Harmoníkan - 28.02.1996, Síða 23

Harmoníkan - 28.02.1996, Síða 23
ÁRSHÁTÍÐ FÉLAGS HARMONÍKUUNNENDA í REYKJAVÍK * ]ÚN\ OG ÞJÓÐDANSAFÉLAGS REYKJAVÍKUR I RUGBRAUÐSGERÐINNI BORGARTÚNI 6, 9. MARS 1996 SKEMMTINEFND: riafn Sími Friðjón Hallgrímsson, formaður 568 6422 Jónína Þorsteinsdóttir, gjaldkeri 554 0021 Elísabet Einarsdóttir, ritari 587 3179 Einar Ólafsson 554 2749 Ingvar Hólmgeirsson 554 1115 Þorkell Kristinsson 557 3826 Qrétar Hartmannsson 557 3961 Kolbrún Quðjónsdóttir Quðlaug Friðriksdóttir DAGSKRÁ: 1. Húsið opnað kl. 19:00 2. Hátíðin sett kl. 20:00 3. Matast við gullna tóna Þorvaldar Steingrímssonar fiðluleikara. 4. Söngtónleikar Ágústu Sigrúnar, Hörpu Harðardóttur og Reynis Jónassonar. 5. Danssýning Þjóðdansafélagsins við harmoníkuundirleik. 6. Hljómsveit Hjördísar Qeirs tekur völdin um kl. 22:30 og heldur þeim a.m.k. til kl. 03:00. Auk þess fjöldasöngur, samkvæmisleikir og happdrætti, sem skotið verður inn á miili liða, þegar réttu rakastigi hefur verið náð. Miðaverð kr. 3.500 (sama og síðustu þrjú ár), en aðeins kr. 1.200 eftir kl. 23:00 Miðapantanir hjá skemmtinefnd. heitir nýútkominn geisladiskur sem Þorvaldur Jónsson gefur út. Öll lögin, 20 talsins, eru eftir Þorvald en hann og Ás- geir Sverrisson önnuðust allar útsetning- ar og hljóðfæraleik, eftir því sem stendur á einum stað í umslagi, en á öðrum stað má sjá myndir úr hljóðveri af gítarleik- ara og trommara (?). Textar eftir hina ýmsu höfunda eru við öll lögin en þau syngja Hjalti Júlíusson og Vordís Þor- valdsdóttir. Hljóðblöndun er dálítið sér- stök, t.d. er bassinn hafður áberandi sterkur í öllum lögum og eins er með trommuleik. Vordís kemur ágætlega út í hljóðblöndun eftir því sem mér finnst, með skæra og ekki laust við ofurlítið bamslega rödd, en Hjalti hefði mátt vera örlítið framar. Reyndar er hér tæplega harmoníkuplata á ferðinni og þó að Þor- valdur hafi sennilega samið flest ef ekki öll lögin á harmoníku þá er hún lítið áberandi á þessum geisladiski. Hvað um það, þá eru margar laglegar melodíur þarna eftir Þorvald og ekki skemmir söngur Vordísar. A heimaslóð Þ.Þ. Þorvaldur Jónsson og Vordís dóttir hans, kynna geislaplötuna „Á heimaslóð". 23

x

Harmoníkan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harmoníkan
https://timarit.is/publication/1087

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.