Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 05.06.2008, Blaðsíða 12

Fréttir - Eyjafréttir - 05.06.2008, Blaðsíða 12
12 Fréttir / Fimmtudagur 5. júní 2008 Vestmannaeyjabær Vestmannaeyjahöfn auglýsir: Hreinsun hafnarsvæðis stendur nú yfir Þeir aðilar, sem telja sig eiga eitthvað á hafnarsvæðinu og ekki er á leigulóð, eru vinsamlega beðnir að hafa samband við hafnarstarfsmenn fyrir 20. júní 2008. Eftir þann tima verður óskiladót fjarlægt af hafnarsvæðinu og því komið í geymslu þar sem hægt verður að nálgast það gegn greiðslu geymslugjalds og kostnaðar. Um er að ræða alls konar dót t.d. bíla, gáma, veiðarfæri, báta, kefli o.fl o.fl. Hafnarstjóri Bæjarstjórnarfundur Almennur fundur verður haldinn í bæjarstjórn Vestmannaeyja í dag kl. 18.00 í Listaskólanum við Vesturveg. Útvarpað verðurfrá fundinum á ÚV FM 104,0 Bæjarstjóri Boðun til ársfundar. Ársfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Vestmannaeyjabæjar verður haldinn í fundarsal Ráðhúss Vestmannaeyja þann 24. júní nk. kl. 17.00 Dagskrá ársfundar er venjuleg ársfundarstörf samkvæmt samþykktum lífeyrissjóðsins. Dagskrá fundarins verður sem hér segir: 1. Ársskýrsla stjórnar. a. Ársreikningur. b. Skýrsla um tryggingafræðilega úttekt. 2. Fjárfestingastefna sjóðsins 2008. 3. Breytingar á samþykktum sjóðsins kynntar. 4. Önnur mál sem löglega eru borin upp. Stjórn Lífeyrissjóös starfsmanna Vestmannaeyjabæjar. Ráðhúsinu | 902 Vestmannaeyjum | kt. 690269-0159, sími 488 2000 | fax 488 2001 | www.vestmannaeyjar.is AIIT FYRIR GÆIUDÝRIN HÚLflGÖTU 22 | S. 481-3153 U1 Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, aft og langafi Guðlaugur Guðjónsson frá Oddsstöðum Vestmannaeyjum lést mánudaginn 2. júní á Hcilbrigðisstofnun Vestmannaeyja. Útförin fer fram frá Landakirkju laugardaginn 14. júní kl. 14.00. Inga Hrönn Guðlaugsdóttir, Birkir Agnarsson, Guðrún Guðlaugsdóttir, Henrý Henriksen, Sigríður Guðlaugsdóttir, Sigurgeir Þór Sigurðsson, Guðjón Guðlaugsson, Helga K.. Sveinbjörnsdóttir, afabörn og langafaböm. SUMAR- OG LEIKJANÁMSKEIÐ Fimleikafélagið Rán ætlar að halda sumar- og leikja- námskeið fyrir börn fædd 2002 og eldri. Námskeiðið verður í 6 vikur og hefst mánudaginn 9. júní. Hægt verður að velja um eftirfarandi tíma: Fyrir hádegi, kl.9.00 - 12.00 Eftir hádegi, kl. 13.00 - 16.00 Námskeiðsgjald er 5000 kr. fyrir 2 vikur í senn. Tekið verður við greiðslum í byrjun námskeiðs. Skráning á netfangið ahi@simnet.is eða í síma 899-7776 (Anna Hulda) AÐALFUNDUR Félags kaupsýslumanna verður mánudaginn 9. júní 2008, klukkan 18.00 á Conero. Venjuleg aðalfundarstörf Stjórnarskipti Ársreikningar Skýrsla stjórnar Sófasett og hornskápur til sölu. Sófasettið selst á 60.000 kr. og hornskápurinn selst á 20.000 kr. Upplýsingar í síma 849-3076. AA fundir AA fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: sun. kl. 11.00 mán. kl. 20.30 Sporafundur þri. kl. 18.00 mið. kl. 20.30 fim. kl. 20.30 fös. kl. 19.00 lau. kl. 20.30 Opinn fundur Athugið, allir fundir