Fréttir - Eyjafréttir - 12.08.2004, Side 10
10
Fréttir / Fimmtudagur 12. ágúst 2004
ATVINNA
Óskum eftir að ráða vant fiskvinnslufólk til starfa
við snyrtingu, pökkun og þrif.
Einnig vantar karlmenn í ýmis störf.
Um er að ræða framtíðarstörf GODTHAAB
Nánari upplýsingar veitir Daði Páls í s. 895-1782 í N Ö F
Teikna og smíða:
SÓLSTOFUR ÖT\HUR0\R
UTANHÚSS ®1-UGGA ÞAKVlö6tRWR
kueðningar mótauppsláttur
Ágúst Hreggviðsson - Sími: 481 2170
Trésmíðaverkstæði: Miðstræti 23,
sími: 481 2176-GSM: 897 7529
FANCY
Snyrtistofa & verslun
Skólavegió - 4813330
Fanney Gísladóttir
snyrtifrœðingur
Fasteignasald
Vestmannaeyja
Kirkjuvegur 23 ■ Sími 4881600 • Fax 4881601 • www.eign.net
Sóleyjargata 12
Vandað 290,3 fm einbýlishús teiknað af Kjartani
Sveinssyni á einstökum útsýnisstað, 5-6 herbergi
og einstaklingsíbúð á jarðhæð, oregon pine í
öllum gluggum og þakkassa, nýlegt þak, steypt
plata yfir allri efri hæðinni, arinn í stofu.
Innbyggður bílskúr. Eign sem býður upp á mikla
möguleika. Verð: Tilboð, öll tilboð skoðuð
Sölulisti og allar nánari upplýsingar á ei9n.net
Kæru vinir, hjartans þakkir fyrir samúð,
hlýhug og kærleikskveðjur við andlát og útför
elskulegrar eiginkonu minnar, stjúpdóttur,
móður, tengdamóður, ömmu og langömmu
Aðalheiðar Jónu Sigurgrímsdóttur
(Öllu Jónu)
Miðstræti 3 (London)
Halldór Haraldsson
Geir Þórðarson
María L. Guðmundsdóttir og Sigursteinn Hjartarson
Svana Guðmundsdóttir og Hjálmtýr U. Guðmundsson
Geir Halldórsson og Helena S. Pálsdóttir
Haraldur Halldórsson
bamaböm og bamabamabam.
ER SPILAFIKN
VANDAMÁL?
G.A. fundir
alla fimmtudaga kl. 18.00.
í húsi AA - samtakana
Símatími 30 mín. fyrir fund, s. 481-1140
Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu?
Al-Anon
fyrir ættingja og vini alkóhólista
Fundir á þriðjudögum kl. 20.30
Byrjendafundir kl. 20.00
að Heimagötu 24
Innilegustu þakkir fæmm við þeim fjölmörgu
sem sýndu okkur hlýhug og vináttu vegna
andláts eiginkonu minnar, móður okkar,
dóttur og systur
Kristnýjar Huldu Guðlaugsdóttur
Guð blessi ykkur öll
Rúnar Helgi Bogason
Lilja Kristín Ólafsdóttir
Guðlaugur Þórarinn Rúnarsson
Bogi Ágúst Rúnarsson
Lilja Sigríður Jensdóttir
Benedikt Októ Bjamason
og systkini hinnar látnu.
Nudd er heilsurækt!
IMudd er lífsstíll!
Erla Gísladóttir
nuddari
Faxastíg 2a
Sími: 481 1612
^URVAL-UTSYN
Urrfboð í Eyjum
Friðfinntn|Bnnbogason
481 1166
481 1450
'TJ*
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir amma
og langamma
Stella (Þuríður Guðrún) Ottósdóttir
frá Gilsbakka, síðast til heimilis
að Hraunbúðum
sem lést 1. ágúst sl., verður jarðsungin ffá
Landakirkju Vestmannaeyjum, laugardaginn 14.
ágúst nk.,og hefst athöfnin klukkan 14.
Guðni Friðrik Gunnarsson Petrína Sigurðardóttir
Erla Gunnarsdóttir Sigurður Garðarsson
Ottó Ólafur Gunnarsson Aðalheiður Viðarsdóttir
Hrönn Gunnarsdóttir Ólafur Sigurðsson
Erlendur Gunnar Gunnarsson Oddfríður Lilja Jónsdóttir
Bamaböm og bamabamaböm
Minningarkort
Kvenfélagsins Líknar
Guðný Bogadóttir
Heiðarvegi 43 / sími 481 -3028
Svanbjörg Gísladóttir
Búhamri 9 / sími 481 -2395
Margrét Kristjánsdóttir
Brekastíg 25 / sími 481 -2274
Elínborg Jónsdóttir
Hraunslóð 2 / sími 481 -1828
Blómastofan
Skólavegi 4 / sími 481 -3011
Allurágóði rennur í
sjúkrahússjóð félagsins
FASTEIGNASALA
, smmiGns, VEsmmEYjuM
SÍMI461-2978. VEFFANG: http://www.lov.is
Jón G. Valgeirsson hdl. - Löggildur fastelgnasali
Sigurður Jónsson hrl. - Löggildur fasteignasali
Svanhildur Sigurðardóttir - Sölufulltrúi
Brekastígur 20 - Mjög skemmtilegt
og snyrtilegt 102,0m2 einbýlishús. 2
svefnherbergi. Búið er að taka allt í
gegn innan sem utan s.s baðherbergi
og eldhús. Sjón er sögu ríkari.
