Harmonikublaðið - 01.06.2003, Page 16

Harmonikublaðið - 01.06.2003, Page 16
• Geislaplata hátíðarinnar kemur út 18.júlí! Killingberg Orkester frá Noregi Edwin Ericson frá Kanada Accordeon Mélancolique frá Hollandi Sveinn Rúnar Björnsson Strákabandið Matthías Kormáksson Karl Jónatansson og Neistar Garðar Olgeirsson Elborgarkvartettinn Smárinn Skæruliðarnir Afabandið Heiðanna Ró Jón Þorsteinn Reynisson Jóhannes Ásbjörnsson Svanur B. Úlfarsson Rut Berg Guðmundsdóttir Pálmi Snorrason Systurnar Ása, Ingunn og Hekla FHU Skagafirði Harmonikufélag Hornafjarðar Harmonikuhátíð Reykjavíkur 2003 18. - 20. ju'lí 2003 Hátíðartilboð á Fantini KJ harmonikum til 15. ágúst nk! Harmonikumiðstöðin Hólmgarður\34, 108 Reykjavík, s. 553 4076 jonatank@isl.is, www.thing.is/accordionfestival Erum enn að taka á móti bókunum fyrir erlendu gestina um og yfir hátíðina! verður í Húnaveri helgina 20. til 22. júní Aðgangseyrir yfír helgina 3000 kr. Frítt fyrir 12 ára og yngri. A dansleik fyrir aðra gesti 1500 kr, og á tónleika og glens 500 kr Harmonikusýning- E.G. tónar á Akureyri. Sameiginleg grillveisla um klukkan 18:00 Félögin leggja til Dansleikur frá ' i i . ' ' • j . 1 . ; Félög harmonikuunnenda í Húnavatnssýslu, Ska.ga&ði og Siglufirði Föstudagur 20.: Svæöið opnar síðdegis ... “Gleðitjaldið”........... Dansað í félagsheimilinu .... Næg tjaldstæði með snyrtingum og sturtum. Þar mætir þú með nikkuna og tekur lagið frá kl. 22:00 Laugardagur 21.: Fjölbreytt dagskrá frá kl. 14:00 Tónleikar, söngur, glens og gaman. Meðal atriða : Tónlistarfólk framtíðarinnar leikur á hljóðfæri, söngur , Pistlahöfundur og fleira. Kaffisala.

x

Harmonikublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Harmonikublaðið
https://timarit.is/publication/1088

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.