Fréttablaðið - 08.05.2014, Side 38
| SMÁAUGLÝSINGAR |
Spádómar
Símaspá, spái í spil, ræð drauma,
ekkert mínutu gjald. Tímapantanir. S.
891 8727 Stella.
Önnur þjónusta
Ódýr blekhylki í flesta prentara, ný
verslun í Hagkaup Smáralind, einnig á
Fjarðargötu 11 Hf og í síma 517-0150.
VALDÍS ÁRNADÓTTIR
DÁLEIÐSLUTÆKNIR
(CLINICAL
HYPNOTHERAPIST) VEITIR
DÁLEIÐSLUMEÐFERÐ.
Viltu léttast, takast á við kvíða,
streytu, sjálfstraust, hætta að
reykja o.fl. Dáleiðsla er gott
verkfæri til betri heilsu.
Tímapantanir í síma 864-1273
Íslenska Gámafélagið óskar eftir
vönum meiraprófsbílstjórum.
Umsóknir óskast á heimasíðu
fyrirtækisins gamur.is
FATABREYTINGAR
ÁRNI GÆRDBO
KLÆÐSKERI
Allar fatabreytingar og viðgerðir.
Fljót og góð þjónusta.
Opið alla virka daga frá kl. 10-16.
Geymið auglýsinguna.
Skraddarinn á Horninu,
Skúlagata 26
Sími 861 4380.
Ertu að framkvæma og vantar þig
gáma, vinnuskúra eða salerni? Nánari
upplýsingar fást í síma 5775757 eða
með því að send tölvupóst á gamur@
gamur.is
KEYPT
& SELT
Til sölu
VEITINGAMENN - ÍSBAR
Glæsilegur sjálfsafgreiðslu ísbar til
sölu á 50% afslætti. Verð kr. 900.000.-
Uppl. í síma 661-1902.
Trampólin og öryggisnet á frábæru
verði. Allar frekari upplýsingar á
trampolin.is
SKRIFBORÐ EIK
Til sölu eikarskrifborð stærð 160X60,
hefur lítið verið notað. Verð 12.000kr
Uppl. í s. 663 3313
STUBBASTANDAR -
STUBBAHÓLKAR
Bæði frístandandi og á vegg S:842-
2535
ÓDÝR HEIMILSTÆKI
Þvottavélar, þurrkarar, ísskápar og fl.
Ábyrgð fylgir. Sala og viðgerðir. S. 845
5976.
ÓDÝR HEIMILISTÆKI
Ísskápar, þvottavélar, þurrkara,
örbylgjuofnar og fleira. 20 feta gámur
óskar eftir bílskúr til leigu. S: 896
8568.
Óskast keypt
KAUPI GULL !
Ég, Magnús Steinþórsson
gullsmíðameistari, kaupi gull, gull
peninga og gull skartgripi. Kaupi
allt gull, nýlegt, gamalt og illa
farið. Leitið til fagmanns og fáið
góð ráð.
Uppl. á demantar.is í s. 699 8000
eða í Pósthússtræti 13
( við Austurvöll ),
Verið velkomin
STAÐGREIÐUM GULL,
DEMANTA OG ÚR.
Hringar, hálsmen, armbönd,
Rolex, Cartier, Patek Philippe o.fl.
Hringdu núna og fáðu tilboð þér
að kostnaðarlausu!
www.kaupumgull.is
Opið alla daga 11-18,
Kringlan - 3. hæð
( Hagkaupsmegin )
Upplýsingar í síma 661 7000.
KAUPUM GULL -
JÓN & ÓSKAR
Kaupum gull til að smíða úr.
Spörum gjaldeyri. Heiðarleg
viðskipti. Aðeins í verslun okkar
Laugavegi 61.
Jón og Óskar - jonogoskar.is
s. 552-4910.
Verslun
Sjónvarp
Sjónvarps/videoviðgerðir. Afsl. til elli/
öryrkja. Sækjum. Litsýn - Síðumúli 35.
- S. 552 7095.
