Harmonikublaðið - 01.06.2003, Side 4
Fróðleikur
HARMONIKUBLAÐIÐ
Fréttir frá Harmonikufélagi Þingeyinga
aat
harmonikuspilari, ítalinn Salvatore De
Gesualdo og hélt tónleika á Húsavík og
að hans ósk var farin skemmtiferð til
Grímseyjar með Sigþóri Þ.H. 100. Skip-
stjóri var Ingvar Hólmgeirsson og var
þetta blaut ferð yst sem innst.
H.F.Þ. hefur farið í tvær utanlandsferð-
ir, í fyrri ferðinni voru með okkur félagar
Harmonikuunnenda Reykjavík og Harm-
onikuunnenda Vesturlands. Félagar hafa
Fimmtudaginn 4. maí 1978 kom saman
nokkur hópur manna á Húsavík, í þeim
tilgangi að stofna félag áhugamanna um
harmonikuleik. Aðalsteinn ísfjörð og
Stefán Kjartansson voru þá meðlimir í
F.H.U.R. sem stofnað var 1977.
Þetta félag á Húsavík hlaut nafnið Fé-
lag áhugamanna um harmonikuleik í
Suður-Þing. Stofnendur voru 42. Fyrsti
formaður var kosinn Stefán Kjartansson,
aðrir í stjórn voru Aðalsteinn ísfjörð og
Stefán Þórisson, Hanna Guðnadóttir og
)ón Sigurjónsson. Stuðst var við lög
Félags harmonikuunnenda Reykjavík, lft-
illega breytt. Nafni félagsins var breytt
1982 í Harmonikufélag Suður-Þing. og
aftur breytt 1984 í Harmonikufélag Þing-
eyinga. H.F.Þ.
Hjá okkur er formaður kosinn í eitt ár í
einu, en hann má kjósa annað ár gefi
hann kost á sér. Eins og áður segir var
Stefán Kjartansson fyrsti formaður frá
1978-1980, Ingvar Hólmgeirsson 1980-
1982, Sigurður Friðriksson 1982-1984,
Stefán Þórisson 1984-1986, Aðalsteinn
ísfjörð 1986-1988, Stefán Leifsson 1988-
1990, Sigurður Friðriksson 1990-1992,
Stefán Þórisson 1992-1994, Stefán Leifs-
son 1994-1996, Ólafur Olgeirsson 1996-
1997, Sigurður Friðriksson 1997-1999,
Þórgrímur Björnsson 1999-2001 og Aðal-
steinn ísfjörð 2001-2003.
Árið 1979 kom til okkar heimsfrægur
Núverandi stjórn. Frá vinstri: Sigurður Ólafsson ritari, |ón Sigurjónsson meðstj., Aðalsteinn
ísfjörð formaður, Kjartan Sigurðsson meðstj. og Dagur jóhannesson, gjaldkeri.
Fyrsta stjórn H.F.Þ. 1978. Aftari röð: Hanna Guðnadóttir ritari og Stefán Þórisson meðstjórn-
andi. Neðri röð frá vinstri: Aðalsteinn ísfjörð gjaldkeri, Stefán Kjartansson formaður og Jón
Sigurjónsson meðstjórnandi.
einn eða fleiri farið og spilað á langlegu-
deild Heilsugæslustofnunar Þingeyinga
og Dvalarheimili aldraðra á Húsavfk, einn
sunnudag í mánuði allt árið. Helgarferðir
höfum við farið á hverju ári utan lands-
mótsára. Fyrsta ferðin var farin í heim-
sókn til Harmonikufélags Héraðsbúa á
Egilsstöðum og spilað með þeim á dans-
leik og var farið þangað í mörg ár. Eyfirð-
ingar hafa verið heimsóttir og spilað á
dansleikjum með þeim. Harmonikuunn-
endur Vesturlands sóttum við heim,
einnig Nikkólínu og Harmonikufélag
Rangæinga og Harmonikufélag Horna-
fjarðar, ennfremur Harmonikufélag Vest-
fjarða og Félag harmonikuunnenda
Norðfirði (F.H.U.N.) og núna síðast í
apríl fór 40 manna hópur austur á Breið-
dal. Gist var í Staðarborg og haldinn
dansleik á laugardagskveldi.
Frá okkur hefur farið hópur manna á
öll landsmót, bæði spilarar og áhugafólk.
Þá hefur félagið fengið heimsóknir frá
öðrum félögum bæði innlendum og er-
lendum og í sumar kemur átta manna
sveit frá Leksvik í Noregi og Buch Lake í
Kanada og spila þeir á hinni árlegu úti-
leguhátíð H.F.Þ. og F.H.U.E. á Breiðamýri
25.-27. júlí næstkomandi.
H.F.Þ. hefur gefið kennsluharmonikur í