Fréttir - Eyjafréttir - 17.07.2003, Blaðsíða 12
12
Fréttir / Fimmtudagur 17. júlí 2003
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum
Heiðarvegi 15,900 Vestmannaeyjar, s: 488 1000
UPPBOÐ
Eftirtaldir munir verða boðnir upp að lögreglustöðinni Faxastíg
42, Vestmannaeyjum, föstudaginn 25. júlí 2003 kl. 16.00.
Olíumálverk, talið eftir Línu Rut Wilberg, stærð 82 x 176 cm.
Avísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki
uppboðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum
15. júlí2003.
íbúð óskast
Vinnslustöðin óskar eftir að leigja íbúð
( má vera með húsgögnum).
Upplýsingar í síma 488-8000
JjLvinnslustöðin hf.
Umferðartakmarkanir
dagana 24. • 27. júlí
Vegna íslandsmóts í golfi veröur umferð lokað hluta úr degi, 24. - 27.
júlí á Hamarsvegi frá. afleggjara við Þórsheimili að gatnamótum
Hamarsvegar og Áshamars. Lokun þessi er vegna þess að
æfingasvæði golfara verður á Þórsvelli og því hætta á að golfboltar trufli
umferð.
Einnig verða hraðatakmarkanir á Hamarsvegi framangreinda daga.
Skipulags- og byggingafulltrúi
.YJAPRENT
Strandvegi 47 •
Sími 481 1300
Fyrir einstaklinga
Qg fyrirtæki.
Ymsar gerðir og litir,
Hjartans þakklæti til allra sem
glöddu okkur með nærveru
sinni, gjöfum og skeytum á
afmælissýningu minni og
okkar.
Guð veri með ykkur öllum.
Alda Björnsdóttir og
Hilmir Högnadóttir
Athafnafólk:
www.bestoflife4u.com
pANCy
Snyrtistofa & verslun
Skólavegi 6 - 4813330
Fanney öísladóttir
snyrtifrœSingur
ER SPILAFIKN
VANDAMÁL?
G.A. fundir
alla fimmtudaga kl. 17.30.
að Heimagötu 24
LÖGMENN
m
VESTMANNAEYJUM
FASTEIGNASALA
, smmKNs, vmrnmrn
SÍMI4S1-2978. VEFFANG: http://www.lov.is
Jón G. Valgeirsson hdl. - Lögglldur fasteignasali
Sigurður Jónsson hrl. - Löggildur fasteignasali
Svanhildur Sigurðardóttir - Sölufulltrúi
Boðaslóð 24- Mjög bjart og rúmgott
194,6nf einbýlishús ásamt 22,6m2
bílskúr. 5-6 svefnherbergi. Búið erað
endurnýja gólfefni að mestu. Eign
sem býður upp á mikla möguleika.
Húsið er nýlega klætt að utan og
skipt um járn á þaki. Getur losnað
fljótlega. Verð: 9.800.000
Kirkjubæjarbraut 8- Mjög rúmgóð
eign sem telur efri hæð og ris og
íbúð í kjallara ásamt 30,8m2 bílskúr.
Sólhús. Búið er að endurnýja risið og
þakið fyrir ca. 8 árum. Fasteign sem
býður upp á mikla möguleika, t.d. að
leigja út neðri hæðina, eða hafa sem
gistiheimili. Ath. lækkað verð á allri
eigninni 11.900.000
Skólavegur 14 efri og ris - Flott
112,4m2 íbúð á efri hæð og ris í hjarta
bæjarins. 3 svefnherbergi. Eignin var
mikið endurnýjuð fyrir u.þ.b. 12 árum.
Búið er að endurnýja baðherbergi.
Nýlegt garðhús.
Verð: 8.200.000.
Smáragata 4 neðri hæð- Mjög flott
og mikið endurnýjuð 96,4m2 íbúð. 2
svefnherbergi. Nýtt eldhús og bað-
herbergi. Búið er einangra og klæða
eignina að utan með Imur og skipta
um járn á þaki. Verð: 6.800.000
Tölvuþjónusta
Veiti alhliða tölvuþjónustu fyrir
fyrirtæki og einstaklinga.