HEILSA
Heilsuvörur
Taktu þér tak! Með HERBALIFE nærðu
árangri. Erla Bjartmarz S. 899 4183
www.eco.is Ný netverslun: www.
betriheilsa.is/erla
Nudd
Slökunarnudd/heilnudd, Nuddstofan
svæði 112. Uppl. S: 823 5669 eða 693
0348. (Aníta)
TANTRA NUDD
Ekta vígsla í leyndardóma Tantra með
Tantra nuddi. Einstæð upplifun fyrir
pör, konur og karla. 112 Rvk. S. 698
8301 www.tantra-temple.com
SKÓLAR &
NÁMSKEIÐ
Ökukennsla
Ökukennsla, aðstoð við endurtökupróf
og akstursmat. S. 893 1560 og 587
0102, Páll Andrésson.
HÚSNÆÐI
Húsnæði í boði
TIL LEIGU VERSLUNAR
EÐA ÞJÓNUSTUHÚSNÆÐI
MIÐSVÆÐIS Á
HÖFUÐBORGARSVÆÐINU
Nýbýlavegi 8 (gamla
Toyota húsinu) Til leigu
60 - 600 fm verslunar eða
þjónustuhúsnæði hentar vel
fyrir verslanir, veitingastarfsemi,
hárgreiðslustofur og fleira, einnig
160- 400 fm húsnæði með allt
að 4 metra lofthæð sem hentar
undir léttan iðnað, lagerrými,
heildsölur, verslanir o.fl greið
aðkoma að húsnæðinu, frábært
auglýsingagildi, matvöruverslanir,
veitinga og kaffihús í göngufæri.
Allar nánari uppl. veitir Sverrir
í s. 661-7000
LEIGJENDUR, TAKIÐ EFTIR!
Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu
íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu
inn á www.leigulistinn.is eða hafðu
samb. við okkur í s. 511 1600.
WWW.LEIGUHERBERGI.IS
Dalshraun 13 Hafnarfirði
Funahöfða 17a-19, Reykjavík
Smiðjuvegi 68-72 Kópavogi
VERÐ FRÁ 45.000 á mán. Rent a
room price from 45.000 kr. per
month.
gsm 824 4535
leiga@leiguherbergi.is
Til leigu 2ja herb íbúð í einbýli í Nbæ
Hafnarfjarðar. Reyklaus, dýrahald
óheimilt, laus strax, uppl 5551041 og
7815321.
Húsnæði óskast
3ja eða 4ra herb. Íbúð óskast -
langtíma, frá 01júlí, ágúst eða sept.
Vinsamlega sendið skilaboð eða
hringið í gsm 821-7277
Óska eftir íbúð 40 til 50 fm sem allra
fyrst. Uppl. í síma 661 2014.
Karlmaður um sextugt óskar eftir
tveggja herb. íbúð. Langtímaleiga.
Öruggar greiðslur. Uppl. í s. 8660784
Húsnæði til sölu
Ljótur stór sumarb. í 276 Kjós.
Eignarland. Gott staðgreiðsluverð. S.
8937211
Ljót stórt hús. 109 Breiðh. Tvær íbúðir,
sk. ódýrari. Gott staðgreiðsluverð. S.
8937211
Ljótt raðhús í 200 Kóp. Aukaíbúð. St.
263 fm. Gott staðgreiðsluverð. S. 893
7211.
Atvinnuhúsnæði
HAFNARFJÖRÐUR - 65 M2
MEÐ SÉRINNGANGI.
Mjög snyrtilegt rými. Aðgangur að
sameiginlegum snyrtingum og eldhúsi.
Nánar á www.leiga.webs.com s. 898
7820
HAFNARFJÖRÐUR - 20M2
Skrifstofuherbergi - vinnustofa á 2.
hæð. Nánar á www.leiga.webs.com s.
898 7820
HAFNARFJÖRÐUR -
GEYMSLUHERBERGI
11m2 með hillum. Mjög góð
skjalageymsla. Nánar á www.leiga.
webs.com s. 898 7820
Geymsluhúsnæði
GEYMSLUR.COM
Frá kr. 3990 hjá Ikea í Garðabæ og
Fiskislóð í Reykjavík. S. 555 3464
WWW.BUSLODAGEYMSLA.IS
Búslóðageymsla Olivers 150 kr. á dag
hvert bretti. Starfað í yfir 25 ár. S. 567
4046 & 892 0808.
