Harmonikublaðið - 01.06.2002, Blaðsíða 15

Harmonikublaðið - 01.06.2002, Blaðsíða 15
SUPERMAESTRO FUTURA 4 kóra cassotto 41 nóta 120 bassa Smíðu& úr einstöku hágæðaefni sem gerir harmonikuna einstaklega létta. Aðeins 10,3 kiló Zero-Sette Beltuna d^Ti^ia Harmonikur Geisladiskar Urval óla og harmonikupoka Síðan 1876 hefur Dallapé tekist aS sanna sig út um allan heim, sérstaklega með þessum nýju módelum. I Dallapé fer saman gæði á efni og fullkomin nákvæm framleiðsla. Þetta sérstaka hljóð, sætt, mjúkt og sterkt er eitt af mörgum sérkennum sem gera Dallapé fræga umfram aðra á markaðinum. Sjáumst á Landsmátinu á Isafírái Gladjazz . .. “ TÓNAR^, Mosateigi 5, 600 Akureyri, ísland S: 462 7374 / 896 0440 e-mail: egtonar@heimsnet.is Hafa skal samband við Hótel Svartaskóg varðandi tjaldstæði og eða herbergi í síma 471-1030. Sumarhötíð Hörmomkufélags Héraðsbúa og Hötels Svartaskógar verður haldin verslunarmannar- helgina 2.-5. ágúst 2002. Allir harmonikuunnendur, fjölskyldur þeirra og aðrir velkomnir til að skemmta sjálfum sér og öðrum á frábærum stað. Góð tjaldstæði og hótel á staðnum. Hátíðin og dagskrá verður kynnt nánar í bréfi til formanna harmonikufélaga þegar nær dregur.

x

Harmonikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harmonikublaðið
https://timarit.is/publication/1088

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.