Fréttablaðið - 22.02.2013, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 22.02.2013, Blaðsíða 19
ÁSGEIR TRAUSTI Á SKAGANUM Tónlistarsnillingurinn nýverðlaunaði, Ásgeir Trausti, verður með tónleika í Bíóhöllinni á Akra- nesi annað kvöld kl. 21.00. Sérstakur gestur verður Pétur Ben sem spilar nokkur af sínum bestu lögum áður en Ásgeir og hljómsveit stíga á svið. Matreiðslumaðurinn Úlfar Finn-björnsson sér um sjónvarps-þáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar eldar hann ljúffenga rétti úr Holta- kjúklingi fyrir áhorfendur. Hér færir Úlfar okkur uppskrift fyrir fjóra að einstaklega girnilegum kjúklingi í sesamsósu með kjúklingabaunum, sveppum, kúrbíti og spínati. Rétturinn er borinn fram með brauði. Tilvalinn réttur til að koma konunni á óvart á konudaginn. Hægt er að fylgjast með Úlfari elda þennan ljúffenga rétt í kvöld klukkan 21.30 á sjónvarps stöðinni ÍNN. Þætt- irnir verða svo endursýndir yfir helgina. Einnig er hægt að horfa á þá á heimasíðu ÍNN, inntv.is. ELDAÐ MEÐ HOLTA HOLTA KYNNIR Úlfar Finnbjörnsson er einn færasti kokkur landsins. Hann sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar fáum við að fylgjast með honum elda ljúffenga kjúklingarétti úr Holta-kjúklingi. SESAMSÓSA 1 dl þurrristuð sesamfræ 1,5 msk. hunang 1 msk. dijonsinnep 1 msk. sítrónusafi 1 msk. ljóst edik Salt og nýmalaður pipar 1,5 dl olía Setjið allt nema olíuna í mat- vinnsluvél og grófmaukið. Hellið þá olíunni í mjórri bunu í skálina og látið vélina ganga á meðan. KJÚKLINGUR 3 msk. olía 6-800 g kjúklingabringur, skorn- ar í teninga 10 sitakesveppir eða venjulegir í bátum 1/3 kúrbítur í bitum 10 stk. dvergmaís í bitum 3 dl soðnar kjúklingabaunir 1/2 poki spínat Salt og nýmalaður pipar AÐFERÐ Hitið olíu í wokpönnu eða stórri pönnu og steikið kjúklinginn í 3 mínútur eða þar til hann er fallega brúnaður. Bætið þá sveppum, kúrbít og dvergmaís á pönnuna og steikið í 3-4 mínútur til viðbótar. Kryddið með salti og pipar. Næst er kjúklingabaunum bætt á pönnuna og látið krauma í eina mínútu. Að lokum er spínati og sesamsósu bætt við og öllu blandað vel saman. Borið fram með góðu brauði. KJÚKLINGUR Í SESAMSÓSU MEÐ KJÚKLINGABAUNUM, SVEPPUM, KÚRBÍT OG SPÍNATI FLOTT UPPSKRIFT Meistarakokkurinn Úlfar Finnbjörnsson matreiðir girnilegan kjúklingarétt. MYND/ANTON BLÖNDUNARLOKI FYLGIR af OSO hitakútum, Wösab olíufylltum ofnum og Vortice loftræstiviftum. AFSLÁTTUR 15% NORSK FRAMLEIÐSLA Gæða viftur fyrir baðherbergi, eldhús, vinnustaði o.fl. Olíufylltir rafmagnsofnar Stærðir: 250W-2000W
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.