Harmonikublaðið - 01.06.2005, Blaðsíða 16

Harmonikublaðið - 01.06.2005, Blaðsíða 16
Dansleikir frá kl. 22:00 föstudagS' og laugardagskvöld. Félagar HFH og gestur mótsins, harmonikusnillingurinn Regin Jacobsen frá Færeyjum leika fyrir dansi. Laugardagur: Hagyrðingamót, Jóhannes Kristjánsson eftirherma og harmonikutónleikar. Matarhlaðborð að hætti Hótels Svartaskógar frá kl. 18:30. Sunnudagur: Kaffi og vöfflur frá kl. 15:00 til 17:00. Góð tjaldstæði og hótelherbergi. Pantanir á herbergjum og mat í síma 471 1030. Sjáumst í Svartaskógi

x

Harmonikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harmonikublaðið
https://timarit.is/publication/1088

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.