Fréttir - Eyjafréttir

Útgáva

Fréttir - Eyjafréttir - 05.06.2008, Síða 2

Fréttir - Eyjafréttir - 05.06.2008, Síða 2
2 Fréttir / Fimmtudagur 5. júní 2008 MYNDARLEGUR HÓPUR Skólastarfi er almennt að ljúka um þessar mundir og útskrifaðist tíundi bekkur Grunnskóla Vestmannaeyja á þriðjudaginn. Athöfnin fór fram í Landakirkju sem var þétt setinn, enda hópurinn stór sem útskrifaðist að þessu sinni eða alls 86 krakkar. Verðlaun fyrir góða ástundun skólaárið 2007-2008 Anton Örn Björnsson, Jón Marvin Pálsson, Hjörvar Gunnarsson, Kristinn Pálsson, Guðjón Orri Sigurjónsson, Bjartey Ósk Stefánsdóttir, Erna Dögg Hjaltadóttir, Helga Sigríður Hartmannsdóttir, Elín Ósk Harðardóttir, Guðrún Ósk Jóhannesdóttir og Sigurlaug Birna Leudóttir. Verðlaun í íslensku, sem gefin eru af Sparisjóði Vestmannaeyja fékk Sigurlaug Birna Leudóttir sem einnig fékk verðlaun í dönsku. Verðlaun fyrir stærðfræði fengu Brynja Þrastardóttir og Kristinn Pálsson. Haukur Páll Hallvarðsson fékk verðlaun fyrir árangur í ensku og náttúrufræði. Fyrir góðan árangur í myndmennt fékk Erna Halldórsdóttir verðlaun. Sigurlaug Birna og Haukur Páll fengu verðlaun frá Foreldrafélagi skólans fyrir alhliða námsárangur og góðan námsárangur á samræmdum prófum og skólaprófum. STORAFMÆLI Tveir heiðursmenn héldu upp á áttræðisafmæliafmæli á dögunum. Jóhann Björgvinsson, oftast kallaður Jói danski og Sigurður Reimarsson, sem flestir þekkja sem Sigga Reim. Jói á afmæli á morgun 6. júní og héldu ættingjar og vinir hans honum veislu í sal Eyjabústaða á föstudaginn. Margir heilsuðu upp á afmælisbarnið og var Jóhann mjög ánægður með hvernig til tókst. Siggi varð áttræður þann 2. júní og var haldin veisla á Hraunbúðum þar sem hann dvelur. Hann var ekki síður ánægður með veisluhöldin og báðir eru þeir þakklátir þeim sem litu við og færðu þeim gleði á þessum tímamótum. Plzza 67 S:481-1567 Hádeglsverdarlilaöliorö A ínn alltal á föstudögum 12 - 13.30 LIWW»" — Pfzzur — Fiskur— Kjöt — Pasta — TILBOÐ SENT Opið alla daga frá kl 11.00 - 22.00 lengur um helgar 9" m/3 áleggst. + 1/2 pepsi dós kr. 1.250,- 12" m/ 3 áleggst. og val um 9" hvítlauksbrauð eða litlar brauðstangir + 1/2 Pepsi dós kr.1.990,- 16" m/3 áleggst. og val um 16" hvítlauksbrauð eða Stórar brauðstangir + 2 I pepsi kr. 2750,- 2x 16" m/3 ó/eggst.kr. 2.890,- TILBOÐ SOTT 9" m/3 áleggst. + 1/2 pepsi dós kr. 990.- 12" m/3 áleggst. + 1/2 pepsi dós kr. 1.390,- 16" m/3 áleggst. kr. 1.490,- 2X16" m/3 áleggst. kr. 2.650,- - Take Away Ný/r Rekstraraðilar Opnum Fimmtudaginn 5 júní kl 11.00 NÆTURSALA UN ALLAR liJHiiR BOMWITE IHiiiistui* / Steypa á Innkeyrslur og stéttar. STEYPUPEKJA ( sealer ) ný og betri TRÉLIST EHF. S. 481-1726 / 861-1007 MViðurnefmmM mí Vestmannaeyjum i Viðurnefni í Vestmannaeyjum r 'm \ y>i Fæst í bókabúðum, á Kletti og í Flugstöðinni. Bðkaútgáfan Hólar Leikjanámskeið Ungmennafélagsins Óðins Útivera, leikir og fjör Hið rómaða leikjanámskeið hefst mánudaginn 9. júní. Boðið verður upp á staka viku og þriggja Stök vika kostar kr. 3.500,- Þrjár vikur kosta kr. 9.000,- 50% systkina afsláttur og frítt fyrir þriðja barn. Námskeiðin standa frá kl. 13.00 til 15.30. Fjölbreytt dagskrá, útivera, íþróttir, leikir, hestamennska og mfl. Innritun í skúrnum við malarvöllinn þann 9. júní kl. 12.30. vikna námskeið. ÓÐINN Úlgefandi: Eyjnsýn ehf. 480278-0549 - Vestniannneyjuin. Itifetjóri: Ómar Gaiðarsson. Tilaöamenn: Gnilbjörg Sigurgeiniilóttir, Sigurgeir Jónsson og Ellert Srlieving. íþróttir: Ellert Schoviiig.Ábyrgðannenn: Óiiiur Garðarsson &(iísli Valtýsson. Prentvinna: Eyjasýn/ Eyjaprent. Vestmaniiaeyjnm. Aðsetur rilstjómar. Stiundvegi 47. Símar: 481 141)0 & 481 3310. Myndriti: 481-129:!. Netfang/rafpóstur frettir@cyjafivttir.is. Veffang: littp/Avww.eyjafrettir.is ERÉIT'IK konm út alla finimtudaga. Blaðid er selt í áskrift og einnig i lausasölu á Kletti, Tvistinuni, Toppnum, Vörnval, Herjólfi, nughafnarversluninni, Króminni, Isjakanum, verslun 11-11 og Skýlinu i Friðarhöfn.. FRÉTTIK cru prcnbiðar í 2(HK) ointökum. FRÉTi'IK eru aðÚar að Saintökum bæjar- og héraðsfrétbiblaða. Eftirprentnn, hljóðritun, notkiin ljósmynda og annað er óheimilt ncma heimilda sé getið.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.