Harmoníkan - 01.10.1996, Side 8

Harmoníkan - 01.10.1996, Side 8
Baugalín Þií ert í fjarlægð farin, fagna ég þeirri stund. Er við hittumst aftur ástríka fríða sprund. Við vorum æskuvinir, en vonirnar rættust ei, gleymum aldrei hvort öðru, aldrei nei, nei, nei. Hvert sem liggja leiðir, lífsins um gæfu stig, hugur minn og hjarta og hamingja snýst um þig. Komir þú aldrei aftur, ástríka baugalín, þá verður alla æfi, yndisleg minning þín. Texti Jeimi Jóns I janúar 1995 var kynnt tónlist eftir Jenna Jóns. Grettir Björnsson stjórnaði hljóm sveitinni, sem lék nokkrar af perlum þessa liugljúfa lagasmiðs og Ágústa Sigrún Agústsdóttir gerði dagskrána ógleymanlega meðfrábærum söng. Frá vinstri: Grétar Guðmundsson, Gunnar Pálsson, Ágústa Sigrún Ágústsdóttir, Ragnar Pálsson og Grettir Björnsson. Fyrirframan: Erlingur Jennason, með hljóðfœri föður síns frá fjórða áratugnum. SLOW SWINQ INTRO prps Lag og Ijóð hafa hvergi birst áður. BAUGALÍN LA6: JENM 30NS PMKA II lh V. ÚITAR »ASil Em? EV <s> LAG C G ^ \ g t>m7 T>V -V- Bm7 n 1 U 1 M É G+ m E cliin T5m7 (^7 ^ CmojT 1 ■j-j þ I b C7 1 F Ftn6 Gimfe fiO t)7 Gisus^ Cr7 c E>k’ A7 / 1)7 CnG( n ^£)ím t)"!7 ,Gj7 EUím c / CJ -n-i-) i i j j F —M- Fm Gmé :==F— T>7 G7 C F C -É-É- !3m7 jm n • * « )-) dím u, C B* Cmaj 7 A7 / Am Jj-T Dm7 Hdím 1 X < 11 Cfe 1 c Amfe H7 t- . K i ■■ vr^-T Em p== EL Em7 -i-i - Am féML D7 CisusH Ci+ ► TRIOLA i —5—1— • ^ J Cfe tA.m h-l-— 1— T?m7 —h G,7 —1 bm ■ h-,-| E.1 áim S—\~ K C / Cmoji O -eH V J ^ F Fm <3m fe A7 T>7 - Q7 H° —i— c 6 9 c B* A7 ^ ENDlR ENDuRTEKIKN tíljórnaieft KlOl PHENTADI Fjölmargir söngvarar hafa sungið lög Jenna inn á plötur og má þar nefna Hauk Morthens, Alfreð Clausen. Ellý Vilhjálms og Einar Júlíusson. Eins og áður hefur komið fram var Jenni Jónsson stakur reglumaður á áfengi og sérstakt snyrti- menni í allri framgöngu svo til þess var tekið, og ávallt léttur og kátur. Fyrstu árin í Reykjavík var hans aðal- starf hjá Hreyfli en síðustu árin hjá K.R.O.N. En þó síðustu K.R.O.N. búð- inni hafi verið lokað verða lögin hans Jenna Jóns alltaf til. Þessar perlur í ís- lenskri dægurlagagerð fá í besta falli nýj- ar útsetningar með nýjum mönnum, það verður það eina sem breytist. Jenni var tvíkvæntur, fyrri kona hans var Sigfríður Sigurðardóttir en seinni kona Svava Sveinsdóttir. Jenni Jónsson lést 11. janúar 1982 eftir löng og ströng veikindi. Einn notaöi íslenska tónlist.... í Morgunblaðinu 5. júlí 1996 birt- ist eftirfarandi smáfrétt frá stjórn Fé- lags tónskálda og textahöfunda. Félag tónskálda og textahöfunda hefur bent á að aðeins einn frambjóðandi Ólafur Ragnar Grímsson. hafi notað íslenska tónlist í útvarps- og sjónvarpsauglýs- ingum til stuðnings framboði sínu. Það hlýtur að teljast eðlilegt og sjálf- sagt, þegar höfða á til íslensku þjóð- arinnar að íslensk menning sé í há- vegum höfð. Allt of oft er íslensk tón- list sniðgengin einmitt á þessu sviði og fyrirtæki sem leggja áherslu á ís- lenska framleiðslu auglýsa með er- lendun undirtóni. Einnig þykir stjórn FTT rétt að benda á að í beinni útsendingu Sjón- varpsins og Stöðvar 2 á kosninganótt- ina hefði óneitanlega verið smekk- legra að eingöngu væri Uutt tónlistar- efni á íslensku," segir í ábendingu frá stjórninni. 8

x

Harmoníkan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harmoníkan
https://timarit.is/publication/1087

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.