Fréttablaðið - 09.07.2014, Side 40
FRÉTTIR
AF FÓLKI
1 Flug á sex þúsund krónur: easyJet
tvöfaldar umsvif sín hérlendis
2 Lögreglan á Spáni: „Það sem við
vitum núna er að sætisólin opnaðist“
3 Maðurinn sem lést á Benidorm
íslenskur
4 Stundaði ofb eldisfulla kynlífsleiki
með frænku sinni þar til hún lést
5 Klúrar spurningar dynja á unglingum
RAFTÆKJAVERSLUN • SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI 568 9090 • WWW.SM.IS
FÁÐU ÞRÁÐLAUSAN
AÐGANG AÐ
TÓNLISTINNI
Í ÖLLUM
HERBERGJUM
„Áfram mannréttindi“
María Rut Kristinsdóttir, fyrrverandi
formaður Stúdentaráðs og núverandi
starfsmaður GoMobile, fór á Gos-
lokahátíð í Vestmannaeyjum um
helgina. Hún heimsótti eyjuna ásamt
kærustu sinni, Ingileif Friðriksdóttur,
blaðamanni á Morgunblaðinu.
Parið, sem fagnar í ágúst ársafmæli,
gerði sér ferð að Betel,
húsi hvítasunnumanna
í Vestmannaeyjum,
kysstist og setti María
mynd af kossinum
á Facebook. Henni
fylgdu orðin:
„Áfram mann-
réttindi og
alls konar
ást og skítt
með þá sem
halda öðru
fram.“ - nej
WOW hvað þetta var gaman.
Með bestu vinkonu minni við Catalonia square.
Tinna Stefánsdóttir
FLUG Í SÓLINA
FRÍIÐ Í PAKKA
* *
* *
ALICANTE
wowair.is
FLUG + HÓTEL Í 7 NÆTUR
Í TVÍBÝLI MEÐ 1/2 FÆÐI
84.500KR.
VERÐ FRÁ
COSTA BRAVA
FLUG + HÓTEL Í 7 NÆTUR
Í TVÍBÝLI MEÐ 1/2 FÆÐI
75.300 KR.
VERÐ FRÁ
BARCELONA
12.990KR.
TÍMABIL: SEPTEMBER - OKTÓBER
ÓDÝRAST AÐ FERÐAST Í OKT. ÓDÝRAST AÐ FERÐAST Í NÓV.
TÍMABIL: SEPTEMBER-NÓVEMBER
FLUG FRÁ
ALICANTE
12.990KR.
FLUG FRÁ
Fór á tónleika Neils Young
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri sá
tónleika stórstjörnunnar Neils Young
og hljómsveitar hans, Crazy Horse, í
Laugardalshöll síðastliðið mánudags-
kvöld.
„Mér líkaði stórvel. Ég hefði alveg
verið til í meira þrátt fyrir að tón-
leikarnir hafi tekið um tvo tíma. Það
hljóta að vera góð meðmæli,“ segir
Dagur.
Hann segir plötuna Harvest í
miklu uppáhaldi. Dagur kynntist
lögum tónlistarmannsins í gegnum
eiginkonu sína, Örnu Dögg Einars-
dóttur.
„Hún átti plötur
með meistaranum
þegar við vorum
að byrja saman í
kringum 1998 en
ég var að sjá hann
í fyrsta skipti. Hins
vegar á ég
mjög
erfitt
með að
gera upp
á milli
lag-
anna.“
- hg
Mest lesið
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja