Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 24.01.1991, Page 11

Fréttir - Eyjafréttir - 24.01.1991, Page 11
FRÉTTIR • fimmtudagínn 24. janúar 1991 lccalc Vestmannaeyjamótið hófst þann 17. janúar. Þátttakendur eru 8, sem er of fátt að mínum dómi því það eru svo margir sem eiga erindi ef þeir bara gefa sér tíma í það og það ætti nú ekki að vera neinum sem hefur virkilegan áhuga fvrir skák að mæta eitt kvöld í viku. Tefldar verða sjö umferðir og þá hafa allir teflt við alla. Þessi fyrsta umferð fór svolítið einkennilega af stað því það var sem menn væru eins og annars hugar og sést þaö ó sumum skákunum. Kannski hefur stríðið við Persaflóa haft þar einhver áhrif án þess að ntenn gcrðu sér grein fyrir því en það hófst einmitt þennan dag og er ljóst vitni um hvað mönnunum miðar lítið á vegferð sinni. Sigurjón tefldi við Klemens sem kom með svolitla nýjung í 3. leik en hafði ekki árangur sem erfiði af þvt það var með honum sem hann tapaði skókinni eftir 22 leiki. Ágúst Omar og Sigmundur Sig- urðsson áttust við og var Ágúst með hvítt og náði skiptamun og þar með var draunrurinn búinn. Stefán Gíslason tefldi með hvítu gegn undirrituðum og gaf gott for- dæmi um að nú skyldi hann tefla ..köflótt" sem er lians uppáhald. I 6. leik lét undirritaður það eftir honum að gefa skiptamun. en um leið var drottning Stefáns nokkuð utangátt- ar. Skákin var á margan hátt ævin- týraleg en þar kom að að samið var um jafntefli þegar cftir voru nokkur peð og hrókur hjá hvorum. Styttsta skákin var svo hjá Páli Árnasyni og Val Sævarssyni og tók það „múrbrjótinn" aðeins 18 leiki að máta andstæðinginn. Önnur umferðin verður svo í kvöld kl. 20:00. Hér kemur svo skák þeirra Páls og Vals: I. e4 e5.2. Rf3 Rcó. 3. Bc4 Bc5.4. c3 Rf6.5. d4 exd. 6. cxd Bb6.7. Bg5 d6. 8. h3 h6. 9. Bh4 De7. 10. 0-0 0-0. 11. Rc3 Kh7?. 12. Rd5 Dd8, 13. e5 dxe, 14. dxe Be6, 15. Dd3+ Kg8. 16. Bf6 gxf6. 17. Rf6+ Kh8. 18. Dh7 mát: Yngrí deíldin: Skákþing T.V.. yngri deildar. stendur nú yfir. Eftir tvær umferðir er staðan þessi: Ágúst Örn Gíslason........2 v. Guðjón Ágúst Guðmundsson . 2 v. Oddur Helgi .............1.5 v. Egill Þorvarðarson ..........I v. Jón Þ. Klemensson ............1 v. Gunnar Geir Guðmundsson . 1 v. Davíð Friðgeirsson ..........1 v. Bjarni Halldórsson ..........1 v. Þorsteinn Þorsteinsson ......1 v. BaldurSch. Edvardsson . . . 0.5 v. Andrés Sigmarsson ............0 v. Páll Árni ....................0 v. Signiundur Andrésson ÁRNAÐ HEILLA Ég. þessi? Átti afmæli þann 21 janúar sl. Sjáunrst á barnum. Tryggvi B. ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR Fasteignamarkaðurinn NÝR SÖLULISTIVIKULEGA Skrifstofa í Vestmannaeyjum aö Heima- götu 22. götuhæð. Viðtalstími kl. 15:30- 19:00 þriðjudaga til föstudaga. 0 11847. Skrifst. i Rvk. Garðastræti 13. Viðtalstími kl. 15:30-19:00 mánudaga.E 13945. Jón Hjaltason, hrl. Allar almennar bifreiða- viðgerðir. Sprautun í full- komnumsprautuklefa. t |. i . Réttingar, sjálfskiptingar 1 1 j V / ogfleira. ' C BIFREIÐAVERKSTÆÐI VESTMANNAEYJA H.F. S12782 & 12958 EYJARADÍÓ h.f. Flötum 31 /TXV\ S 98-12182 L—J og 985-22191 Rafeindaþjónusta Jóns og Stefnis Öll almenn heimilistækja- og raflagnaþjónusta. Einar Hallgrímsson Verkstæði að Hilmisgötu 2 S 73070 & heima 012470 TVISTURINN Nætursala um