Harmonikublaðið - 01.06.2006, Blaðsíða 2

Harmonikublaðið - 01.06.2006, Blaðsíða 2
Verslunarmannahelgi 4. - 6. ágúst 2006 n<$í>r Dansleikir frá kl 22:00 föstudags og laugardagskvöld. Félagar HFH og gestir mótsins, harmonikusnillingarnir Aðalsteinn ísfjorð, frá Húsavík, bræðurnir Andri Snær og Bragi Fannar Þorsteinssynir frá Hornafirði leika fyrir dansi. LaugardaguriHagyrðingamót, Jóhannes Kristjánsson eftirherma, harmonikutónleikar. Matarhlaðborð að hætti Hótels Svartaskógar. Góð tjaldstæði og hótelherbergi. SJÁUMST í SVARTASKÓGI

x

Harmonikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harmonikublaðið
https://timarit.is/publication/1088

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.