Fréttablaðið - 16.08.2014, Síða 8

Fréttablaðið - 16.08.2014, Síða 8
16. ágúst 2014 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 8 Styrkir frá SORPU/Góða hirðinum Ágóði af sölu nytjahluta í Góða hirðinum rennur til góðra málefna. Styrkirnir eru veittir til líknar- og félagasamtaka og er markmiðið að styðja fólk til sjálfshjálpar. Verkefnin geta til dæmis snúist um menntun, endurhæfingu og sjálfsbjörg og er sérstaklega leitast við að styrkir nýtist efnaminni börnum og ungmennum. Nánari upplýsingar eru á vef SORPU, www.sorpa.is. Umsóknarfrestur fyrir haustúthlutun er til 1. september. Vinnustaða- námssjóður Umsóknarfrestur til 29. ágúst Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is ÚKRAÍNA, AP Rússneska bílalestin sem sögð var eiga að flytja hjálp- argögn til Úkraínu beið við landa- mærin í gær og fengu Úkraínu- menn heimild til að leita í henni. Óvíst var hvenær þeirri leit lyki. Úkraínski herinn gerði hins vegar árás í fyrrinótt á rússneskar herbifreiðar sem höfðu fylgt bíla- lestinni en héldu að sögn Úkraínu- stjórnar inn yfir landamærin til Úkraínu. Petro Porosjenkó Úkraínuforseti fullyrti þetta í gær og Úkraínuher sagði herbifreiðarnar hafa verið eyðilagðar með öllu. Rússnesk stjórnvöld neita því hins vegar að herlið frá þeim hafi farið yfir landamærin. Laurent Corbaz, yfirmaður hjá Alþjóðanefnd Rauða krossins í Evrópu, sagði að bráðabirgða- samkomulag hefði náðst um að rússnesku flutningabifreiðarnar fengju að fara yfir landamærin til Úkraínu, en aðeins ein í einu og enginn nema einn ökumaður yrði í hverri bifreið. Starfsmenn Rauða krossins tækju þar við hjálpar- gögnunum og dreifðu þeim í hinu stríðshrjáða Luhansk-héraði án herfylgdar. Átökin í austanverðri Úkraínu, sem hófust síðla vetrar, hafa nú kostað nærri 2.100 manns lífið. Hörðust hafa átökin verið á allra síðustu vikum. Ástandið hefur verið einna verst í borginni Luhansk, sem hefur verið að mestu án vatns og raf- magns auk þess sem símasamband er afar stopult. Rússneskir ráðamenn hafa ítrekað verið sakaðir um að kynda undir ólgunni í austanverðri Úkraínu og aðstoða uppreisnar- menn, sem vilja margir hverjir aðskilnað frá Úkraínu og samein- ingu við Rússland. Til stendur að utanríkiráðherr- ar Úkraínu og Rússlands hittist í Berlín á morgun, ásamt utanríkis- ráðherrum Frakklands og Þýska- lands. „Við þurfum að ræða saman,“ sagði Pavlo Klimkin, utanríkis- ráðherra Úkraínu, á Twitter-síðu sinni í gær. Utanríkisráðherrar Evrópusam- bandsins ræddu ástandið í Úkraínu á fundi sínum í Bruss el í gær, og sendu frá sér sameiginlega yfirlýs- ingu þar sem segir meðal annars: „Evrópusambandið myndi líta á allar einhliða hernaðaraðgerðir af hálfu Rússa í Úkraínu, undir hvaða yfirskini sem það er, þar á meðal undir yfirskini mannúðaraðstoð- ar, sem gróft brot á alþjóðalögum.“ gudsteinn@frettabladid.is Gerðu árás á bílalest Úkraínustjórn segir að brynvarðir bílar frá rússneska hernum hafi ekið yfir landa- mærin í fyrrinótt með bílum sem fluttu hjálpargögn. Árás hafi verið gerð á þá. BÍLALEST MEÐ HJÁLPARGÖGN Úkraínumenn fengu að leita í rússneskri bílalest með hjálpargögn. NORDICPHOTOS/AFP Við þurfum að ræða saman. Pavlo Klimkin, utanríkisráðherra Úkraínu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.