Harmonikublaðið - 01.06.2005, Síða 15

Harmonikublaðið - 01.06.2005, Síða 15
Auglýsingar Þriggja daga Harmonikuhátíð í Neskaupstað. Aliir bestu harmonikuleikarar landsins, aldnir sem ungir, koma fram. Sören Brix, 18 ára Danmerkurmeistari í harmonikuleik. Hópur frá frændum okkar í Færeyjum. Og líka við öll hin. Föstudagur 24. Svæðið opnar síðdegis...... Næg tjaldstæði með snyrtingum og sturtum. Dansað í félagsheimilinu frá kl. 22:00 Laugardagur 25. Fjölbreytt dagskrá frá kl. 14:00 Tónleikar, glens og gaman. Meðal atriða: Tónlistarfólk framtíðarinnar leikur á hljóðfæri Pistlahöfundur og fleira. Kaffisala. Harmonikusýning- E.G. tónar á Akureyri. Sameiginleg grillveisla um klukkan 18:00 Félögin leggja til grill, kol og olíu. Dansleikur frá 22:00 Aðgangseyrir yfir helgina 3500 kr. Frítt fyrir 12 ára og yngri. Á dansleik fyrir aðra gesti 2000 kr, og á tónleika og glens 1000 kr

x

Harmonikublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harmonikublaðið
https://timarit.is/publication/1088

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.