reyklausir Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern auglýstan fundartíma. Ath. símatíma okkar, sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru 2 klst. í senn. Sími 481 1140 Vilhjálmur Bergsteinsson % 481-2943 % 897-1178 Nudd er heilsurækt! Nudd er lífsstíll! Erla Gísladóttir n u d d a ri Faxastíg 2a Sími: 481 1612 í1 Ástkær eiginkona, móðir, tengdamóðir og amma Elísabet Ólafsdóttir Kirkjuvegi 82, Vestmannaeyjum a v | andaðist 2. júní sl. Útför hennar fer fram frá Landakirkju Vestmannaeyjum laugardaginn 7. júní kl. 11:00. Þorkell Rúnar Sigurjónsson Sigríður Þóranna Þorkelsdóttir Hujat Suleimani Sigurjón Þorkelsson Anna Sigríður Gísladóttir Ólafur Helgi Þorkelsson Gunnfríður Bjömsdóttir Bamabörn Hjartans þakkir fæmm við öllum þeim sem auðsýndu okkur samúð, hlýhug og vináttu við andlát og útför ástkærs eiginmanns míns, föður, tengdaföður, afa, langafa og bróður Arnfriðs Heiðars Björnssonar frá Gerði í Vestmanneyjum Frælsið 4, Tórshavn Færeyjum er lést 28. apríl. Guð blessi ykkur öll Oda Debes og fjölskylda hins látna. Smáar Raðhús til leigu. Til leigu 4 herb. raðhús í Áshamri. Laust um næstu mánaðamót, jafnvel fyrr. Langtímaleiga. Uppl. í síma 481-2998 eða 866-1098. Sófasett og golfsett Til söiu mjög vel með farið Rococo sófasett (150 þús kr.). Á sama stað er vel með farið krakka golfsett (ca. 7-12 ára) til sölu á 10 þús kr. Upplýsingar í síma 892- 3515Sigrún. Heimilisþrif Starfsmaður óskast í heimilisþrif einu sinni í viku. Um er að ræða öll hefðbundin heimilisþrif í ca. 4- 6 klukkustundir á viku. Uppl. í síma 898-0813. íbúð yfir þjóðhátíð Við erum sem sé 10 stelpur og okkur langar til að leigja hús yfir þjóðhátíðina. Við höfum 3 sinnum áður leigt og aldrei verið nein vandræði með okkur stöliur. Við komum sem sé á föstudeginum, leggjum af stað frá Þorlákshöfn á hádegi og förum heim á mánu- deginum klukkan 18. íbúð á þjóðhátíð óskast Átta reglusamir, snyrtilegir og heiðarlegir verkfræðinemar úr HR á aldrinum 22 til 26 ára og vantar íbúð á þjóðhátíð 2008 frá fimmtu- degi til mánudags. Skilvísum greiðslum heitið. Hlynur Ólafsson (898-4052) Tapað/fundið Hálsmen, kross úr silfri, tapaðist á sjómannadansleik í Höllinni aðfaranótt sunnudags. Finnandi er vinsamlegast beðinn um að hafa samband í síma 848-4874. íbúð óskast yfir þjóðhátíð fyrir 7 manna fjölskyldu. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Uppl. í s. 840-7750. Til sölu Jeep Wrangler, árg. ‘94. Tilboð óskast. Uppl. í s. 861-6399. Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? Al-Anon fyrir ættingja og vini alkóhólista Fundir á þriðjudögum kl. 20.30 Byrjendafundir kl. 20.00 að Heimagötu 24 Vestmannaeyingar, JÞ bílar bjóða ykkur bílaleigubíla á verði sem hér segir: Flokkur A:kr. 4.900 Flokkur B: kr. 5.900 Flokkur C: kr. 6.900 Verð miðast við einn sólarhring og 200 km. Einnig sendibílar og flutn- ingabíll. Aldurstakmark 20 ár. Kreditkort áskilið. Sæki fólk á Selfossflugvöll. JÞ BÍLAR Eyravegi 15/SELFOSSI s. 482-4040/892-9612

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.