WWW.GEYMSLAEITT.IS
Sér geymslur frá 3.900. 1 til 17m2.
Aðgangur kl. 8-22 alla daga. Ný
sérhönnuð geymsluhús, upphitað og
vaktað. S: 564-6500.
Óska eftir bílskúr til leigu. 100-200 fm.
Uppl. í S. 857 3867.
GEYMSLULAUSNIR.IS
Búslóðageymsla og flutningar. Gott
verð, sækjum og sendum. S. 615-5005.
Bílskúr
Óska eftir bílskúr til leigu. Uppl. í s.
8968568
ATVINNA
Atvinna í boði
HÚSAVIÐGERÐIR.IS
óska eftir að fá múrara í
vinnu eða mann vanann
húsaviðgerðum.
Umsóknir sendist til info@
husavidgerdir.is
KVÖLD- OG HELGARVINNA.
Við leitum að öflugu og
skemmtilegu fólki til úthringinga.
Fjölbreytt verkefni, tímakaup og
bónusar. Lágmarksaldur 18 ára.
Hringið í síma 778-4500 /
781-7400 eða sendið mail á
kvoldvinna@simstodin.is
SÍMABÆR
óskar eftir öflugum og
heiðarlegum sölumanni til
framtíðarstarfa í verslunum okkar
við Ármúla og Mjódd.
Tökum á móti umsóknum
og ferilskrám á netfangið:
simabaer@gmail.com
115 SECURITY AUGLÝSIR
EFTIR
ÖRYGGISVÖRÐUM Í
VERSLUNARÞJÓNUSTU
Skilyrði:
- Hreint sakavottorð
- Íslenskukunnátta
- 20 ára lágmarksaldur
- Góð þjónustulund
Umsókn með mynd og ferilskrá
sendist á 115@115.is. Nánari
upplýsingar um starfið veitir
Friðrik í síma 5 115 115
Óskum eftir duglegum vaktstjóra á
Culiacan, Suðurlandsbraut. 18 ára
og eldri. Uppl í 868 8489 Þórir eða
culiacan@culiacan.is
SKRÚÐGARÐYRKJUMAÐUR
Lystigarðar ehf óskar eftir
skúrðgarðyrkjumanni í heilsársstarf.
Uppl. í s. 864 5892
Eignin verður sýnd fimmtudaginn 8.maí milli kl. 17:15 og kl. 17:45.
Góð 88 fm 3ja herbergja íbúð á 2.hæð við Hrísrima. Íbúðinni fylgir
rúmgott bílastæði í lokaðri bílgeymslu sem er skráð ca 36 fm.
V. 24,9 m. 3932
Allar nánari upplýsingar um eignina gefur Hilmar Þór
í síma 824-9098, hilmar@eignamidlun.is
Hrísrimi 9 112 Rvk. íbúð merkt 02-01
OP
IÐ
HÚ
S
FIM
MT
UD
AG
fasteignir
Aðalfundur Brautarinnar
Aðalfundur Brautarinnar - bindindisfélags ökumanna verður
haldinn miðvikudaginn 28. maí kl. 18:00 í Brautarholti 4a.
Dagskrá fundarins verður skv. ákvæðum 4. greinar laga
félagsins.
Félagsmenn sem greitt hafa félagsgjöld hafa atkvæðisrétt
á fundinum. Nánari upplýsingar á www.brautin.is.
Stjórn Brautarinnar - bindindisfélags ökumanna
tilkynningar
til sölu
8. maí 2014 FIMMTUDAGUR12
Glæsileg og björt 141 fm 4ra herbergja endaíbúð á 2. hæð (efstu) í
lyftuhúsi með stæði í bílageymslu og tveimur baðherbergjum, annað
innaf hjónaherbergi. Íbúðin er mjög vönduð, vel skipulögð og vel
staðsett í götunni. V. 49,9 m. 3902
Allar nánari upplýsingar um eignina gefur Hilmar Þór
í síma 824-9098, hilmar@eignamidlun.is
Seinakur Garðabæ,- Glæsileg endaíbúð- lyftuhús