Hagstæð lán áhvílandi. Verð:
8.800.000. Öll tilboð skoðuð.
Hólagata 23 - Mjög rúmgott 216,7m2
einbýlishús ásamt innangengum
51,3m? bílskúr. Byrjað er að stúka af
herbergi inn af btlskúr. Flísalagt
þvottahús með góðri innréttingu og
sturtuklefa. 5-6 svefnherbergi. Búið er
að endumýja jám á þaki. Húsið býður
upp á hellings möguleika. Verð:
12.800.000. Mjög góð lán
áhvílandi.
Hásteinsvegur 55 -113,8m2 íbúð á
efri hæð og risi að Hásteinsvegi 55.3
svefnherbergi. Besti staðurinn til að
fylgjast með Grýlu á þrettándanum.
Laus strax. Verð: 6.300.000.
AA fundir
AA fundir eru haldnir sem hér
segir að Heimagötu 24:
sun. kl. 11.00
mán. kl. 20.30 Sporafundur
þri. kl. 18.00 Nýliðadeild
þri. kl. 20.30 Kvennafundur
mið. kl. 20.30
fim. kl. 20.30
fös. kl. 19.00
lau. kl. 20.30 opinn fjölsk.fundur,
Athugið, allir fundir reyklausir
Móttaka nýliða hálfri klst.
fyrir hvern auglýstan fundartíma.
Ath. símatíma okkar, sem eru hvern
dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn
fundartíma og eru 2 klst. í senn.
Sfmi 481 1140
Tölvuþjónusta
Veiti alhliða tölvuþjónustu fyrir
fyrirtæki og einstaklinga.
S. Guðni Valtýsson
Kerflsfrceðingur
® 481-1844 K 897-1844
Netfang: vbo@slmnetJs
Smáar
Til sölu
5 sæta nýlegur hornleðursófi til sölu,
selst á hálfvirði, 50 þúsund,
upplýsingar í síma 565-1107.
íbúð til leigu.
3ja herb. íbúð við Áshamar 59,(við
hliðina á Hamarsskóla) laus 5. sept,
1. hæð í rólegum stigagangi, leigu-
verð 30.000, ekki innifalið hússjóður
og hiti+rafm, ca 9.000 á mán,
geymslur fylgja og jafnvel spurning
hvort viðkomandi vill fá bílskúr til
leigu líka. samband gefur Brynjar
845-8214.
Til leigu
Tveggja herbergja íbúð til leigu á
besta stað í bænum nýuppgerð
bæði að utan sem innan. Laus frá 1.
sept. Uppl. í síma 691-4450.
Til sölu vegna flutnings
Hjönarúm og borðstofusett. Upp-
lýsingar í síma 660-7755.
Einbýlishús til leigu
130 fm með bílskúr á besta stað í
bænum. ( Gæti leigst með hús-
gögnum) Uppl. í s. 487-3173.
Disupáfagaukar fást gefins
Tveir Dísupáfagaukar fást gefins
með búri og öllu tilheyrandi. Uppl. í
síma 865-1668/481-3019.
íbúð óskast
Óskum eftir 3ja-4ra herb. íbúð eða
einbýli, sem fyrst Uppl. í síma 896-
3448, Svavar eða 699-8500, Ester.
Vespa til sölu
Susuki AE 50 vespa, árg. 1994 til
sölu. Upplýsingar í síma 897-6418.
íbúð óskast
Mig vantar 2-3ja herb. íbúð í byrjun
sept. Er með langtímaleigu í huga.
Er reyklaus, tillitsamur og skilvís.
Upplýsingar í síma 662-0422 / 481-
1184 (Gísli).
Til leigu
3ja herb. íbúð með bílskúr til leigu á
besta stað, laus strax. Upplýsingar í
síma 848-2866.
íbúð til sölu eða leigu í Rvk
53 fm íbúð í Hlíðarhverfi til sölu eða
leigu. Upplýsingar í síma 896-8853.
Gefins kettlingur
Gefins kassavanur kettlingur. Upp-
lýsingar í síma 694-2348.
Þakgluggi til sölu
Velux þakgluggi til sölu. Stærð
78x140 cm. M. fylgihlutum og
umbúðum. Verð kr. 20 þús. Upp-
lýsingar í síma 868-4372.
Tapað fundið
Bleikt Gameboy-color fannst við
leikvöllinn hjá blokkunum vestur í
bæ. Upplýsingar í síma 481-3036.
Tapað fundið
Nike bakpoki blár og hvitur tapaðist
í hústjaldi. Finnandi hringi í síma
481-2134.
Léttast-þyngjast- hressast
Fráhærar vörur sem hafa hjálpað tugum
milljóna manna um allan heim í þyngdar-
stjnrnun ng heilsu. Sífelldar endurbætur ng
nýjungar. Frí sýnishorn, stuðningur, ráðgjöf
Helga Tryggva • Sími 862 2293
Fæðu og heilsubót