Fréttablaðið - 30.10.2014, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 30.10.2014, Blaðsíða 72
FRÉTTIR AF FÓLKI 1 Berst áfram fyrir börnin 2 „Ég er ekki einu sinni með skot- vopnaleyfi “ 3 Á bráðamóttöku með astmaveikt barn og sagt í tvígang að hringja í 112 4 Gísli Marteinn: Reykjavíkurfl ugvöllur gamaldags sósíalísk byggðastefna 5 Eiginmaður Ástu dæmdur fyrir vörslu barnakláms VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka Opið virka daga frá kl. 11 til 18 laugardaga frá kl. 11 til 17 sunnudaga frá kl. 13 til 17 Sími 568 9512 Suðurlandsbraut 54 bláu húsin ( við faxafen) Barnafatnaður frá Lokadagar 70- 80% afsláttur af öllum vörum ht.is Næsta bylgja sjónvarpa er komin með Android Sumarliði lifnar við Tónlistarmaðurinn Bjartmar Guð- laugsson fagnar sjötugsafmæli íslenska lýðveldisins þann 1. desember með tónleikaþrennu. Á tónleikunum sem haldnir verða í Reykjavík, Hafnarfirði og Borgarnesi næstu laugardaga ætlar hann að syngja sig í gegnum lýðveldis- söguna. Einnig munu persón- urnar úr textum Bjartmars lifna við og fá áhorf- endur að heyra meðal annars sögurnar að baki þeim Sumarliða og Fúlum á móti sem margir þekkja úr lögum hans. - vh Svæfir börnin með nýrri plötu Söngkonan Regína Ósk hefur lagt lokahönd á nýja plötu sem er aðallega ætluð verðandi mæðrum og börnum á öllum aldri. Hún inniheldur þrettán barnasálma sem Regína flytur í útsetn- ingum Friðriks Karlssonar gítarleikara. Platan, sem ber titilinn Leiddu mína litlu hendi, var tekin hann upp að mestu leyti í vor þegar Regína var ólétt að sínu þriðja barni. „Börnin mín steinsofna þegar ég set plötuna á fóninn þannig að þetta hefur góð áhrif,“ segir Regína um plötuna. „Þetta er fyrsta platan sem ég gef út, þar sem ég er mjög ánægð með að hlustand- inn sé sofnaður í lagi númer fjögur,“ bætir Regína við og hlær. Regína er byrjuð að flytja tónlistina í hinum ýmsu sunnudagaskólum og á foreldamorgnum á höfuðborgar- svæðinu og hefur fengið góðar undir tektir. - glp Mest lesið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.