Fréttablaðið - 03.02.2015, Page 1
FRÉTTIR
RÁÐ UM MATARÆÐIEmbætti landlæknis hefur gefið út nýjar opin-berar ráðleggingar um mataræði fyrir fullorðna
og börn frá tveggja ára aldri. Í þeim eru engar
stórar breytingar, fremur áherslubreytingar.
Nánar á landlaeknir.is.
HÁMARKSNÝTING„Það er erfitt fyrir líkamann að nýta B12 úr fæðunni í meltingarveginum og
einungis 1% er talið nýtast,“ segir Ásta
Kjartansdóttir, vörustjóri hjá Gengur vel ehf. „Meltingarvegurinn þarf að vera
í góðu standi til þess að ná að nýta B12
úr fæðu og hafa virk viðeigandi ensím
og efni. Þreyta, streita, kaffi, ýmis lyf, léleg heilsa og næringarsnautt fæði minnkar enn frekar upptökuna. Þegar
spreyjað er í munnholið fara næringar-
efnin beint í blóðrásina og eykur það líkur á góðri upptöku.“
AÐGENGILEGTBetter You notar aðgengilegasta form
B12 (methylcobalamin) sem er náttúru-
legt og fyrirfinnst í efnaskiptum manns-
líkamanns.
SKORTUR Á B12-VÍTAMÍNI GETUR BIRST SEM EFTIRFARANDI EINKENNI:
■ Þreyta, slen, orkuleysi ■ Svimi
■ Hægðatregða ■ Uppþemba, vindgangur ■ Lystarleysi
■ Þyngdartap
■ Náladofi / dofi í hand- og fótleggjum
■ Erfiðleikar með gang ■ Skapsveiflur ■ Minnisleysi
■ Vitglöp og jafnvel Alzheimers-sjúkdómurinn
HLUTVERK B12 Í LÍKAMANUM: B12 er nauðsynlegt við myndun erfðaefnisins DNA og RNA og einn af grundvallarþáttum heil-brigðs taugakerfis. B12 er einnig nauðsynlegt fyrir eðlilega meltingu á kolvetnum og fitu, hjálpar til við nýtingu á járni, vinnur gegn frjósemisvandamálum kvenna og
B12-BOOST ER EINSTAKLEGA HENTUGT
FYRIR FÓLK SEM;
■ er í annasömu starfi
■ er síþreytt eða orku-laust
■ er grænmetisætur eða vegan
■ er yfir 60 ára
HREINT ORKUBÚSTGENGUR VEL KYNNIR B12-Boost er áhrifaríkur og náttúrulegur B12-vítamín-
munnúði sem inniheldur hátt hlutfall af B12 ásamt krómi og grænu te-extrakti.
NAUÐSYNLEGT ÍÞRÓTTAFÓLKIB-12 er meðal annars hentugt fyrir fólk sem stundar ákafa hreyfingu.
Skeifan 3j | Sími 553 8282 | www.heilsudrekinn.is
Gua sha dekurmeðferð
Eykur flæði í andliti, endurnýjar húðina, minnkar augnþreytu,
yngir upp andlitið, eykur orku og veitir betri slökun.
Ævaforn kínversk dekurmeðferð
Nýtt á
íslandi
Komdu með flipann til okkar
2.000 kr.
inneign. Gildir 28. feb.
Betra blóðflæði betri heilsaVegna stóraukinnar sölu h fl k
lækkað v
erð
Nitric Oxide 1. dós superbeets = 30 flöskur af 500 ml rauðrófusafa
Rauðrófu kristall100% náttúrulegt ofurfæðiEinstök virkni og gæði - þú finnur muninn
ÞRIÐJUDAGUR 3. FEBRÚAR 2015
Reynsluakstur Opel CorsaHættulegustu og öruggustu bílarnirPorsche 3 ár á undan sölumarkmiðumMcLaren endurnýjar kynnin við Honda BÍLAR
ERU MENGUNARMÆLINGAR DÍSILBÍLA TÓM TJARA?Evrópusambandið krefst nýrra og marktækra mæliaðferða á mengun f á ýj dí
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014
Þriðjudagur
12
2 SÉRBLÖÐ
Bílar | Fólk
Sími: 512 5000
3. febrúar 2015
28. tölublað 15. árgangur
SPORT Fyrrverandi formaður dóm-
aranefndar IHF segir HM í handbolta
hafa lyktað af spillingu. 22
LÍFIÐ Íslenska kvikmyndin Nei er
ekkert svar snýr aftur á hvíta tjaldið í
kvöld. 26
SKOÐUN Elín Björg Jónsdóttir
varar við misskiptingu í heilbrigðis-
málum. 12
ht.is
Engin venjuleg upplifun
Við kynnum
Philips Ambilight
9000 sjónvörpin
með
Android
Bolungarvík -3° SSV 9
Akureyri -2° SV 3
Egilsstaðir -6° SV 3
Kirkjubæjarkl. -6° SV 3
Reykjavík -4° SA 5
Þykknar upp Í dag má búast við köldu
og björtu veðri framan af degi. Síðdegis
þykknar upp og hvessir norðvestan og
vestan til og einnig dregur úr frosti. 4
VIÐSKIPTI Flutningur höfuðstöðva
fyrirtækisins Promens úr landi
mun ekki hafa áhrif á starfsemi
fyrirtækisins á Dalvík. Fyrirtæk-
ið sem var í eigu Framtakssjóðs
Íslands og Landsbankans hefur
verið selt erlendu fyrirtæki.
Promens er stór vinnustaður
á Dalvík, sem áður hét Sæplast.
Bjarni Th. Bjarnason, sveitar-
stjóri Dalvíkurbyggðar, segir fyr-
irtækið áfram verða stóran hluta
af atvinnulífi í bænum og að ekk-
ert fararsnið sé á verksmiðjunni.
