Fréttablaðið - 22.02.2013, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 22.02.2013, Blaðsíða 34
Lífi ð FRÉTTABLAÐIÐ Yfirheyrslan og helgarmaturinn. ...spjörunum úr HELGAR MATURINN Hvern faðmaðir þú síð- ast? Ég er mikill knúsari og bæði fær fjölskyldan mín að finna fyrir því óspart og fólk sem ég mæti úti á götu. En kysstir? Ég kyssi líka al- mennt fólk fremur mikið en maðurinn minn og dætur eru þau sem ég kyssi alla daga. Hver kom þér síðast á óvart og hvernig? Vin- konur mínar þegar þær fengu mig í myndatöku fyrir Lakkalakk í síðustu viku. Ég er sérlegur fulltrúi eldri kyn- slóðarinnar. Hvaða galla í eigin fari ertu búin að umbera allt of lengi? Ég geri allt of marga hluti í einu. Ég er að reyna að hemja þennan athyglisbrest. Dansarðu þegar enginn sér til? Já, heldur betur. Dans finnst mér eins og að fá mér Red Bull, maður fyll- ist af orku. Hvenær gerðir þú síð- asta prakkarastrik- ið? Ekki skilja tölvuna eftir opna í vinnunni, þá er send- ur fjöldapóstur. Hringirðu stundum í vælubílinn? Nei, ég er ekki með númerið. Tekurðu strætó? Nei, það má bæta úr því. Ég tek oft leigubíl þó að það sé kannski ekki rétta svarið. Lumarðu á einhverju sem fáir vinir þínir vita um þig? Mér finnst gaman að læra ljóð eftir gömlu meistarana utanbókar. Ég flyt þau samt ekki mjög oft. Hvað ætlarðu alls ekki að gera um helgina? Góð spurning. Alls ekki að láta helgina líða án þess að gera súperfínt heima. Sóley Kristjánsdóttir ALDUR? 32 ÁRA. STARF? VÖRUMERKJASTJÓRI HJÁ ÖLGERÐINNI. SÉ UM STERKA VÍNIÐ OG RED BULL. Andrea Rós Kristjánsdóttir. Kjötbollur með hvítlauk og bas- ilíku fyrir fjóra. http:// www.13kg2013. blogspot.com/ 700 g nautahakk 250 g blandaðar hnetur/möndlur (ég not- aði 100 g möndlur, 100 g heslihnetur og 50 g kasjúhnetur) 3-4 hvítlauksgeirar ½ búnt fersk basilíka ½ tsk. paprikuduft Smátt niðurskorinn jalapeño-pipar (eftir smekk, má sleppa) 1 lúka rifinn ostur Svartur pipar eftir smekk Sjávarsalt eftir smekk 2 egg 2-3 msk. kókosolía eða jómfrúarolía 1. Hnetur og möndlur hakkaðar vel í mat- vinnsluvél/með töfrasprota 2. Hvítlaukur og basilíka maukað sér í matvinnsluvél/með töfrasprota 3. Öllu blandað saman í skál. -hakk -möndlur/hnetur -hvítlaukur + basilíka -egg -krydd -ostur -jalapeño-pipar 4. Ef þið eigið góða hrærivél þá er hægt að skella þessu í hana og blanda þessu þannig mjög vel saman en ég klessi þetta allt saman með hreinum puttum! 5. Svo er bara að rúlla þessu í bollur sem eru svona u.þ.b. eins og golfkúlur. 5. Bollunum skellt á pönnuna og þær steiktar létt á báðum hliðum eða þangað til að þær eru orðnar gylltar og stökkar. Hér þarf ekki að elda þær alveg í gegn vegna þess að við tökum bollurnar og setjum þær á bökunarplötu og inn í ofn á 200°C í 10 mín. 6. Berið fram með soðnu heilhveiti-spag- ettíi og pastasósu. Staðurinn - Ræktin Ný námskeið að hefjast Hringdu núna til að tryggja þér pláss! Velkomin í okkar hóp! www.jsb.is S&S stutt og strangt Rétta leiðin til að breyta um lífsstíl, komast í kjörþyngd og gott form. 8 eða 16 vikna námskeið – 3x í viku – morgun-, dag og kvöldtímar. TT3 fyrir 16-25 ára. 70 mín 2x í viku, salur + tæki. Vigtun - mæling - matarræði. Frjáls m ting í oæ pna kerfið og tækjasal. ar í boði.8 eða 16 vikna námskeið. 10 flokk Sjáðu frábæran TT árangur á jsb.is! Æfingakerfi Báru Magnúsdóttur - aðaláherslan lögð á styrk, liðleika og góðan líkamsburð. Aðeins 15 í hóp. 8 eða 16 vikna námskeið 2x í viku – morgun- og síðdegistímar. Nokkur pláss laus. Nýr tími kl 9:15. Markvissar æfingar í tækjasal með persónulegri leiðsögn og aðhaldi. Hámark 6 í hóp.Tilvalin leið til að koma sér í gang! 2 vikna námskeið – 5x í viku eða 3x í viku í 4 vikur. Skráning alltaf í gangi. Farið í gegnum röð af yogastöðum í heitum sal. Teygjanleiki vöðvanna aukinn, mikill sviti og vellíðan. 8 vikna námskeið – 2x í víku kl 18:30. Líkamsrækt á rólegri nótun 0 ára og eldri. um fyrir konur 6 8 eða 16 vikna námskeið - u kl 9:30.x í vik 2 Nokkur pláss laus. Opnir tímar með fjölbreytilegri líkamsrækt frá morgni til kvölds 6 daga vikunnar. Þrek, þol, liðleiki, pallar, kraft yoga, tabata, zumba... eitthvað fyrir alla! Heildrænt hug- og heilsuræktarkerfi. Frábær leið til líkamlegrar og andlegrar uppbyggingar. 8 eða 16 vikur – 2x í viku – morgun-, hádegis- og síðdegistímar. Nýr tími kl 6:15. Krefjandi æfingakerfi sem miðar að betri líkamsstöðu m.a. með því að st kja djúpvöðva í kvið og baki og lengja vöðva. yr 8 eða 16 vikur – 2x í viku – síðdegistímar. Fullbókað. Örfá pláss laus kl 16:05, nýr tími. Frábær viðbót fyrir korthafa í opna kerfinu: Áherslumiðaður árangur - 35 mínútna hádegistímar. stelpur 16-25 ára TT-Akranes morgun- og síðdegistímar Við tökum þetta á jákvæðninni! Fjölbreyttir tímar í opna kerfinu. Hvað má bjóða þér marga mánuði?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.