Fréttablaðið - 22.02.2013, Page 40

Fréttablaðið - 22.02.2013, Page 40
22. febrúar 2013 FÖSTUDAGUR| MENNING | 20 BAKÞANKAR Magnúsar Þorláks Lúðvíkssonar 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 KROSSGÁTA PONDUS Eftir Frode Øverli GELGJAN Eftir Jerry Scott & Jim Borgman HANDAN VIÐ HORNIÐ Eftir Tony Lopes BARNALÁN Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman MYNDASÖGUR LÁRÉTT 2. hreinsiefni, 6. umhverfis, 8. gogg, 9. eldsneyti, 11. í röð, 12. tárfelldu, 14. tipl, 16. skst., 17. bar, 18. hjör, 20. persónufornafn, 21. ættarsetur. LÓÐRÉTT 1. veltingur, 3. utan, 4. ávaxtaré, 5. þakbrún, 7. ógnvekjandi draumur, 10. sérstaklega, 13. tæfa, 15. lítið, 16. skordýr, 19. skóli. LAUSN LÁRÉTT: 2. sápu, 6. um, 8. nef, 9. gas, 11. rs, 12. grétu, 14. trítl, 16. fr, 17. krá, 18. löm, 20. ég, 21. óðal. LÓÐRÉTT: 1. rugg, 3. án, 4. perutré, 5. ufs, 7. martröð, 10. sér, 13. tík, 15. lágt, 16. fló, 19. ma. Heyrðu! Ekki vera að dúlla þér meira með Ester! Ester er mín! Skiljum við hver annan? Ester?! Sjitt! Hélt að þetta væri önnur! Fyrirgefðu! Ég sé illa! Ok...? Heyrðu! Ég skal fara til hennar núna og útskýra þetta! Bíddu hérna! Ég redda þessu! Lofa! Gott hjá þér Ívar! Nú veit hann hver ræður hérna! Damn straight! Bíddu Ertu að hlusta á Njálu í Ipodnum á meðan þú ert að spila tölvuleik? Uhumm. Það hefur sko enginn dáið úr kaldhæðni mamma! Þú þarft ekki að seg ja „Hæ hvað segirðu gott?“ í hvert sinn sem við hittumst! Nú ég! Ekki strax! Þetta er skrítið – alltaf þegar þau leika sér á trampólíninu þá verða þau hás! Ekki strax! Ekki strax! Ekki strax! Ekki strax! Ekki strax! Ekki strax! Ekki strax! Nú ég! Nú ég! Nú ég! Nú ég! Nú ég! Nú ég! Nú ég! Þótt deila megi um hvort ráðlegt sé fyrir Íslendinga að skipta um gjaldmiðil ættu flestir að geta tekið undir að viðvar- andi háir raunvextir og verðbólga gefa þó ekki nema tilefni til að skoða það sem val- kost. Það að afnám gjaldeyrishafta ætlar að reynast hin erfiðasta þraut er önnur ástæða enda höftin nátengd krónunni. Peninga- málin eru sá grunnur sem hagstjórn byggir á. Það er því stórt hagsmunamál fyrir bæði heimili og fyrirtæki að stjórnmála- mönnum takist vel upp við val á framtíðar- fyrirkomulagi peningamála. Þetta er ekki nýtt viðfangsefni en þrátt fyrir áralanga umræðu erum við svo til engu nær um hvernig peningamálunum verður háttað til lengri tíma litið. AÐ hluta til er skiljanlegt hve erfið- lega hefur gengið að útkljá þetta mál. Það er enginn valmöguleiki í boði sem augljóslega ber af hinum. Val á fyrir- komulagi peningamála er enda skólabókardæmi um val milli val- kosta sem allir hafa bæði kosti og galla. Hádegisverðurinn er sannarlega ekki ókeypis í gjald- miðilsmálum. Það er hins vegar óásættanlegt hvernig dregist hefur að setja þetta mál í ferli sem miðar að því að útkljá það. KOSTIRNIR sem eru í boði eru mjög skýrir. Við getum haldið í krónuna með þeim kostum og göll- um sem allir þekkja þótt vona megi að hag- stjórn batni svo fórnarkostnaður hennar lækki. Í öðru lagi getum við gengið í ESB og í kjölfarið tekið upp evru. Loks getum við tekið upp annan gjaldmiðil einhliða. Þeir sem vilja kynna sér kosti og galla val- kostanna geta lesið ítarlega skýrslu Seðla- bankans um málið. ÖLLUM þessum valkostum fylgir hins vegar óvissa. Í tilviki þess fyrsta leikur verulegur vafi á því hvort raunhæft er að bæta hagstjórnina auk þess sem enn er algjör óvissa um afnám hafta. Í öðru lagi er óvissa um á hvaða forsendum við getum gengið í ESB. Sú óvissa hverfur ekki fyrr en aðildarviðræður hafa verið kláraðar sem verulegur vafi virðist á. Í þriðja lagi er ljóst að einhliða upptöku fylgja verulegir ókostir nema gerður verði tvíhliða samningur við útgefanda viðkomandi gjaldmiðils. Hvort eitthvert þeirra ríkja sem við gætum viljað semja við er til í slíkan samning og á hvaða forsendum er líka óvíst. VANDINN er sá að mjög takmarkaður vilji virðist vera til þess að skýra hvað felst í öllum þessum valkostum. Þá er umræðan um kosti og galla þeirra í aukahlutverki við hliðina á ýmiss konar bulli. Ég læt nægja að nefna umræðuna um meint niðurrif krón- unnar. Það hljóta að vera almannahags- munir að allir þessir valkostir verði skýrðir eins og frekast er unnt. Er það virkilega til of mikils mælst? Rifi st um keisarans skildinga Sigríður Thorlacius söngkona segist alls ekki vera nein dúlla. Sá siður að flokka söngkonur ýmist sem kyntákn eða góðar stelpur fer óskaplega í taugarnar á henni. Sjö heitir hönnuðir á Reykjavík Fashion Festival. Metnaður fyrir íslenskri hönnun Engin dúlla Hvað gerist þegar nýr páfi verður kjörinn? Páfinn kveður Helgarblað Fréttablaðsins Helgarblað Fréttablaðsins, ómissandi hluti af góðri helgi Meðal efnis um helgina

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.