Fréttablaðið - 03.02.2015, Side 38

Fréttablaðið - 03.02.2015, Side 38
3. febrúar 2015 ÞRIÐJUDAGUR| LÍFIÐ | 18 10 SEM EIGA EFTIR AÐ PRÓFA EUROVISION Með þátttöku Björns Jörundar Friðbjörns- sonar í Eurovision-undankeppninni á laug- ardagskvöld fækkar enn í hópi íslenskra söngvara sem enn hafa ekki tekið þátt í keppninni þrátt fyrir áralanga reynslu úr tónlistarbransanum. Hér er listi yfi r tíu tónlistarmenn og söngvara sem eiga enn eft ir að láta ljós sitt skína í Eurovision. 6 RAGGI BJARNA Hefur verið í bransanum í þúsund ár og þekkir þetta allt saman. Gæti sungið ballöðu undir fallegum píanó- eða kassagítarleik, jafnvel í anda Johnnys Cash. 10 HELGI BJÖRNSSON Ætti ekki að eiga erfitt með að koma sér í rétta Eurovision-stuðið. Hresst og skemmtilegt hestalag gæti til dæmis slegið í gegn í keppninni. 8 JÓN ÞÓR BIRGISSON Sagðist fyrir nokkrum árum vera búinn að semja Eurovision-lag fyrir Pál Óskar. Kannski Jónsi gæti dustað rykið af því og sungið það sjálfur. 2 EMILÍANA TORRINI Hefur sinnt sólóferli sínum af mikilli alúð undanfarin ár en á alveg eftir að prófa Eurovision. Nútímalegt elektrón ískt popplag gæti svínvirkað. 9 LAY LOW Fjölhæf tónlistar-kona og hefur mikla reynslu af því að koma fram. Blúslag, jafnvel með henni einni á kassagítarnum, er örugglega málið. 3 MUGISON Hann myndi án efa sanka að sér atkvæðum í Eurovision. Mikil útgeislun og falleg melódía með einlægum texta myndi fleyta honum langt. 5 MEGAS Hefur alveg tekist að sneiða fram hjá Eurovision í gegnum tíðina en betra er seint en aldrei. Dúett með Ágústu Evu Erlendsdóttur kemur vel til greina. 7 BJARTMAR GUÐLAUGSSON Ætti ekki að eiga í erfiðleikum með að hrista fram úr erminni góðan Eurovision-slagara. samstöðusöngur með kassagítarundirspili myndi henta honum vel. 4 RAGNHILDUR GÍSLADÓTTIR Frægust fyrir söng sinn með Stuðmönnum og Grýlunum. Gæti mætt í flottum búningi upp á svið og sungið kynngimagnað elektrónískt lag. BJÖRK Kannski Björk eigi einn góðan veðurdag eftir að taka þátt í Eurovision? Óður til náttúrunnar yrði við- fangsefnið þar sem falleg röddin fengi að njóta sín. Fylgdu okkur á facebook. facebook.com/kiamotorsisland ASKJA · Krókhálsi 11 · 110 Reykjavík · 590 2100 · askja.is Viðurkenndur sölu- og þjónustuaðili KIA á Íslandi. Kia Rio bíður þín í Öskju, Krókhálsi 11. Komdu og prófaðu, við tökum vel á móti þér. Nútímatækni og hönnun hafa skilað kraftmiklum gæðabíl — einum sparneytnasta dísilbíl heims. Hann eyðir um 3,6 l/100 km í blönduðum akstri og magn CO2 í útblæstri er mjög lítið. Þess vegna má leggja honum frítt í Reykjavík, 90 mínútur í senn. 7 ára ábyrgð fylgir nýjum Kia Rio sem gildir til ársins 2022. Kia Rio LX 1,1 — dísil, beinskiptur. Verð frá 2.550.777 kr. Eða 37.777 kr. á mánuði í 84 mánuði* *Mánaðarleg afborgun miðast við 10% útborgun og bílalán til 84 mánaða. Bílalánstölur eru viðmiðunarverð og geta breyst án fyrirvara. LÍFIÐ 1 0 2 -0 2 -2 0 1 5 2 2 :2 8 F B 0 4 8 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 2 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 3 9 C -B 4 6 0 1 3 9 C -B 3 2 4 1 3 9 C -B 1 E 8 1 3 9 C -B 0 A C 2 8 0 X 4 0 0 1 B F B 0 4 8 s C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.