist. Fallegasti staður sem þú hefur komið á? Þingvellir. Uppáhaldsíþróttamaður eða íþróttafélag? David Beckham og Man.Utd. Stundar þú einhverja íþrótt? Handbolta og fót- bolta. Ertu hjátrúarfull? Nei. Uppáhalds sjónvarps- efni? Bart Simpson, Mal- colm in the middle og Osborne fjölskyldan. Besta bíómynd sem þú hefur séð? Pretty Woman. Hvað finnst þér gera fólk aðlaðandi? Hresst fólk er aðlaðandi. Hvað finnst þér gera fólk fráhrindandi? Fýlupúkar eru fráhrindandi. Hvernig fannst þér takast til um helgina ? Miklu betur en ég átti von á. Hvenær byrjaðirþú að hafa áhuga á fatahönnun? Mér hefur alltaf fundist gaman að skapa eitthvað. Stefnir þú á að læra fatahönnun? Það er aldrei að vita. Eitthvað að lokum? Mér finnst frábært að svona keppni skyldi vera haldin í Vestmannaeyjum og hvet alla til að taka þátt í henni. Takk fyrir mig. Hátíðarfiskur Hlyrutr Sigmarsson sendi mér tóninn sídctst í Matgœðingi vikunnar en hann þatfað cíttci sig ú því ctð það er góð og gild cístœða fyrir /n’í að matur sem ég matreiði khirust af borðum, þctð mú segja ctð þctð sé sama livað magnið ermikið. Þetlci þekkirhann Hlynur auðvitað ekki þarsem hann kann ekki ctð elda og því er cilltaf afgangur Itjú honum. Ég vil síðttr jiakkci Hlyni fyrir þessu úskorun en neyðist saint til þess. Hér er uppskrijt að Ijúffengum fiskrétti sem allir cettu að prófa, og Hlynur líka!! Hátíðarfiskur 800 g skötuselur 2 saxaðctr pctprikttr I saxaður blaðhiukur 2 sctxaðir sellerístönglar 150 g Búri, rijinn 2 dl muldar kartöfluflögur með papriku 2'A dl rjómi 4 msk. hveiti 1 cll cinanasscifi eðct hvítvín 4 msk. smjör 2 msk. olífuolía 1-2 tsk. tómatkraftur ’/c tsk. turmeric 'A tsk. karrí 1 tsk. ltalicin seasoning 1 tsk. salt 'h tsk. svartur pipar 1 fiskiteningur Lútið grœnmetið krauma í 2 tnsk. afsmjöri þar til það verður meyrt. Bcvtið I msk. af hveiti út í úsamt cmcinassafci (hvítvíni), rjóma, tómatkrqfti og örlitlu afvatni efsósan erofþykk. Kryddið með turmeric, karríi, Itcilicin seasoning ogfiskteningnum. Lútið krauma við vœgan hita í nokkrar mín. og hrærið í af og til. Hreinsið og skerið skötuselinn íu.þ.b. 4 cm þykkar sneiðar. Blandið saman t 3 msk. afhveiti, 1. tsk. afsalti og 'h tsk. qfpipar. Hitið ú pönnu 2 msk. qf smjöri og 2 msk. qfolíu. Veltið sköluselnum upp úr hveitinu og steikið fiskinn 12-3 mín. ú hvorri lilið. Hellið grœnmetissósunni í smurt, eldfast fat og raðið fiskbitunum þctr ofari ú. Blcindið scimcm osti og muldum kartöfluflögum og strúið yfirfiskinn. Bregðið undir glóð í nokkrar mín. eða þar til osturinn er brúðinn. Gott erað bercifram með þessuferskt salat, brauð eða hrísgrjón. Svavar Valtýr Stefánsson Nýfæddir ?cf " Vestmannaeyingar Þann 17. desember sl. eignuðust Bergjind Indriðadóttir og Unnar Víðisson son seni skírður hefur verið Isak Indriði. Hann var 3530 grömm og 53 sm við fæðingu. Fjölskyldan býr í Kópavogi. Þann 8. desember sl. eignuðust Bryndi's Bogadóttir og Pétur Andersen dóttur sem skírð hefur verið Fjóla Kristný. Hún var 18 merkur og 55 sm við fæðingu. Ljósmóðir var Valgerður Ólafsdóttir. Með Fjólu Kristnýju á myndinni er stóri bróðir, Willunt Pétur. Fjölskyldan býr í Vestmannaeyjum. Fréttaljós Föstudcig kl. 20.00. Mánudag kl. 18:00 Fjölsýn ...fetiframar Á döfmrrí 4* Mars 20. Listin að vera dama: Helga Bragadóttir með námskeið. kl. 20.00 í Framhaldsskólanum. 20. Skógræktarfélag Vestmannaeyja. Ræktun við sjávarsíðuna. Höllinkl. 20.00. 20. Opinn fundur bæjarstjórnar í Listaskólanum kl. 18.00. 20. Leikfélag Vestmannaeyja: 3. sýning á Gauragangi kl. 20.30. 21. Leikfélag Vestmannaeyja: 4. sýning á Gauragangi kl. 20.30. 22.1. deild kvenna: ÍBV ■ Haukar kl. 13.00. 22. Forvarnarfundur Eyverja. Fjallað verður um geðheilsu. kl. 14.00. 22. Höllin: Hippahátíð 2003. Hippabandið. 27. Kalfihúsamessa í Safnaðarheimili Landakirkju kl. 20.30. 27.1. deildkarla: ÍBV - Selfoss kl. 20.00. 28-30. Myndlistarvor íslandsbanka: Húbert Nói. Sýning opin 15-18 laugardag- og sunnudag. 28-29. Stórfónleikar, Obbi og félagar í Höllinni. kl. 21.00. Ég ætla aö skora á íþróttamann Vestmannaeyja, Vigdísi Sigurðardóttur markvörð í kvennaliði ÍBV í handknattleik. Eg hef trú á því að hún sér úrvnls kokkur enda veit ég að Erlingur er kröfuharöur matmaður og kann ekkert að elda sjálfur.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.