Reykjavík - 05.01.2013, Blaðsíða 11
„Ég var búin að taka eftir auglýsingum frá Heilsuborg í þó
nokkurn tíma og var búin að vera að hugsa lengi um að
fara að gera eitthvað í mínum málum. Ég hef náð góðum
árangri, náð að losna við mörg kíló og er bara svo miklu
hressari og með miklu meiri orku. Maður verður að vilja
gera þetta fyrir sig sjálfan. Þetta snýst ekki um það að
megra sig þetta snýst um að lifa heilbrigðara lífi og koma
sér í gott líkamlegt og andlegt form.“
Helga Einarsdóttir
Vilt þú fá meira út úr lífinu?
Heilsuborg er með lausnina fyrir þá sem vilja læra að lifa heilbrigðu lífi!
Heilsuborg ehf. • Faxafeni 14 • 108 Reykjavík
Sími 560 1010 • www.heilsuborg.is
Heilsulausnir
Hentar þeim sem eru í ofþyngd og eru búnir
að prófa „allt“ án árangurs og vilja tileinka sér
heilbrigðan lífsstíl til langframa.
Mán., mið. og fös. kl. 6:20, 10:00, 14:00 eða 19:30
Verð kr. 16.900 á mánuði í 12 mán.
Hefst 21. janúar.
Stoðkerfislausnir
Hentar einstaklingum sem glíma við einkenni
frá stoðkerfi svo sem bakverki, verki í hnjám
eða eftirstöðvar eftir slys.
Mán, mið. og fös. kl. 15:00 eða 16:30
Verð 3x í viku, 8 vikur, kr.19.900 pr. mán.
(Samtals kr. 39.800)
Hefst 14. janúar.
Orkulausnir
Hentar þeim sem vilja byggja upp orku
t.d. vegna vefjagigtar eða eftir veikindi.
Þri. og fim. kl. 10:00 eða 15:00
Verð 2x í viku, 8 vikur, kr. 16.900 pr. mán.
(Samtals kr. 33.800)
Hefst 15. janúar.
Hjartalausnir
Hentar einstaklingum sem hafa greinst
með áhættuþætti hjartasjúkdóma, eru með
kransæðaþrengingu eða hafa fengið hjartaáfall.
Kennsla: Þri. og fim. kl. 07:00 eða 10:00
Verð 2x í viku, 8 vikur, kr. 16.900 pr. mán.
(Samtals kr. 33.800)
Hefst 15. janúar.
Endurvinnslutunnan
Raunhæfur valkostur fyrir Reykvíkinga
Söludeild Hringhellu 6 • 221 Hafnarfjörður • Sími 535 2510 • gamar@gamar.is • endurvinnslutunnan.is
Þið eigið val um að panta Endurvinnslutunnuna
frá Gámaþjónustunni en í hana má setja
SJÖ flokka af endurvinnsluefnum.
Okkar lausn er umhverfisvæn, ódýr og sparar
þér sporin.
Ekkert skrefagjald!
Reykvíkingar, kynnið ykkur vel
hvaða valkostir eru í boði:
Kynnið ykkur allt um Endurvinnslutunnuna á
endurvinnslutunnan.is
m
ag
gi
@
12
og
3.
is
2
1.
82
9
Pappi
Pappír
Dagblöð/
tímarit
Fernur
Rafhlöður
Málmar
Plast-
umbúðir
Fyrir 7 árum hóf Gámaþjónustan hf. að bjóða upp á Endurvinnslutunnu á höfuðborgarsvæðinu
til flokkunar á heimilissorpi. Í hana mega fara SJÖ flokkar af efnum, allt laust í tunnuna nema
rafhlöður sem fara í þar til gerða poka. Aðeins Endurvinnslutunnan bíður upp á þetta marga
flokka í sömu tunnu, sem er mikil hagræðing. Allt sem í Endurvinnslutunnuna fer er síðan
flokkað í móttöku- og flokkunarstöð Gámaþjónustunnar hf., baggað og gert klárt til útflutnings.
Endurvinnsla okkar er ábyrg og örugg!
ET+
Þarft þú að losna við raftæki?
Við sækjum stærri raftæki til viðskipta-
vina Endurvinnslutunnunnar þeim að
kostnaðarlausu.