Fréttir - Eyjafréttir - 20.12.1979, Qupperneq 4
Skipstjóra- og stýri-
mannafélagið Verðandi
heldur aðalfund fimmtudaginn 27. desem-
ber 1979 kl. 13.00.
DAGSKRÁ:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
ae
Happdrætti DAS
Vinningar úr 8. flokki verða greiddir út
dagana 20.-21. desember kl. 14-16 að Skóla-
vegi 6.
Gleðileg jól
Ásta Ólafsdóttir
DAS-umboðið Vestmannaeyjum
' ” *
Skátapósturinn
Móttaka verður I Hólshúsi, Bárugötu 9, þessa
daga:
Fimmtudaginn 20. des. kl. 9-7.
Föstudaginn 21. des. kl. 9-7.
Laugardaginn 22. des. kl. 9-10 e.h.
Sunnudaginn 23. des. kl. kl. 9-12 f.h.
Höfum einnig á boðstólum vinsælu Skáta-
jólakortin.
Skátafélagið FAXI.
EYJA TAXI Sími 2038 & 2039
EYJATAXI Sími 2038 & 2039
Frá Náttúrugripasafninu:
Opið verður 2. í jólum, 26. desember frá
kl. 4-6 síðdegis.
Safnið óskar öllum bcejarbúum
Gleðilegra jóla.
Friðrik Jesson.
Safnvörður.
DAGBÓK
Eyjabúa um jólin
Hér á síðunni er að finna nauðsynlegar upp-
lýsingar, hvað varðar þjónustu við bæjarbúa um jól
og áramót.
Afgreiðslutími APÓTEKS
VM, um jólin:
Opið verður þessa daga:
Laugard. 22. des. kl. 10 - 19.
Aðfangadagsmorgun kl. 9-12.
Opnað kl. 10 fh. 27. desember.
Opið á gamlársdag kl. 9-12.
(Vaktsími eftir lokun 2155 og
1179)
Landakirkja:
AÐFANGADAGUR:
Aftansöngur kl. 18.00.
Náttsöngur kl. 23.30.
JÓLADAGUR:
Hátíðamessa kl. 14.00.
ANNARí JÓLUM:
Skírnarmessa kl. 14.00.
I ll l l l l ... ini I I I I I 11 I I
Skemmtanir í Alþýðuhúsinu:
Dansleikur 2. jóladag kl. 10-2
e.m. Hljómsveitin KÚMEN 7.
29. des. Jólatrésskemmtun á
vegum AA samtakanna.
Gamlársdagur, 31. des., er
Kúmenball kl. 12-4 e.m.
Samkomur í Aðventkirkju:
Jóladag kl. 14.00
Nýársdag kl. 14.00.
Allir velkomnir.
Aðventkirkjan.
Samkomuhúsið:
Dansleikir 2. jólumkl. 10-2 og
á gamlárskvöld 12-4 e.m.
Hljómsveitin LONDON leik-
ur fyrir dansi.
JÓLABALLJCV
GAMLÁRSDAGUR:
Aftansöngur kl. 18.00.
NÝÁRSDAGUR:
Hátíðarmessa kl. 14.00.
Guðsþjónustur verða haldnai
í Kapellu spítalans, fimmtudag-
inn 27. des. kl. 20.00.
Hraunbúðum Sunnudag 30.
des. kl. 14.00.
Foreldrum sem ætla að
færa börn sín til skírnar nú
um jólin, er vinsamlega bent
á skírnarmessuna.
Sóknarprestur.
Neyðarsími/Lögreglan:
Sími lögreglunar er 1666.
Jólatrésskemmtun JC -Vm
íverður haldin í Kiwanishús- SlÖkkvÍlíðl
inu, Sunnudaginn 30. des. frá
kl. 14.00.
Sími Slökkviliðsins er 2222.
Brunasíminn
er
2222
Vestmanneyingar
Ef eldsvoða ber að höndum er
áríðandi að hringja strax í bruna-
símann
2222
SLÖKKVILIÐSSTJÓRI.
(Vinsamlegast geymið auglýsinguna)