Fréttablaðið - 02.04.2014, Síða 48
FRÉTTIR
AF FÓLKI
Mest lesið
1 Greiddi reikninginn fyrir Engla
alheimsins á Grillinu
2 Knúz boðar til leikfangabrennu
3 Noah er „viðbjóður“ að mati guð-
fræðings
4 “Gat ekki hugsað mér að lifa svona
lengur“
5 Hundrað og fj örtíu ára hús fæst
gefi ns
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
Gangi þér allt að sólu
Tónleikahaldarinn, umboðsmaðurinn
og dómari í Gettu betur, Steinþór
Helgi Arnsteinsson, varð þrítugur
á dögunum. Af því tilefni fékk hann
sent myndband frá móður sinni á
Facebook-síðu sína þar sem frú Vig-
dís Finnbogadóttir ávarpar afmælis-
barnið. Hún óskar honum innilega
til hamingju með
daginn. „Mig langar
samt að segja eins
og mamma þín.
Farðu varlega elsku
drengurinn. Það eru
svo margar hættur
í heiminum og
þær ber að
varast,“ segir
Vigdís meðal
annars og
kveður
hann með
orðunum
„gangi
þér allt að
sólu“. - ebg
Í KÖBEN
UPPLIFÐU ÞITT
GJAFABRÉF
WOW
MOMENT
2.000KR. *
FERMINGARGJÖF
FRÁ
Í
15 ÁFANGASTAÐIR
Í
SUMAR
* Þú velur upphæðina sjálf/ur
wowair.is
Alltaf notalegt að skella sér til
Köben í góðra vina hópi!
Eydís Arna Líndal
FAGLEG
FASTEIGNAÞJÓNUSTA
Þórunn Gísladóttir
Löggiltur fasteignasali
510 7900
thorunn@remax.is
Þórunn Pálsdóttir
Sölufulltrúi
Byggingarverkfr., MBA
thorunnp@remax.is
773 6000
RE/MAX Lind Hlíðasmára 6 201 Kópavogur
Gott sirkuspartí
Sirkus Íslands var með heldur gott
aprílgabb í gær þar sem auglýst var
að sirkusbjörn myndi koma fram í
Húsdýragarðinum. „Það mættu mjög
margir,“ segir Margrét Erla Maack,
meðlimur í sirkusnum. „Það vissu
samt flestir að þetta var grín og glens
en mættu bara í gott sirkus-partí,“
segir Margrét en meðlimir sirkussins
skemmtu gestum og gangandi með
blöðrudýrum, and-
litsmálningu og
fleira gríni. „Við
eigum samt eftir
að svara nokkrum
póstum frá her-
skáum dýra-
verndunarsinnum
sem voru ekki
beint sáttir
við athæfið,“
segir
Margrét.
- bþ