Fréttablaðið - 22.02.2013, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 22.02.2013, Blaðsíða 26
FRÉTTABLAÐIÐ Heimili , hönnun, tíska og hugmyndir, Sigrún Edda, afþreying, heilsa, fegurð og hamingja, helgarmaturinn og spjörunum úr. 4 • LÍFIÐ 22. FEBRÚAR 2013 HEIMSÓKN ÁGÚSTA JOHNSON Hún vill hafa fallegt og huggulegt í kringum sig en hefur engan tíma til að sjá um málin sjálf og fær því mömmu sína til að hjálpa. Við bönkum upp á hjá Ágústu Johnson í næsta þætti af Heimsókn. BJART OG FALLEGT HEIMILI ÁGÚSTU Heimili Ágústu er einstaklega stílhreint og fallegt. Þessir hressa skemmtilega upp á heimilið. Safavélin er notuð daglega á þessu heim- ili. Ágústa safn- ar fallegum munum. Gult, gult, gult og aftur gult – fyrir þá sem þora þá er guli liturinn ákaflega líflegur og flottur. Skreyta má með ýmsu eins og sítrónusneiðum og fleiru frumlegu. Marglitar blöðrur skapa einstaklega skemmtilega stemmningu, sérstak- lega í stórum rýmum. Heima- gert skraut og föndur gleður alltaf.Gaman getur verið að nota aðeins einn lit sem þemalit. Lime-græni liturinn er páskalegur og fallegur. Franskar makkarónur hafa slegið í gegn og eiga vel heima í flottri fermingar- veislu. Dúskar hengdir yfir borðið og sælgæti notað til skrauts. Kemur skemmtilega út. Bríet Ósk Guðrúnardóttir innanhúsarkitekt. ER FERMING Á NÆSTA LEITI? Það reynist þrautin þyngri að halda og skipuleggja fermingarveislu. Það er að mörgu að huga og þar á meðal hverslags veislu skal halda og hvað hún má kosta. Hér eru nokkrar hugmyndir fyrir veisluna sem gætu gert þennan stóra dag enn eftirminnilegri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.