helgar. Okukennsla, æfingatímar Stefán Helgason Brimhólabraut 38 S11522 NOVA - billjardstofa Munið einnig ísinn okkar góða. Opið alla daga frá kl. 9-23.30. Veitingar- billjardstofa SÓLARLAMPI VATNSNUDDPOTTUR Opið alladaga Félagsheimili Þórs við Hamarsveg Trésmíðaþjónusta Allt frá grunni upp í þak. Sólhús, útihuröir, gluggar, mótauppsláttur og teikningar. Nýsmíði, breytingar og viðgerðir. Ágúst Hreggviðsson Heima S 11684 Verkstæði ® 12170. ÁRSÆLL ÁRNASON Húsasmíðameistari Bessahrauni 2, S12169 -Tm-v-b)- Alhliða trésmíði Ökukennsla - æfingatímar Kenni allan daginn! Arnfinnur Friðriksson Strembugötu 29, sími12055 A' 0D > Þú PÁLL& EGILL trésmíöaverkstæði S 12564 & 11233 Alhliðatrésmíðavinna nefnir það, við smíðum það ÞÓR VALTÝSSON - Sími12386 1 M-V-B 1 Tek að mér trésmíðar inni og úti. Hef umboð fyrir iSPAN gler. < Bilasimi 985- 22136 s s-,,,36- ÍUÓifiSÓAHLL mgéSÍiÍ} Bilaverkstæðiö Bragginn Flötum 20 - símt 1 1 535 Hárgreiðslu- og rakarastofa i hjarta bæjarins. Hárgreiðslustofa Þorsteinu Kirkjuvegi 10 S11778 Gröfuþjónusta Sfjtv Einars og GuðjónJ^k Gröfuþjónustaog murbrot f-^LrMÍ >B S 002-2100& 002-2129 Heima S12022 & 11883 KIRKJURNAR Landakirkja Fimmtudagur 24. janúar. Barnastarf 9 -12 ára í Safnaðar- heimilinu i dag kl. 17:00. Sunnudagur 27. janúar. Sunnudagaskóli kl. 11:00. Messa fellur niður. Sóknarprestur Sfi} . JÍJ _ ' ptg i m Aðventkirkjan Laugardagur . Biblíurannsókn kl. 10:00. Betel Sunnudagur. Brotning brauðsins kl. 11:00. Sunnudagaskólinn kl. 13:00. Vakningarsamkoma kl. 16:30. Skrifstofa safnaðarins verður opin frá kl. 14 - 17 þriðjudaga til föstudaga © 12030. Styrkveitingar 1991 Eindagi vegna umsókna um styrkveitingar til fqlaga og samtaka er 28. janúar nk. vegna ársins 1991. Staðgreiðsluafsláttur Greiðendur fasteignagjalda eru minntir á, að séu gjöldin greidd að fullu eigi síðar en 1. febrúar 1991, er veittur 10% afsláttur af fasteignagjöldum. Frá Bókasafninu Komandi laugardag kl. 14:00 verður upplestur úr nýjum bókum í lesstofu safnsins. Verið öll velkomin. Bókaverðir Afgreiðslutími í Safnahúsi Bókasafnið: Frá mánudegi til föstudags kl. 14:00 - 19:00 og á laugardögum frá kl. 11:00 - 15:00. Skjalasafnið: Mánudagaog miðvikudaga frá kl. 14:00- 17:00. Byggðarsafnið: Laugardaga og sunnudaga frá kl. 13:00- 16:00. Til skipstjórnarmanna Ykkur sem leið eigið um Vestmannaeyjahöfn er bent á að hlusta á rás 12, sem er vinnutíðni hafnarvarða. Veiðifélög Eindagi vegna umsókna nýrra leigusamninga um lunda- veiði og eggjatöku er 31. janúar 1991. FRETTnE Utgefandi: Eyjaprent h.t. Vestmannaeyium • Ritstjori og abyrgðarmaður: Gisli Valtýsson. • Fréttastjóri: Omar Garðarsson. • iþróttafréttamaður: Erlingur Birgir Richardsson. • Prentvinna: Eyjaprent hf • Aðsetur ritstjórnar: Strandvegi 47. II. hæð, simi 98-1 í 210 •Telefaxnúmer: 98-11293 * * Frettir koma ut síðdegis alla fimmtudaga. Blaðinu er dreift ókeypis í allar verslanir Eyjanna. Auk þess fæst blaöið a afgreiðslu Flugleiða i Reykjavik. afgreiðslu Hególfs i Reykjavík, Duggunni og Skálanum i Þorlákshófn. Sportbæ á Selfossi. Ásnum a Eyrarbakka. Ritvali i Hveragerði og versluninm Svalbarö við Framnesveg i Reykjavik. • Blaðið Fréttir eru aðili að Samtokum bæjar- og héraðsfrettablaða • Fréttir eru prentaðar i 2700 eintókum.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.