Fréttablaðið - 03.10.2014, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 03.10.2014, Blaðsíða 56
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið 1 Stærsti skjálft inn 4,8 af stærð: Hitinn í Holuhrauni bræddi myndavél 2 Story: Ætla að láta reyna á þol Gun- nars 3 Saksóknari tók 554 daga í að ákveða sig: Sigmundur segist bregðast fl jótt við 4 Aðeins tveir eft ir á íþróttadeild RÚV 5 Rio: Farið með ensku landsliðsmen- nina eins og börn Kyssti Sveppa Tökur standa nú yfir á Hreinum Skildi, nýju grínþáttunum með Steinda Jr. í aðalhlutverki en hann skrifar þættina ásamt leikstjóranum Ágústi Bent. Enginn annar en Jón Ársæll Þórðarson, stjórnandi þátt- arins Sjálfstæðs fólks, kemur fyrir í þáttunum. Að sögn Jóns þurfti hann að kyssa karlmann í fyrsta skiptið á ævinni en þeir Sveppi smelltu kossi hvor á annan í þættinum. Skemmst er frá því að segja að Jón vakti lukku seinast þegar hann vann með Steinda en það var í sketsinum fræga „Bransasög- ur“ þaðan sem setningin fleyga „pylsa er bara fjórir bitar max“ er upprunnin. - asi Fræðimaðurinn Móeiður Söng- og leikkonan Móeiður Júníusdóttir er á meðal fyrirlesara á Menntakviku sem fer fram á Menntavísindasviði Háskóla Ís- lands í Stakkahlíð dag. Móeiður er þekktust sem listamaður en hún á langan námsferil að baki. Hún hefur lokið kandídatsprófi í guðfræði og lauk meistaraprófi í Menntavísind- um snemma á þessu ári. Hún er núna grunnskólakenn- ari í Vættaskóla í Grafarvogi. Móeiður flytur fyrirlestur sinn, sem fjallar um trúarbragða- fræðslu, með Gunnari J. Gunn- arssyni dósent. - jhh VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka og laugardaga frá kl. 11-16 BETRA BAK Á R A A F M Æ L I AFMÆLISDÝNAN – 20 PRÓSENT AFMÆLIS AFSLÁTTUR Í TILEFNI 20 ÁRA AFMÆLIS BETRA BAKS HÖFUM VIÐ FENGIÐ STÆRSTA OG EINN VIRTASTA DÝNUFRAMLEIÐANDA Í HEIMI – SERTA – TIL AÐ FRAMLEIÐA ALGJÖRLEGA EINSTAKA, SÉRHANNAÐA AFMÆLISDÝNU FYRIR OKKUR. DÝNAN ER NEFND EFTIR STOFNANDA FYRIRTÆKISINS REYNI SIGURÐSSYNI. Vandað 5 svæðaskipt pokagormakerfi. Minni hreyfing betri aðlögun. Steyptar kantstyrkingar. Hægt að endasnúa. Slitsterkt og mjúkt bómullaráklæði. Þykkt 30 cm. Val um fleiri en eina gerð af botni. Val um nokkrar gerðir af löppum. Reynir Sigurðsson stofnandi Betra Baks AFMÆLISDÝNAN ER KOM IN AFTUR!Síðasta sendin g seldist upp á fáeinum dögum . SERTA – REYNIR heilsurúm Dýna og Tilboðs- Stærð Classic-botn verð 120x200 119.900 95.920 140x200 139.900 111.920 160x200 169.900 135.920 180x200 190.900 152.720 Einnig fáanleg 192x203 eingöngu með Premium botni Leggur grunn að góðum degi RAFTÆKJAVERSLUN • SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI 568 9090 • WWW.SM.IS FÁÐU ÞRÁÐLAUSAN AÐGANG AÐ TÓNLISTINNI Í ÖLLUM HERBERGJUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.