Fréttablaðið - 22.02.2013, Page 26

Fréttablaðið - 22.02.2013, Page 26
FRÉTTABLAÐIÐ Heimili , hönnun, tíska og hugmyndir, Sigrún Edda, afþreying, heilsa, fegurð og hamingja, helgarmaturinn og spjörunum úr. 4 • LÍFIÐ 22. FEBRÚAR 2013 HEIMSÓKN ÁGÚSTA JOHNSON Hún vill hafa fallegt og huggulegt í kringum sig en hefur engan tíma til að sjá um málin sjálf og fær því mömmu sína til að hjálpa. Við bönkum upp á hjá Ágústu Johnson í næsta þætti af Heimsókn. BJART OG FALLEGT HEIMILI ÁGÚSTU Heimili Ágústu er einstaklega stílhreint og fallegt. Þessir hressa skemmtilega upp á heimilið. Safavélin er notuð daglega á þessu heim- ili. Ágústa safn- ar fallegum munum. Gult, gult, gult og aftur gult – fyrir þá sem þora þá er guli liturinn ákaflega líflegur og flottur. Skreyta má með ýmsu eins og sítrónusneiðum og fleiru frumlegu. Marglitar blöðrur skapa einstaklega skemmtilega stemmningu, sérstak- lega í stórum rýmum. Heima- gert skraut og föndur gleður alltaf.Gaman getur verið að nota aðeins einn lit sem þemalit. Lime-græni liturinn er páskalegur og fallegur. Franskar makkarónur hafa slegið í gegn og eiga vel heima í flottri fermingar- veislu. Dúskar hengdir yfir borðið og sælgæti notað til skrauts. Kemur skemmtilega út. Bríet Ósk Guðrúnardóttir innanhúsarkitekt. ER FERMING Á NÆSTA LEITI? Það reynist þrautin þyngri að halda og skipuleggja fermingarveislu. Það er að mörgu að huga og þar á meðal hverslags veislu skal halda og hvað hún má kosta. Hér eru nokkrar hugmyndir fyrir veisluna sem gætu gert þennan stóra dag enn eftirminnilegri.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.