Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 20.12.1979, Page 13

Fréttir - Eyjafréttir - 20.12.1979, Page 13
Þetta er hún Kristín, fegursta stúlka landsins í ár. Dreif sig frá skúringafötunni hjá Vigga Guðna og setti íslandsmet i „bcauty“á Sögu. Höfum við hcyrt, að Samtök skúringatækna, séu að athuga skolvatnið í Iþróttamiðstöðinni, mcð tilliti til cinkaleyfis á framlciðslu á yngingar- mcðali. Niðurstöður munu liggja fyrir, og er blandan svona: Ein hcttufylli Þrif, 6 lítrar Eyjafjallavatn, dálítið af þvottabóni, og ein teskeið ræstiduft. - Er engum ráðlagt að reyna blönduna, ncma ráðfæra sig við Samtök skúringatækna. Ekki af baki dottinn cnn. í heil 42 ár sclur hann okkur kók og pulsu með öllu. Alltaf er cinhver „sjarrni" yfir Turninum, þótt nú búi hann við hátísku aðstöðu. Það skiptir ekki máli, því sami Tótinn er þar enn og fátt kemur honum á óvart í því gríni og þeim léttlcika, scm oft er í Turninum. ekki cinu sinni þcgar einn peyjinn hað um pulsu með miklu sinncpi, báðum laukum og tómatsósu, en engu brauði. Er þctta satt? Hvort það er satt eður ei, þá skiptir það engu máli. Brösótt hefur gengið að ganga frá Austurstræti Eyjanna, Bárugötunni Höfðu einhverjir starfsmcnn á orði, að þeir væru hreinlega lagstir í götuna, eins og sjá má af myndinni hér að ofan. - Er það nýjasta að frétta úr Austurstræti Eyjanna, að fólk er bcðið að hafa með sér vasa- Ijós, cf það vill sjá sig um fyrir ofan mitti (ljósastaurarnir cru svo stutt- ir; fengust ekki stærri fyrir jól). 0 Einn hclsti menningarviti Eyj- anna, Guðni Hermansen, fyllir æ- tíð Akóges-húsið, þcgar hann heldur þar sýningu, enda ntyndir hans vinsælar. Guðni hefur nú fært sig úr fantasíunni meira yfir í raunveru- lcikann og hafa margir kunnað því vel, þótt fantasíurnar veki engu minni athygli en áður. „FRÉTTA-ANNÁLL“ ÁRIÐ 1979 Árið 1979 var viðburðaríkt Eyja- mönnum sem öðrum landsmönnum. Birtum við hér lauslegan „FRÉTTA- ANNÁL 1979“ í myndum og léttu máli. Mikil spenna ríkti í kosningabar- áttunni nú í desembcr, Magnús var aftur kosinn (ráðherra?). Garðar hélt sínu og getur cnn staðið uppréttur eins og hann gerir hér. Og Guðmund fengum við svona í uppbót. - En látið nú rammt að ykkur kveða, strákar, í þinginu! Hitaveitan hefur títt komist á blað, þá aðallega skammir á vcrktaka, eða eitthvað í þeim dúr. Þegar þessi mynd var tekin varm manns saknað i Eyjunum, og má sjá á myndinni, að fylgst er gaumgæfilcga með mokstri á vörubílinn og annar oní skurði að leita. - Allt getur skeð, heilu bílarnir hafa verið gleyptir af hitaveituskurðum, hvað þá einhver mannræfillinn, sem ekki kann að lcsa á viðvörunarskiltin! Fréttir hafa tekið miklum stakka- skiptum á hverju ári, í þau 6 ár, sem þær hafa komið út. En í fyrsta skipti í ár, hefur blaðið komið út vikulega allt árið og tölublöðin orðin hátt í 60. Má því þakka hinum fjölmörgu lesendum blaðsins, cnda eru........ ► ► ► Mikið gekk á, þegar IBV varð Islandsmcistari í fótboltanum nú i sumar. Básaskersbryggjan seig um eina 20 cm„ þegar Eyjabúar fjöl- mcnntu á bryggjuna, til að taka á móti sigurliðinu og bikarnum góða. Má óyggjandi segja, að erfitt verður fvrir Islendinga að vinna þennan grip úr okkar hendi á næsta ári. Við höfum heyrt, að IBV sé svo öruggt með titilinn næstu árin, að þegarer búið að láta Dúdda múr festa bikar- inn tryggilega í ÍBV-herberginu í Félagshcimilinu. „Heyrðu annars, er bara ekki betra að sitja áfram inni“. Myndin hér að ofan cr tckin á 17. júni 1978, þótt þetta eigi að vera annáll ‘79. En myndin er af því, þegar verið er að þjarma að cinum bæjarfulltrú- anum í handbolta og rná grcinilega sjá á fæti fórnarlambsins, að vcrið cr að reyna að br jóta hann. En í ár var fótur forseta bæjarst jórnar brotinn svo um munaði, og þeir voru svo fljótir að því (minnihlutamcnnirnir) að Sigurgcir ljósmyndari náði ekki að festa óþokkabragðið á filmu. O O Einhverjir voru að hafa það á orði að einum of mikið væri um svokall- aðar JC-fréttir í Fréttum. Það vissu allir að þetta félag kenndi fólki að tala, og framleiddi meira að segja kjaftaska. Fréttir hafa fengið þær upplýsingar fyrir þá sem nú þegar eru kjaftaskar og aldrei hafa í JC komið, að JC kennir líka fæddum kjaftöskum hvenær á ekki að tala! Ársæll Svcinsson tekur hér við bikar, sem voru sigurlaun fyrir Jónsmessukeppni Golfklúbbsins nú í sumar. Svo varð Ar- sæll líka stigahæstur hjá Mogganum og varð því maður Islandsmótsins í knattspyrnu 1979. í Dagskrá nú í des. skammar Oli Kristjáns Fréttir fyrir fréttir af Skipulags- og þróunarnefndarfundi og scgir Oli að ncfndarmcnn séu fiskráðunautur, skipasmiður og kcnnari og því séu þcir eigi hæfir til að fjalla urn skipulag bæjarins. - Hefur nokkur minnst á að Oli títtnefndur er bara húsasmiður?

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.