Harmonikublaðið - 01.12.2014, Page 19

Harmonikublaðið - 01.12.2014, Page 19
Elísabetar —limrur Ég las fyrir hópinn úr ítölsku hjálpar- bókinni minni ýmislegt varðandi stefnumót Svona var röðin þegar þeir skemmtu okkur með harmonikuleik Alli ísf)örð; Sigurður Eymunds og Baldur Geir- munds Hann er alveg eðal hann Alli og spilar með trukki sá tralli Hann tekur á sprett bæði lipurt og létt og leikur á nikkuna á balli. Nú fer ég að gerast gróf og gantast á ítölsku. Vonandi stenst ég þetta próf þó flaggi ég flaggi fölsku. Fía kom með annan botn: Konur eiga að kunna hóf og klæmast á golfrönsku Sigurður er býsna slyngur og leikur við hvurn sinn fmgur. Bæði í moll og dúr, ó herra minn trúr, enda himneskur Hornfirðingur Ein vísa í viðbót. Framkvæmdastjórinn Klaudian vildi fá okkur aftur á St. Moritz hótelið að ári eða í júní og þess vegna varð þessi vísa til. Hér kemur hún Kaja pæja, sem er gift þessum svaka gæja. Hann spilar svo vel, að bestan hann tel, það er nú það jamm og jæja. Allir góðir dagar taka enda, og aftur tekur hversdagslífið við, Á næsta ári ævintýrin lenda á Rimini með þetta hressa lið. L. ^XQ) Lm V*' >át

x

Harmonikublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Harmonikublaðið
https://timarit.is/publication/1088

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.