Fréttablaðið - 30.10.2014, Blaðsíða 72
FRÉTTIR
AF FÓLKI
1 Berst áfram fyrir börnin
2 „Ég er ekki einu sinni með skot-
vopnaleyfi “
3 Á bráðamóttöku með astmaveikt barn
og sagt í tvígang að hringja í 112
4 Gísli Marteinn: Reykjavíkurfl ugvöllur
gamaldags sósíalísk byggðastefna
5 Eiginmaður Ástu dæmdur fyrir vörslu
barnakláms
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
Opið allan sólarhringinn
í Engihjalla,
Vesturbergi og
Arnarbakka
Opið virka daga frá kl. 11 til 18
laugardaga frá kl. 11 til 17
sunnudaga frá kl. 13 til 17
Sími 568 9512
Suðurlandsbraut 54 bláu húsin ( við faxafen)
Barnafatnaður frá
Lokadagar
70-
80%
afsláttur af öllum vörum
ht.is
Næsta bylgja
sjónvarpa
er komin
með Android
Sumarliði lifnar við
Tónlistarmaðurinn Bjartmar Guð-
laugsson fagnar sjötugsafmæli íslenska
lýðveldisins þann 1. desember með
tónleikaþrennu. Á tónleikunum sem
haldnir verða í Reykjavík, Hafnarfirði
og Borgarnesi næstu
laugardaga ætlar
hann að syngja sig í
gegnum lýðveldis-
söguna. Einnig
munu persón-
urnar úr textum
Bjartmars lifna
við og fá áhorf-
endur að heyra
meðal annars
sögurnar að
baki þeim
Sumarliða og
Fúlum á móti
sem margir
þekkja úr
lögum hans.
- vh
Svæfir börnin
með nýrri plötu
Söngkonan Regína Ósk hefur lagt
lokahönd á nýja plötu sem er aðallega
ætluð verðandi mæðrum og börnum
á öllum aldri. Hún inniheldur þrettán
barnasálma sem Regína flytur í útsetn-
ingum Friðriks Karlssonar gítarleikara.
Platan, sem ber titilinn Leiddu mína
litlu hendi, var tekin hann upp að mestu
leyti í vor þegar Regína var ólétt að sínu
þriðja barni. „Börnin mín steinsofna
þegar ég set plötuna á fóninn þannig
að þetta hefur góð áhrif,“ segir Regína
um plötuna. „Þetta er fyrsta platan sem
ég gef út, þar sem ég er mjög
ánægð með að hlustand-
inn sé sofnaður í lagi
númer fjögur,“ bætir
Regína við og hlær.
Regína er byrjuð að
flytja tónlistina í hinum
ýmsu sunnudagaskólum
og á foreldamorgnum
á höfuðborgar-
svæðinu og
hefur fengið
góðar
undir tektir.
- glp
Mest lesið