Harmonikublaðið - 01.06.2005, Blaðsíða 11

Harmonikublaðið - 01.06.2005, Blaðsíða 11
HARMONIKUBLAÐIÐ Auglýsingar Ghlietti Svnrise hnraionikur Giulietti Sunrise er ný útgáfa af Giulietti Traviata sem smíðuð er af ZERO-Sette og hefur verið mjög vinsæl harmonika á norðurlöndum til margra ára. Zero-Sette Úrval óla, yfirbreiðsla og harmonikupoka. #:,n #::: QjuÆipz Polverini Beltuna a^n^ia harmonikur ~ TONAR^, Mosateigi 5, 600 Akureyri, ísland S: 462 7374 / 660 1648 e-mail: egtonar@heimsnet.is Sjáumst á harmonikusýningu á Landsmótinu 7.-10. júlí 1 1 1 1 1 fb Harmonikuunnendur! % Hin árlega Breiðamýrarhátíð H.F.Þ. og F.H.U.E. veröur aö Breiöumýri 22.-24. júlí 2005 Fyrirkomulag hátíöarinnar veröur meö svipuðu sniöi og áður. Hátíöin hefst á föstudagskvöld meö einhverjum uppákomum og dansleik. Aö venju einhverjar uppákomur og grill á laugardeginum. Um kvöldiö veröur síöan dansað frá kl. 22 til 03. Miðaverði veröur stillt mjög í hóf. Viö vonumst til að sjá sem flesta spilara og aðra sem áhuga hafa á harmonikutónlist. f.h. stjórna félaganna, Grímur Vilhjálmsson Jóhann Sigurösson

x

Harmonikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harmonikublaðið
https://timarit.is/publication/1088

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.