Fréttablaðið - 05.11.2013, Blaðsíða 25
Verslun
WE-VIBE II OG III
Unaðstæki ársins fyrir pör mörg ár í
röð. Viamax fullnægingarkremið sem
virkar, Fleshlight fyrir hann o.fl. Tökum
millifærslu og greiðslukort.Sendum
um allt land www.hush.is
HEILSA
Heilsuvörur
Taktu þér tak! Með HERBALIFE nærðu
árangri. Erla Bjartmarz S. 899 4183
www.eco.is Ný netverslun: www.
betriheilsa.is/erla
Árangur næst með Herbalife. Frítt
lífstílsmat. Hringdu núna S. 896 4662
Edda Borg & www.lifsstill.is
Nudd
Nudd Nudd Nudd tilboð í dag,
tímapantanir. Uppl. í s. 616 6469.
Nuddstofan Svæði 105 Holtin.
TANTRA NUDD
Ekta vígsla í leyndardóma Tantra með
Tantra nuddi. Einstæð upplifun fyrir
pör, konur og karla. 112 Reykjav. S.
698 8301 www.tantra-temple.com
Þjónusta
DÁLEIÐSLA - EFT
Einkatímar, reykstopp með
árangri, sjálfsefling , losun streitu
og kvíða Viðar Aðalsteinsson
dáleiðslufræðingur og sérfræðingur
í EFT. Áratuga reynsla í mannrækt S:
694 5494 www.theta.is
SKÓLAR &
NÁMSKEIÐ
Ökukennsla
Ökukennsla, aðstoð við endurtökupróf
og akstursmat. Kenni á BMW 520D.
S. 893 1560 og 587 0102, Páll
Andrésson.
HÚSNÆÐI
Húsnæði í boði
GISTIHEIMILI -
GUESTHOUSE WWW.
LEIGUHERBERGI.IS
1-2 manna herb. á Funahöfða 17a
og 19 og Dalhrauni 13. Rooms
for 1-2 persons in Funahöfða 17a
-19 Rvk and Dalshrauni 13.
Uppl/info í S. 824 4535. frá kl.
12-18. www.leiguherbergi.is
Til leigu lítil einstaklingsíbúð (25fm)
í Hlíðunum(105),með húsgögnum.
Sérinngangur.Laus.Hentug nemanda.
Reyklaus. Uppl. í s. 5537768 e.kl.16:00.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu 90-180 fermetra
iðnaðarhúsnæði við Suðurhellu í
Hafnarfirði. Bílalyfta getur fylgt. Uppl.
8224200
Geymsluhúsnæði
GEYMSLUR.COM
Frá kr. 3990 hjá Ikea í Garðabæ og
Fiskislóð í Reykjavík. S. 555 3464
GEYMI FELLIHÝSI,
TJALDVAGNA OG BÍLA
16 ára reynsla, vönduð umgengni.
Uppl. 897 1731.
WWW.BUSLODAGEYMSLA.IS
Búslóðageymsla Olivers 150 kr. á dag
hvert bretti. Starfað í yfir 25 ár. S. 567
4046 & 892 0808.
GEYMSLUHÚSNÆÐIÐ
AUÐNUM II, 190 VOGAR.
Tjaldvagnar, fellihýsi, bílar, bátar,
mótorhjól ofl. Uppl. í s. 864 3176.
WWW.GEYMSLAEITT.IS
Sér geymslur frá 3.900. 1 til 17m2.
Aðgangur kl. 8-22 alla daga. Ný
sérhönnuð geymsluhús, upphitað og
vaktað. S: 564-6500.
TILKYNNINGAR
Fundir
Lífssýn heldur félagsfund
þriðjudagskvöldið 5. nóvember
2013 kl. 20:30, í Bolholti 4, 4. hæð.
Fyrirlesari verður Þórarinn Þórarinsson
og fjallar um vörður á Íslandi að fornu
og nýju. Aðgangseyrir kr. 1000. Allir
velkomnir. www.lifssyn.is Stjórnin
TilkynningarFasteignir
Fasteignir
| SMÁAUGLÝSINGAR |
Sérvöruverslun
til sölu
Verslunin starfar eftir sérleyfi við erlenda verslunarkeðju, og notar nafn þeirra
á verslunina. Mjög hagstæð innkaup í gegnum verslunarkeðjuna sem tryggir
gott verð á öllum vörum. Úrvalið er fjölbreytt og verðin hagstæð.
