Reykjavík


Reykjavík - 05.04.2014, Blaðsíða 16

Reykjavík - 05.04.2014, Blaðsíða 16
Megi gæfa og gæði fylgja fermingarbörnum Vörurnar frá Samsung eru ávísun á gæfuríkar gæðagjafir Lengi býr að bestu gerð. Fermingargjöf frá Samsung mun ekki aðeins veita stundargleði, heldur líka fullvissu fyrir því að gæðin munu endast og gjön reynast fermingarbarninu gæfurík. Stýriker: Windows 8 · Örgjörvi: Intel Pentium Vinnsluminni: 4GB · Harður diskur: 500 GB Verð: 119.900 kr. 15,6" Ativ Book 2 Stýriker: Win 8 · Örgjörvi: Quad core processor 1,4 kg. og 8 klst. rafhlöðuending. Tö hönnun · Frábær tölva fyrir fólk á ferðinni. Fermingartilboð: 149.900 kr. Verð áður: 159.900 kr. Verð með snertiskjá: 169.900 kr. NP905S3G-K01SE Ativ Book 9 Lite 13,3" DA-F61 NX 1000 { TIL BÆÐI SVÖRT OG HVÍT } NX 210 20.3 milljón pixlar • 20-50 mm linsa fylgir • APS-CMOS Sensor • 8 rammar á sek. • Direct Wi-Fi • I-Function linsa • Lokarahraði frá 1/4000 upp í 30 sek. • ISO 100-12800 • Notar RAW, JPEG, EXIF, DPOF og PictBridge skráarsnið • Tekur upp 1080p (30fps) myndbönd (H.264) með hljóði • Hristivörn (DIS og OIS innbyggt) SAMSUNG NX 210 20.3 milljón pixlar • 18-50 mm linsa fylgir • APS-CMOS Sensor • 8 rammar á sek. • Direct Wi-Fi • I-Function linsa • Lokarahraði frá 1/4000 upp í 30 sek. • ISO 100-12800 • Notar RAW, JPEG, EXIF, DPOF og PictBridge skráarsnið • Tekur upp 1080p (30fps) myndbönd (H.264) með hljóði • Hristivörn (DIS og OIS innbyggt) Verð: 129.900 kr MYNDAVÉLATILBOÐ FRÁ SAMSUNG fylgir með báðum vélunum Verð: 79.900 kr SÍÐUMÚLA 9 · REYKJAVÍK · SÍMI 530 2900 samsungsetrid.is OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ 10-18 OG LAUGARDAGA FRÁ 12–16 LÁGMÚLA 8 · REYKJAVÍK · SÍMI 530 2800 Galaxy Tab 3 8" · WiFi Stýriker : Android OS, v4.2.2 (Jelly Bean) Örgjörvi : Exynos 4212 Dual Core 1.5 GHz Geymsla: 16GB Minni : 1,5 GB RAM Myndavél: 5 MP, 2560х1920 pixels Video: 720@30fps Tengingar: Wi-, GPS, Bluetooth 3.0 Rafhlaða: Allt að 11 klst ending SM-T310 Verð: 54.900 kr Galaxy Tab 3 · 10.1" · Spjaldtölva · WiFi Stýriker : Android 4.2 Jelly Bean og öldi forrita með Örgjörvi : Intel Dual Core Atom 1.6 GHz Geymsla: 16GB Minni : 1 GB DDR2 GT-P5210 Verð: 69.900 kr SE-MJ721 Heyrnartól af bestu gerð Verð: 9.900 Verð: 49.900 kr DOKKUR Samsung hátalaradokka fyrir snjallsíma Nýstárleg hönnun · Gerð fyrir Galaxy S3, S2, Note, Iphone, og Ipod DA-E650 Verð: 36.900 kr DOKKUR Samsung hátalaradokka fyrir snjallsíma Nýstárleg hönnun · Gerð fyrir Galaxy S3, S2, Note, Iphone, og Ipod DA-E550HÁTALARAR Þráðlaus ferðahátalari fyrir snjallsíma og spjaldtölvur 2x10W · Innbyggð hleðslurafhlaða, 12 klst ending Fermingartilboð: 49.900 kr. Hlaðinn verðlaunum fyrir hljómgæði Stýriker: Windows 8 · Örgörvi : Intel Core i5 Vinnsluminni: 4GB · Harður diskur: SSD 128GB Spjaltölva og fartölva í einu og sama tækinu–SNILLD! Fermingartilboð: 99.900 kr. Verð áður: 179.900 kr. SAXE700T1C-K02SE 11,6" SANP270E5G-K03SE Auglýsingar: 578 1190 & auglysingar@fotspor.is | Ritstjórn: 659-3442 & ingimarkarlhelgason@gmail.com VI KU BL AÐREYKJAVÍK 5. apríl 2014 • 13. tölublað 5. árgangur ERNA Skipholti 3 - Sími: 552 0775 www.erna. is Skipholti 3 - Sími: 552 0775 - www.erna.isERNA GULL- OG SILFURSMIÐJA Undir þessu erki sigrar þú YRSA Reykjavík, sjálfvindu armbandsúr Úrval trúofunar- og giftingahringja Skart, silfurmunir, úr og margt fleira... BakSÍðan Helga Lilja Bergmann FAGLEG FASTEIGNAÞJÓNUSTA Þórunn Gísladóttir Löggiltur fasteignasali 510 7900 thorunn@remax.is Þórunn Pálsdóttir Sölufulltrúi Byggingarverkfr., MBA thorunnp@remax.is 773 6000 RE/MAX Lind • Hlíðasmára 6 • 201 Kópavogur VI KU BL AÐREYKJAVÍK Alla laugardaga Tímarnir breytast og kynjagler- augun með Ég byrjaði ekki að sjá heiminn með kynjagleraugum fyrr en eftir þrí- tugt og sumt “sá” ég ekki fyrr en (of) seint og síðar meir. Mig minnir að ég hafi fyrst hneykslast á leikfangi þegar Bratz Babyz dúkkurnar komu á markað árið 2004. Mæli með gúgli ef fólk vill sjá þessi mjög svo kynferðislegu smábörn. Þetta var um það leyti sem dóttir mín var að vaxa uppúr Bratz dúkkunum sínum og ég hafði aldrei sett spurningamerki við útlit þeirra og skilaboð. Dóttir mín er hins vegar nú þegar komin með öflug kynjagler- augu og spurði mig í fyrra hvernig í ósköpunum mér hefði dottið í hug að kaupa handa henni allar þessar Bratz dúkkur og minnti mig líka á að hún hefði sem smástelpa eytt miklum tíma í tölvuleikjum sem snérust bara um að klæða upp og mála stelpur. Mínu grandaleysi til varnar var landslagið í leikföngum, fatnaði og varningi fyrir börn allt annað þá, þó að ekki sé lengra síðan. Allar teiknimyndir og barna- myndir voru fjölskyldumyndir, synir og dóttir horfðu saman á, og elskuðu Mjallhvíti og Pocahontas matreiddar af Disney, Lína Langsokkur og Emil voru dýrkuð af báðum kynjum, það var ekk- ert mál að kaupa ókynjaðan fatnað og leikföngin voru ekki flokkuð í bleikt og blátt. Prinsessuvæðingin var ekki hafin þegar dóttir mín var ung og Barbie var dýralæknir, hermaður og forseti. Svo kom Bratz og framhaldið þekkjum við. Í það minnsta við sem munum tímana tvenna en þau sem yngri eru halda að svona hafi þetta alltaf verið og telja að engra breytinga sé þörf.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/1086

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.