Harmoníkan - 28.02.1996, Page 20

Harmoníkan - 28.02.1996, Page 20
Er fyrirmyndin hér? I 3. tölublaði 1. árgangs Harm- oníkunnar var viðtal við Jóhannes Jó- hannesson. Með viðtalinu fylgdi mynd af Jóhannesi þar sem hann hélt á harmoníku með allsérstæðu nótna- borði sem hann ásamt tveimur öðrum mönnum höfðu smíðað og nefndu Tónalín. Fyrir stuttu rakst ég á grein með m.a. mynd af nótnaborði sem virðist í fljótu bragði vera eins. Höf- undur þessa nótnaborðs er John Reuther 1905-1984, Bandaríkjamað- ur, og fékk hann skráð einkaleyfi á því og nefndi „Uniform Keyboard". Reuther þessi var einnig útgefandi tímaritsins Accordion World 1936 og hafa m.a. verið gefnar út bækur eftir hann, kennslubók fyrir þessar harm- oníkur og einnig um harmoníkuvið- gerðir „Accordion Repair Made Easy“. Til gamans fylgir hér mynd af hljómborðinu ásamt gömlu myndinni af Jóhannesi og geta menn borið þær saman. Þ.Þ. FkMainr ThrtrH and ArpefTfrio C Mioor Cliord iml Arprfrgio l * Cbromalic Scile -Two Forms of Flnpf'rlop I * * 3 " < I * • 4 I 5 S U

x

Harmoníkan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Harmoníkan
https://timarit.is/publication/1087

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.