S. Guðni Valtýsson
Kerfisfræðingur
® 481-1844 & 897-1844
Netfang: vbo<8slmnetÍ8
Léttast-þyngjast-hressast
Frábærar vörur sem hafa hjálpað tugum
milljóna manna um allan heim í þyngdar-
stjnrnun ng heilsu. Sífelldar endurbætur og
nýjungar. Frí sýnishorn, stuðningur, ráðgjöf
Helga Tryggva • Sími 862 2293
Fæðu og heilsubót
Smáar
Til leigu
2ja herb. íbúð til leigu í Lækjar-
smára í Kópavogi. Stutt í Smáratorg
og Smáralind. Dags-, helgar- eða
vikuleiga. Laus 20. júlí til 6. ágúst.
Uppl. í s. 895-1432.
Þjóðhátíðartjöld
Til sölu 2 stk. þjóðhátíðartjöld í góðu
standi. Upplýsingar í síma 663-
3493, Borgþór.
Ibúð óskast
Óska eftir einstaklingsíbúð á leigu
sem fyrst. Uppl. í s. 481-2130 eða
698-3864.
Sumarbústaður
Ef ykkur langar að skoða Fljóts-
dalshérað og nágrenni þá höfum við
bústaðinn. Veiðí í silung getur fylgt.
Uppl. í síma 471-3034 e. kl. 20.
Til sölu húsbíll
Fiat,árg.’82 í mjög góðu lagi, ásamt
bílskúr á Bakka (í nýjasta húsinu).
Uppl. í síma 899-2511.
Golfsett til sölu
Ram poki á fótum, pro-tactic driv-
erar, Fire Hawk járn. Golfkúlur og
Nike golfskór. Verð 35 þús. Uppl. í s.
481-2979/845-0556.
Til sölu
Til sölu leðursvefnsófi. Upplýsingar í
síma 481-3136.
Einbýlishús
Til leigu er 67 fermetra einbýlishús í
miðbænum. Laust 5. ágúst. Upplýs-
ingar í síma 823-4047.
Ibúð í Grafarvogi
Til leigu 60m22ja herb. íbúð, m/
geymslu, á góðum stað í Grafarvogi,
laus frá 1. sept. Uppl. í s. 697-4101 /
866-9621.
Bílskúr á Bakka
Til sölu er bílskúr á Bakka. Upp-
lýsingar í síma 892-1114.
Bíil til sölu
VW Polo, 3 dyra, árg. ‘97, ekinn 101
þús. Upplýsingar í s 692-0534 eða
481-2183, Eyrún.
íbúð óskast
Óska eftir að leigja 2-3ja herbergja
íbúð til langs tíma. Strangheiðar-
legur og tillitssamur. S. 662-0422.
Tapað/fundið
Blár Nokia 7210 sími tapaðist á
Goslokahátíð. Finnandi vinsaml
hringið í 697-3022. Fundarlaunum
heitið. Birgir.
Til sölu
Gervihnattamóttakari, Nokia 9600 +
Viaccess dekoder + LNB + digital
gervihnattadiskur, 120x130m + góð
festing á gólf og í vegg + ca. 20m
loftnet. Uppl. í s. 481-1281.
íbúð óskast
Starfsmaður Flugmálastjórnar óskar
eftir íbúð eða herbergi með aðgang
að baði fyrir sig, konu og 7 ára bam
um verslunarmannahelgina, frá
föstudegi til þriðjudags. Uppl. í síma
554-3305 eða 891-7411 Hjaiti.
Ibúð óskast
Óska eftir íbúð til leigu yfir
verslunarmannahelgina hafið samb.
í s. 821-3890, Svanlaug.
Ibúð óskast
2ja - 3ja herbergja íbúð óskast til
leigu. Skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í s. 696-4303.
Húsgögn óskast
Húsgögn óskast gefins. Upplýsingar
í síma 699-3334, Birkir.
Þvottavél
Ódýr og notuð þvottavél óskast.
Upplýsingar í síma 692-6460.
Bíll til sölu
Mazda 323 árg. ‘89 til sölu. Uppl. í
síma 481-2440.
Tapað/fundið
Blá barnaúlpa, 66°N tapaðist á
Hásteinsvelli á laugardag. Er sárt
saknað. Uppl. í s. 862-8216, Rósa.
Ibúð yfir Þjóðhátíð
6 manna fjölskylda óskar eftir íbúð á
leigu yfir þjóðhátíðina. Reyklaus og
reglusöm. Eygló Ólöf Óladóttir, s.
476-0011.
Auglýsingasíminn er
481-1300