Fréttablaðið - 03.02.2015, Side 48
FRÉTTIR
AF FÓLKI
Mest lesið
1 Erfi ðir átta mánuðir borgarfulltrúa:
Tóku ákvörðunina varðandi Gústaf
sjálfar
2 Super Bowl partý á Ölveri leyst upp
af lögreglu
3 Slapp ómeiddur eft ir þriggja metra
fall: „Það er kraft averk að barnið sé
óhult“
4 Frá Alaska til Abu Dhabi: Ferðir
forsetans frá 2012
5 Björgunarsveitir komnar að fólkinu
6 Einn besti Super Bowl-leikur
sögunnar
Skálmöld til Evrópu
Snæbjörn Ragnarsson og félagar í
Skálmöld eru lagðir af stað í tveggja
vikna tónleikaferð um Suður-Evrópu.
Fyrstu tónleikarnir verða í spænsku
borginni Bilbao í kvöld. Eftir það
verður förinni heitið til Portúgals,
Spánar, Frakklands, Ítalíu, Grikklands,
Búlgaríu og Rúmeníu, þar sem loka-
tónleikarnir verða haldnir. Með í för
verða hljómsveitirnar Eluveitie frá
Sviss og Wind Rose frá Ítalíu. Síðasta
tónleikaferð Skálmaldar
um Evrópu stóð yfir
í einn og hálfan
mánuð undir lok
síðasta árs og
gekk eins og í
sögu. Hljóm-
sveitin er að
fylgja eftir
plötunni Með
vættum sem
kom út í
fyrra.
- fb
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 800 1177
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
Opið allan sólarhringinn
í Engihjalla,
Vesturbergi og
Arnarbakka
Þú færð Blaðberann þinn í
Skaftahlíð 24 alla virka daga
frá kl. 9-17.
...góðar fréttir fyrir umhverfið
Blaðberinn...
Blaðberinn
bíður þín
Ógleði og grindargliðnun
Þau Anna Svava Knútsdóttir og
Hugleikur Dagsson ætla að halda
með stæl upp á bollu- og sprengidag,
með uppistandi. Grínistarnir standa
fyrir uppistandskvöldum á Rosen-
berg þessa daga. Á Facebook-síðu
viðburðanna kemur fram að Anna
Svava, sem er komin tæpa átta mán-
uði á leið, ætlar að ræða opinskátt
um allt milli ógleði
og grindargliðn-
unar. Hugleikur
ætlar svo að
mæta með
sín saklausu
gamanmál
sem meðal
annars snerta
á trúar-
brögðum,
rasisma og
Tinder.
– vh
0
2
-0
2
-2
0
1
5
2
2
:2
8
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
2
K
_
N
?
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
3
9
C
-A
F
7
0
1
3
9
C
-A
E
3
4
1
3
9
C
-A
C
F
8
1
3
9
C
-A
B
B
C
2
8
0
X
4
0
0
1
A
F
B
0
4
8
s
C
M
Y
K