Harmonikublaðið - 01.06.2003, Síða 3
HARMONIKUBLAÐIÐ
RITSTfÓRAPISTILL
Frá rltstjóra
ISSN 1670-200X
Ábyrgðarmaður :
Jóhannes Jónsson
Barrlundi 2 600 Akureyri
Sími 462 6432, 868 3774
Netfang: johild@simnet.is
Ritvinnsla:
Hildur Gunnarsdóttir
Prentvinnsla:
Alprent
Netfang: alprent@alprent.is
Meðal efnis
• Fréttir frá HFÞ
• Smávegis
um Karl Jularbo
• Kveðja úr Skagafirði
• Lag blaðsins
Aðalsteinn ísfjörð
• Tónleikar Tatu
• Lítil saga
• Árshátíð FHUE
• Bréf frá Hrafnistu
Auglýsingaverð:
Baksíða 1/lsíða kr. 12.000
ii l/2síða kr. 6.000
Innsíður 1/1 síð kr. 11.000
ii l/2síða kr. 5.500
1 /4síða kr. 3.500
ii l/8síða kr. 2.500
smáauglýsing kr. 1.500
Ágætu lesendur!
Nú líður senn að hinum árlegu úti-
leguhátíðum harmonikufélaganna víða
um land, sem margir harmonikuunn-
endur bíða með óþreyju eftir allan vetur-
inn. Þessar hátíðir hafa dregið til sín sí-
fellt fleira fólk og bætist jafnt og þétt í
þann hóp, sem ekki tengist harmon-
ikunni sérstakleg en hefur ánægju af
nærveru við hljóðfærið og þá sem því
tengjast. Þessi þróun er mjög ánægjuleg
og til þess fallin að festa vinsældir
harmonikunnar í sessi, ekki síst ef vel
tekst til með framkvæmd hátíðanna.
Eitt er þó alltaf umhugsunarefni og
það er hvað lítið af ungu fólki sækir
þessar samkomur og kemur þar margt
til. Bítlatíminn og árin þar á eftir voru
ekki hliðholl harmonikunni og þá mót-
uðust margir af annarri tónlist en harm-
onikan bauð, uppá en sem betur fer er
þróunin hvað varðar tónlistarval að
breytast smátt og smátt og spannar það
nú breiðara svið en áður og ætti því að
falla fleirum í geð.
Okkur vantar fólkið sem mótaðist á
þessum svokölluðu Bítlaárum inn í fé-
lagsskapinn okkar, þ.e fólk undir miðjum
aldri. Ánægjulegt er hvað margt enn
yngra fólk er að hefja harmonikuna til
vegs og virðingar. Þrátt fyrir að margir
ungir krakkar séu að læra á harmoniku í
dag vantar að þau sjáist meira á harm-
onikuhátíðunum.
Skora ég á fullorðna fólkið sem sækir
samkomurnar að taka með sér unga af-
komendur sína svo þau geti kynnst þess-
um skemmtilega félagsskap.
Með besti kveðju til ykkar allra.
J.J.
Forsíðumyndir:
Efri mynd f.v.: Þorbjörg, dóttir Guðna Friðrikssonar, Sólveig Björgvinsdóttir, eiginkona Karls
jónatanssonar, Karl og Guðni.
Neðri mynd: Heiðursfélagar FHUE, f.v. Guðni Friðriksson og Karl jónatansson.
Breski harmonikuleikarinn
Harry Hussey
kemur til íslands 12. júní nk. • Fyigist með auglýsingum
Ólafur Th. Ólafsson
mf'
Dansleikur
verður í Básum Ölfusi 14. júní.
Félag (lannonifutuniieiida á Selfossi og nágrenni