Verslunin er rekin í góðu leiguhúsnæði í verslunarmiðstöð og hefur verið
starfandi á Íslandi í nokkur ár. Nafn og vörumerki er þekkt og verslunin hefur
stóran hóp traustra viðskipavina.
Selst vegna sérstakra aðstæðna á mjög hagstæðu
verði. Vart þarf að taka fram að besti sölutíminn
er framundan og ekki ólíklegt að hægt sé að ná
stórum hluta kaupverðsins strax inn til baka með
jólasölunni.
S: 517 3500
ÞRIÐJUDAGUR 5. nóvember 2013 17
Fasteignasala Kópavogs • Hamraborg 14a • S 517 2600
Vegna mikillar sölu vantar fleiri eignir á skrá.
Fasteignasala Kópavogs kynnir: Sér inngang samtals: 154,4 fm Tvíbýli(íbúð) og
bílskúr með fallegum sér garði og verönd við Vallartröð Kópavogur.
Forstofan er með dúk á gólfi og fatahengi. Gangur og stofan er með parket á
gólfi og úgengt í suðurgarð þar sem góð geymsla er fyrir garðáhöld og fleira til
útiverka. 3 góð herbergi og rúmgott baðherbergi. Bílskúrinn er með sér inngang,
rafmagn,heit og kalt vatn. Möguleiki að breyta í studioíbúð. Verð 33,7 m.
Ástþór Helgason, sölumaður Fasteigna, Firma & leigumiðlunar
Gsm 898-1005 - astor@fastko.is - www.fastko.is
Útboð nr. 20164
Kröflustöð – viðgerð á gufuhverfli
Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í viðgerð á gufuhverfli Kröflu-
stöðvar samkvæmt útboðsgögnum nr. 20164
Gufuhverflar Kröflustöðvar eru framleiddir af Mitsubishi Heavy
Industry. Fyrri vélasamstæðan var gangsett 1978 og sú síðari
1997. Varahverfilhjól stöðvarinnar þarfnast nú viðgerðar.
Útboðið skiptist í 3 verkhluta og skal bjóða í þá alla.
Verkhluti A felst í ítarlegri úttekt , ráðgjöf og viðgerð á vara-
hverfilhjóli. Viðgerð skiptist í áfanga 1 og 2 og er áfangi 2
valkvæður fyrir Landsvirkjun.
Verkhluti B felst í umfangsmikilli viðgerð á hverfilhjóli og er hann
valkvæður fyrir Landsvirkjun.
Verkhluti C felst í viðgerð á 2 hverfilhjólum til viðbótar. Ekki hefur
verið tekin ákvörðun um þennan verklið og er hann valkvæður
fyrir Landsvirkjun.
Verkið skal vinna fyrir 20.06.2014
Útboðsgögn eru aðgengileg á útboðsvef Landsvirkjunar,
http://utbod.lv.is
Tilboðum skal skila til Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68,
fyrir klukkan 12:00 þriðjudaginn 10. desember 2013 þar sem þau
verða opnuð kl. 14:00 sama dag og lesin upp að viðstöddum þeim
bjóðendum sem þess óska.
Óskar R. Harðarson
hdl. og löggiltur fasteignasali
Verð: 32,9 millj.
Álfkonuhvarf 41
íbúð 201
203 Kópavogur
OPIÐ HÚS
Þriðjudag 5. nóv. 17:30 - 18:00
Nánari upplýsingar veitir
Jórunn Skúladóttir, Sölufulltrúi
jorunn@miklaborg.is sími: 845 8958
• Lyftuhúsi
• Vandaðar innréttingar
• Yfirbyggðar svalir
• Stæði í bílageymslu
• Útsýni
Opið hús í dag frá 17:30-18:00
Fasteignasala Kópavogs kynnir: 3ja herbergja endaíbúð með aukaherbergi í
kjallara og sér geymslu. Eignin er mjög vel skipulögð og snyrtileg í alla staði.
Herbergið sem er í kjallara er mjög rúmgott og er með aðgang að snyrtingu
(þar er salerni og vaskur). Tilvalið til útleigu.
Ástþór Helgason, sölumaður Fasteigna, Firma & leigumiðlunar
Gsm 898-1005 - astor@fastko.is - www.fastko.is
Fasteignasala Kópavogs • Hamraborg 14a • S 517 2600
Vegna mikillar sölu vantar fleiri eignir á skrá.
OPIÐ HÚS