Fréttablaðið - 08.04.2014, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 08.04.2014, Blaðsíða 15
Vinur við veginn Eftir þriggja ára farsælt samstarf Olís og Slysavarnafélagsins Landsbjargar hefur styrktar- samningurinn verið endurnýjaður til þriggja ára. Olís er hluti af viðbragðsáætlun þeirra 18 þúsund sjálfboðaliða hringinn í kringum landið, sem eru tilbúin að bregðast við og bjarga mannslífum þegar áföll dynja yfir. Í dag getur þú lagt þitt að mörkum. Vertu með okkur í viðbragðsteyminu! Föst upphæð af eldsneytinu sem þú kaupir hjá Olís og ÓB í dag mun renna til björgunarstarfs í landinu. LÍTRAR AÐ LIÐI Í dag renna 5 krónur af hverjum eldsneytislítra óskertar til Slysavarna- félagsins Landsbjargar þegar keypt er bensín eða dísel hjá Olís og ÓB. Láttu þína lítra verða að liði. Samstarf til góðra verka Slysavarnafélagið Landsbjörg eru landssamtök 97 björgunarsveita á Íslandi, varna- og kvennadeilda og 54 unglingadeilda.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.