„Ég heyrði af mögulegum
flutningi höfuðstöðva fyrirtæk-
isins seint í haust. En miðað við
þær upplýsingar sem ég hef þá
verða engar breytingar á inn-
lendri starfsemi fyrirtækisins.
Stutt er síðan þeir stækkuðu við
sig hér á Dalvík og tóku í notkun
nýjan ofn í framleiðsluna. Þann-
ig að það er frekar sóknarhugur
í fyrirtækinu hér,“ segir Bjarni.
Fyrirhugaður flutningur höfuð-
stöðva fyrirtækisins er tilkom-
inn vegna þess að Seðlabankinn
hafnaði beiðni fyrirtækisins um
undan þágu frá gjaldeyrishöft-
um. Árni Páll Árnason, formað-
ur Samfylkingarinnar, spurði for-
sætisráðherra um afstöðu hans á
þingi í gær. Sagði Árni þekking-
arfyrirtæki flytja unnvörpum úr
landi vegna gjaldeyrishafta.
Sigmundur Davíð Gunnlaugs-
son sagði að fyrirtækið hefði
verið selt í nóvember síðastliðn-
um og viljað fá afslátt af gjald-
eyri til að nota til fjárfestinga
erlendis. Þessar upplýsingar
hefði hann fengið í samtali við Má
Guðmundsson seðlabankastjóra.
Már segir fyrirtækið hafa vilj-
að kaupa gjaldeyri á afslætti,
fram hjá gjaldeyrisútboði Seðla-
bankans, fyrir nokkra milljarða
króna. „Seðlabankinn hefur ekki
veitt slíkar undanþágur. Hins
vegar get ég ekki tjáð mig um
einstaka viðskiptavini bankans,“
segir Már.
Samtök iðnaðarins hafa óskað
eftir fundi með forystumönnum
ríkisstjórnarinnar vegna málsins.
Telur Almar Guðmundsson, fram-
kvæmdastjóri samtakanna, þetta
dæmi um alvarlegar afleiðingar
fjármagnshaftanna. Fleiri fyrir-
tæki íhugi einnig að flytja höfuð-
stöðvar sínar úr landi. Þorsteinn
Víglundsson, framkvæmdastjóri
Samtaka atvinnulífsins, hefur
tekið í sama streng. Afnám gjald-
eyrishafta sé lykilatriði í því að
bæta hag íslenskra fyrirtækja.
- sa
Prómens áfram hér
Flutningur höfuðstöðva Promens mun ekki hafa áhrif á innlenda framleiðslu.
Fyrirtækið vildi undanþágu frá gjaldeyrishöftum til fjárfestinga erlendis. Höfum
ekki veitt slíkar undanþágur, segir Már Guðmundsson seðlabankastjóri.
Miðað
við þær
upplýsingar
sem ég hef þá
verða engar
breytingar á
innlendri
starfsemi fyrirtækisins.
Bjarni Th. Bjarnason,
bæjarstjóri Dalvíkurbyggðar
BÍÐA Í FLEIRI ÁR Hælisleitendur mótmæltu í gær fyrir utan innanríkisráðuneytið löngum málsmeðferðartíma í málum sínum. Þriggja barna móðir hefur beðið svara í
tæp tvö ár. Sjá síðu 4 FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
SAMFÉLAG Karlar eru líka fórn-
arlömb mansals en engin úrræði
eru í boði fyrir þá. Eygló Harðar-
dóttir velferðarráðherra hefur
áhyggjur af stöðu þeirra.
„Karlar og börn eru líka fórn-
arlömb mansals. Það þarf að
huga sérstaklega að aðstöðu fyrir
karla og börn. Við höfum náttúru-
lega aðstöðu fyrir börn fyrir til-
stilli barnaverndarnefndar sem
er kölluð til þegar upp koma mál
er varða börn. En við höfum ekki
haft sérstaka aðstöðu fyrir karla.
Ég tel mikilvægt að það sé tekið
á því,“ segir Eygló. Fátt hefur
komið til framkvæmda í aðgerða-
áætlun gegn mansali vegna fjár-
skorts. - kbg, vh / sjá bls. 10
Ráðaleysi í mansalsmálum:
Úrræði skortir
fyrir karla
ÁHYGGJUR AF KÖRLUM Velferðarráð-
herra vill taka á aðstöðuleysi karlkyns
fórnarlamba mansals. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
Segir reglur ekki brotnar
Deildarstjóri almannavarnadeildar
ríkislögreglustjóra segir engar
reglur hafa verið brotnar þegar ABC-
fréttastofan fékk leyfi til að senda út
morgunþátt sinn frá lokuðu svæði við
Holuhraun. 6
Tilboðin lág Hæsta boð í St. Jósefs-
spítala í Hafnarfirði hljóðaði upp
á rúm 23 prósent af fasteignamati
hússins. 2
Vill hjálpa Grikkjum Barack Obama
Bandaríkjaforseti segir nauðsynlegt
að hjálpa Grikkjum til hagvaxtar
frekar en að leggja áherslu á niður-
skurð. 6
Nýr sendiherra Bandaríkjanna
Vonast til að geta nýtt reynslu úr fyrri
störfum til að styðja við aukin við-
skipti Bandaríkjanna og Íslands. 8
0
2
-0
2
-2
0
1
5
2
2
:2
8
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
2
K
_
N
?
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
3
9
C
-A
F
7
0
1
3
9
C
-A
E
3
4
1
3
9
C
-A
C
F
8
1
3
9
C
-A
B
B
C
2
8
0
X
4
0
0
1
A
F
B
0
4
8
s
C
M
Y
K